Morgunblaðið - 02.12.1981, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1981
i DAG er miövikudagur 2.
desember, sem er 336.
dagur ársins 1981. Árdeg-
isflóö í Reykjavík kl. 09.39
og síðdegisflóð kl. 22.06.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
10.48 og sólarlag kl. 15.46.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.17 —
myrkur er kl. 16.57. Tungl-
iö er í suöri kl. 18.06.
(Almanak Háskólans.)
Og eins og þaö liggur
fyrir mönnum eitt sinn
aö deyja, en eftir þaö er
dómurinn, þannig mun
og Kristur eitt sinn
fórnfæröur tii aö bera
syndir margra, í annaö
sinn birtast án syndar,
til hjálprssöis þeim er
hans bíða. (Hebr. 9,
27.-28.)
LÁRKTT: — I húsdýrum, 5 sk»di, 6
hrieði, 9 skepna, 10 ([reinir, 11
ÓKamsUeðir, 12 flýtir, 13 blault, 15
Nvifdvr, 17 umhyg)>jusamur.
UMlRÍrr: — 1 kýrnar, 2 digur. 3
heila, 4 skaddar, 7 þræta, 8 ögn, 12
sigaði, 14 glöð, 16 ending.
LAUSN SHMJSTI! KROSSÍfÁTII:
LÁRÉTT: — I sápa, 5 arka, 6 játa, 7
U, 8 leiti, 11 DL, 12 enn, 14 un|i, 16
rangur.
LÓÐRÉ'IT : — 1 skjöldur, 2 palti, 3
ara, 4 hatt, 7 tin, 9 elna, 10 teig, 13
ner, 15 gn.
ÁRNAÐ HEILLA
Hjónaband. Gefin hafa verið
saman í hjónaband í safnað-
arheimili Grensássóknar Ásta
Harðardóttir, sjúkraliði, Hof-
teigi 54 og Björn Helgason
bankamaður, Grýtubakka 2.
— Heimili þeirra er að
Engjaseli 31.
FRÁ HÖFNINNI
í fyrrakvöld fóru úr Reykja-
víkurhöfn í ferð á ströndina
Úðafoss og Kyndill. í gær-
morgun kom togarinn Jón
Baldvinsson af veiðum og
landaði hér aflanum. I gær
kom svo Dísarfell frá út-
löndum og Bjarni Sæ-
mundsson kom úr leiðangri,
loðnuleiðangrinum, sem svo
mjög hefur verið í fréttum.
í gærdag og í nótt var von á
tveim olíuskipum með farm
til olíufélaganna. Jökulfell
var væntanlegt af strönd-
inni svo og Litlafell. I dag,
miðvikudag, er Langá vænt-
anleg að utan.
FRÉTTIR
í fvrrinótt var hvergi frost á
landinu og fór hiti niður að
frostmarki þar sem kaldast var,
vestur á Galtarvita. Hér í
Keykjavík fór hitinn niður í
fjögur stig um nóttina og var
úrkoman óveruleg og varð
reyndar hvergi teljandi mikil á
landinu. í spáinngangi sagði
Veðurstofan í gærmorgun, að
hlýindin væru að ganga hjá því
kólna myndi í veðri þegar líða
tæki á nóttina, aðfaranótt mið-
vikudagsins.
— O —
Franska kvikmyndin „Les
Dames du Bois de Boulogne"
frá 1944, eftir R. Bresson
verður sýnd í Franska bóka-
safninu, Laufásvegi 12, í
kvöld miðvikudag, 2. desem-
ber, kl. 20.30. Það er menn-
ingardeild franska sendiráðs-
ins, sem sýnir myndina. Er
aðgangur ókeypis.
- O -
Ljósmæðrafélagið heldur bas-
S,°GrfÚAJ&
Við getum tekið gleði okkar á ný. — Gilífðarvélin bregst okkur ekki!!
ar á föstudaginn kemur í fé-
lagsheimili sínu að Hverfis-
götu 68A hér í bænum. Tekið
verður á móti basarmunum
þar í dag og á morgun, eftir
kl. 16. Síminn í félagsheimil-
inu er 17399.
- O -
Happdrættisvinningar í
merkjasöluhahappdrætti
Blindravinafélagsins komu á
þessi númer: 8475 — 9307 —
1276 - 21241 og 21509. Vinn-
ingarnir eru afhentir hjá
Blindravinafélaginu Ing-
ólfsstræti 16.
- O -
Kvenfél. Kópavogs heldur
jólafundinn annað kvöld,
fimmtudag kl. 20.30 í safnað-
arheimili Kársnessóknar að
Kastalagerði 7. Jólahugvekju
flytur frú Sigríður Thorlaci-
us. Síðan verður spilað bingó
og kaffi borið á borð.
- O -
Að Úlíljótsvatni. í fundargerð
borgarráðs Reykjavíkur segir
að það hafi samþykkt að feia
borgarstjóra og fyrrv. skáta-
höfðingja, Jónasi B. Jónssyni,
að kanna framtíðarmöguleika
á, hvaða starfsemi væri hægt
að koma fyrir að Úlfljóts-
vatni til aukinnar útivistar
fyrir Reykvíkinga á öllum
aldri, eins og segir í fundar-
gerð og skila síðan tillögum
sínum til borgarráðs.
- O -
Basar Njálfsbjargar í Reykja-
vík verður haldinn í Lind-
arbæ nk. laugardag 5. des-
ember og hefst kl. 14. Tekið
verður á móti basarmunum í
skrifstofu félagsins í Hátúni
12, á venjulegum skrifstofu-
tíma fram á föstudagskvöld.
- O -
Leikhúsferð í Kópavogi. Leik-
félag Kópavogs hefur boðið
félagsstarfi aldraðra þar í
bænum, að efna til leikhús-
ferðar annað kvöld (fimmtu-
dag) til að sjá í Kópavogsbíói
gamanleikinn sem félagið
sýnir nú: Aldrei er friður.
Leiksýningin hefst kl. 20.30.
Áslaug Björk Björnsdóttir og Klara Katrfn Friðriksdóttir færðu
fyrir nokkru Byggingarsjóði Hjúkrunarheimilis aldraðra í
Kópavogi kr. 150 sem þær stöllurnar höfðu safnað með hluta-
veltu.
Kvold-, nætur- og helgarþjonusta apótekanna I Reykja-
vik dagana 27. nóvember til 3. desember, aó báöum
dögum meótöldum er sem hér segir: í Lyfjabúd Breió-
holts. — En auk þess er Apotek Austurbæjar opió til kl.
22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, simi 81200. Allan
sólarhringinn.
Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstoö Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alia virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simk21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná
sambandi viö neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum,
simi 81200, en þvi aöeins aó ekki náist i heimilisiækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i síma 21230. Nánarí upplysingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstöóinni á
laugardógum og helgidögum kl 17—18.
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 30. nóvem-
ber til 6. desember aó báóum dögum meótöldum, er í
Stjörnu Apoteki Uppl. um lækna- og apoteksvakt í sim-
svörum apótekanna 22444 eóa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna
Keflavik: Keflavikur Apotek er opiö virka daga til kl. 19.
A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga tíl kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kL 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í vtólögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalmn í Fossvogi:
Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar-
stöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Aila
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum —
Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til
kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirói: Manudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20.
St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heímsóknartimi alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar
um opnunartima þeirra veittar i aóalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opló dagiega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir-
standandi sersynmgar Oliumyndir eftir JÓn Stefánsson i
tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíu-
myndir eftir Gunnlaug Scheving.
Borgarbókasafn Reykjavikur
AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi
27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími
86922. Hljóóbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl.
9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, simi aóalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Opló
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuðum bókum vió fatlaóa og aldr-
aöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640.
Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐA-
SAFN — Bústaöakirkju, síml 36270. Opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR
— Bækistöó í Ðústaóasafni, sími 36270. Viökomustaöir
viósvegar um borgina.
Arbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leló 10 frá
Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafmó, Skipholti 37, er opió mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þrióju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opió frá kl. 8 tll kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opið kl. 8.00—14.30. — Kvennatiminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aó komast í
böóin alla daga frá opnun tíl lokunartíma
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Sundlaugin í Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síóan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opió kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Sími 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30 Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00.
Kvennatimar þriójudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tíma.
Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á
sunnudögum Sauna almennur timl. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opió frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Siminn er 1145. ^
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30 Böóin og heltu kerin opln alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bll-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.