Morgunblaðið - 02.12.1981, Side 8

Morgunblaðið - 02.12.1981, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1981 8 Bergsveinn Skúlason Hrannarek Þættir úr Breiða- firði eftir Berg- svein Skúlason KOMIN er út ný bók eftir Bergsvein Skúlason, „Hrannarek“ með þáttum frá Breiúafirði. Á kápusíðu segir m.a.: „Höfundur þessarar bókar, Bergsveinn Skúlason, er löngu orðinn þjóðkunnur rithöfundur. Hann er fæddur og uppalinn á Breiðafirði og var bóndi þar um árabil. Bækur hans eru allar tengdar æskustöðvunum meira og minna og hafa að geyma allskonar þjóðlegan fróðleik. Meðal annars hefur hann lagt skerf til ritunar atvinnusögu Breiðafjarðareyja. Þetta er þrettánda bókin, sem kemur frá Bergsveini, en af fyrri bókum hans má m.a. nefna: Sögur og sagnir úr Breiðafirði, Breið- firskar sagnir, þrjú bindi, Um eyj- ar og annes, tvö bindi, Áratog, Ut- skæfur, og Hafliði í Svefneyjum, drög að ævisögu. Hrannarek hefur að geyma ýmsa þætti frá Breiðafirði. Þar er alllangur og fróðlegur kafli um eyjar á Breiðafirði, brot úr byggðasögu, um ísár og grasleysi og ýmsar sagnir, t.d. hið eftir- minnilega slys við Skeley í október 1828.“ Víkurútgáfan gefur bókina út. AUSTAIR MacLEAN HÁSKAFORA NOREXJRSLOÐUM IÐUNN „Háskaför á Norðurslóðumu Ný saga eftir Alistair MacLean IÐUNN hefur gefið út nýja sögu eftir breska spennusagnahöfundinn Ali- stair McLean. í íslenskri þýðingu nefnist hún „Háskaför á norðurslóðum" og er tuttugasta og önnur saga höfund- ar, sem út kemur á íslensku, en auk þess hefur komið út ævisaga Cooks landkönnuðar. Sagan fjallar um þá yfirvofandi ógn að hryðjuverkamenn sprengi upp olíuleiðslu, sem sér Banda- ríkjamönnum fyrir helmingi þeirr- ar olíu sem þeir þarfnast, og bar- áttu sérþjálfaðrar sveitar til að hindra það. Bókin er 216 blaðsíður. Anna Valdimarsdóttir þýddi söguna. 9---------------15 HÖGUN FASTEIGNAMIÐLUN Húseign meö 2 íbúðum óskast Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö húseign meö tveimur íbúöum. Æskilegt aö á jaröhæö væri um 70 til 80 fm íbúö en á haBÖinni 120 til 140 fm íbúö. Æskileg staösetning á Stórageröissvæöinu eöa nágr. Möguleiki á aö setja upp i kaupverö glæsilegt raöhús i Fossvogi auk milligjafar. Einbýlishúsalóðir á Álttanesi Höfum til sölu 2 saml. einbylishúsalóöir ca. 1000 fm hvor lóö. Reisa má timburhús á lóöunum. Verö per lóö 150 þús. Seljahverfi — Raöhús 290 fm raöhús sem er kjallari, hæö og ris. I kjallara er 117 fm 4ra herb. íbúö, ibuöarhæf, en efri hæö og ris fokhelt. Skipti möguleg á ódýrari eign, sérhæö eöa minna raöhúsi. Verö 1,1 millj. Mosfellssveit — Einbýlishús m. bílskúr Einbýlishús ca. 140 fm aö grunnfleti ásamt kjallara undir öllu húsinu. Húsiö er fokhelt Teikningar á skrifstofurtn.' Skipti möguleg á 4ra til 5 herb. íbúö. Verö 750 þús. Kópavogur — 4ra herb. m. bílskúr Glæsileg 4ra herb. ibúö á 2. hæö í nýju fjórbýlishúsi 112 fm. Stórar vestursvalir. Búr og þvottahús inn af eldhúsi. Mjög vandaöar innréttingar. Bílskúr Frábært útsýni. Verö 850 þús. Útb. 630 þús. Fossvogur — Einbýlishús m. bílskúr Glæsilegt einbylishús, 220 fm á einni hæö. Mjög sérstakur arkitektúr. Hugsanleg skipti á minni eignum koma til greina. Arnartangi — Raöhús meö bílskúrsrétti Viölagasjóöshús á einni hæö, 100 fm. Stofa og 3 herb. Góö eign Verö 700 þús. Kaplaskjólsvegur — 5 herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 4. hæö ásamt 2 herb. og setustofu í rlsi. Samtals 140 fm. Góöar innrettingar Suöursvalir. Verö 740 þús. Mosfellssveit — Sérhæö — Skipti Ný neöri sérhæö i tvibýli ca. 140 fm. Skipti óskast á 2ja—3ja herb. íbúó í Reykjavík. Fífusel — 4ra—5 herb. Falleg 4ra herb. á annari hæö 110 fm ásamt rúmgóöu herb. í kjallara. Suöursvalir. Þvottaherb. og búr í ibúöinni. Verö 700—730 þús. Krummahólar — 3ja herb. Góö 3ja herb. ibúö á 4. hæö Ca. 90 fm. Þvottaherb. á hæöinni. Suöursvalir. Góöar innréttingar. Bilskýli. Verö 570 þús. Hólabraut — Hafn. — 3ja herb. Falleg 3ja herb. ibúö á jaröhæö i nýlegu fimmbýlishúsi 90 fm. Góöar innréttingar. Sér hiti. (íbúöin er ekki niöurgrafin). Verö 540 þús. Furugrund — 2ja herb. Ný 2ja herb. ibúö á 2. hæö. ca. 60 fm. Suöursvalir. Verö 420 þús. Samtún — 2ja herb. Snotur 3ja herb. íbúö í kjallara ca. 50 fm. Sér inngangur og hiti. Ósamþ. Verö 280—300 þús. Njálsgata — 2ja herb. 2ja herb. ibúö i kjallara ca. 65 til 70 fm. Nýtt eldhus. Mikiö endurnýjuö ibúö. Verö 350 þús. Hlíöarvegur — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 85 fm. Stofa, 2 svefnherb., stórar suöur- og noröursvalir. Fallegt útsýni. Verö 530 þús. Vallargeröi Kóp. — 2ja til 3ja herb. Vönduö 2ja herb. ibúö á efri hæö ca. 80 fm ásamt herb. i kjallara. Stórar suöursvalir. Bilskúrsréttur. Verö 500 þús. Öldugata — 2ja herb. Snotur 2ja herb. einstaklingsibúö í kjallara. (Lítiö niöurgrafin) ca. 40 fm. Sér inn- gangur. Verö 290 til 300 þús. Jöröí Árnessýslu Til sölu 90 hektara jörö, steinsnar frá Selfossi Nýlegt 155 fm ibúöarhús. Góö útihús. Nánari uppl. veittar á skrifstofunni. Eignir úti á landi Höfum til sölu einbýlishús á eftirtöldum stööum: Sandgeröi, Hverageröi, Grindavík, Þorlákshöfn, Stöövarfiröi, ísafiröi, Siglufiröi.vVogum Vatnsleysuströnd, Akranesi og víöar. Verzlunar- eða þjónustupláss í Hafnarfirði Höfum til sölu gott 156 fm húsnæöi á götuhæö. Húsnæöiö er mikiö endurnýjaö, m.a. nýtt gler. Nýjar vatnslagnir. Nýleg teppi. Möguleiki aö selja húsnæöiö í tvennu lagi. Til greina kemur aö selja húsnæöiö á 5 ára verötryggöu skuldabréfi meö lágri útb. Hagstætt verð. Laust nú þegar. TEMPLARASUNDI 3(efri hæð) (gegnt dómkirkjunni) SÍMAR 25099,15522,12920 Oskar Mikaelsson solustjori Arni Stefansson viðskfr. Opið kl. 9—7 virka daga. á ZrrSTj? EFÞAÐERFRÉTT- I 0/ NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í morgunblaðinu Melhagi — eignaskipti Hef í einkasölu góöa 4ra herbergja risíbúð viö Mel- haga í Reykjavík í skiptum fyrir 4ra—5 herbergja íbúð. íbúöin við Melhaga er öll nýlega endurnýjuð, er lítið undir súö og meö góöum kvistum. Sér hiti. Suö- ursvalir. íbúöin, sem óskaö er eftir má t.d. vera öll á einni hæö eöa hæö og ris. Þarf ekki aö vera fullgerð. Árnl Stefðnsson. hrt. Suðurgotu 4. Sími 14314 Kvöldsími 34231 ’TltJSV/lNGfju"1 FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ. SÍMI 21919 — 22940. M I PARHUS — HVERFISGÖTU Ca. 90—100 fm miklö endurnýjaö steinhús. Verö 550 þús., útb. 400 þús. EINBÝLISHÚS — ARNARNESI 290 fm nettó, fokhelt einbýlishús á tveimur hæöum. Möguleiki á 2ja—3ja herb. íbúö i kjallara. Tvöfaldur bílskúr. Skipti möguleg. Teikningar á skrifstofunni. KRUMMAHÓLAR — 7 HERB. Ca. 130 fm á 2. hæöum er skiptast i 4—5 herb., tvennar stofur, fallegt eldhús, hol, baö og gestasnyrtingu. Suöursvalir. Bílskúrsréttur Verö 800—850 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR — 5 HERB. Ca. 140 fm endaibuö á 4. hæö og risi i fjölbýlishúsi. íbúöin skiptist i stofu, 2 herb., eldhús, baó og hol á hæóinni. j risi eru 2 herb., geymsla og hol. Suóursvalir. Frábært útsýni. Veöbandalaus eign. Veró 750 þús. ESKIHLÍÐ — 5 HERB. HLÍÐAHVERFI Ca. 110 fm + 40 fm risloft, falleg ibúö á 4. hæö i fjölbýlishúsi. Nýtt gler. Fallegt útsýni. Verö 850 þús. KLEPPSVEGUR — 4RA HERB. Ca. 110 fm. falleg ibúö á 3ju hæö i fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Fallegt útsýni. Veö- bandalaus eign. Skipti æskileg á 3ja—4ra herb. ibúó meö bilskúr. Veró 650 þús. SKIPHOLT — 3JA HERB. Ca. 105 fm jarðhæð (ekkl kjallari) á góðum stað. Sér Inng. Sér hitl. Sér geymsla í ibúð. Sér þvottahús i ibúö. Verö 620 þús. Skipfi æskileg á 4ra herb. íbúö i Hlíöa- hverfi eöa Háaleitishverfi. 2JA HERB. — VESTURBÆR Falleg ibúö meö suöursvölum. Falleg sameign ÆGISSÍÐA — 2JA HERB. LAUS STRAX Ca. 60 fm lítiö nióurgrafin kjallaraíbuö i þribýlishusi Sér inng. Sér hiti. Laus strax. Gæti einnig Hentaö til verslunar- eöa skrifstofurekstrar. Verö 400 þús. ATVINNUHÚSNÆÐI — HÁALEITISBRAUT Ca. 50 fm sem skiptist í tvö herbergi meö sér snyrtingu á 2. hæö. Sér hiti. Gæti hentaö sem aöstaöa fyrir málara eöa teiknara. Veró 400 þús. Kópavogur PARHÚS — KÓPAVOGI Ca. 120 fm á tveimur hæöum. Niöri er eldhús og samliggjandi stofur. Uppi 2 herb. og bað. Sér hiti. sér inng., sér garður 40 fm upphitaöur bilskúr. Verö 890 þús. KÓPAVOGUR — AUSTURBÆR — SÉRHÆÐ Sérhæö á fallegum staö viö Hrauntungu i Kópavogi. Fallegt hús og fallegur garóur (hornlóö). Bílskursplata ca. 50 fm. kjallararými undir bilskúrsplötu fylgir. Verö 950 þús. ÞVERBREKKA — KÓPAVOGI 2ja herb. falleg ibúö á 7. hæö i lyftublokk vlö Þverbrekku. Verö 420 þús. Hafnarfjörður HRINGBRAUT 3JA HERB. HAFNARFIRÐI. Ca 80 fm falleg jaróhæö i tvíbýlishúsi. Laus 1. febr. Verö 500 þús. HAFNFIRÐINGAR ATHUGIÐII Mikil eftirspurn er eftir 2ja—3ja og 4ra herb. íbúöum. Höfum kaupendur á skrá. Góöar útborganir i boöi, góöar greiöslur viö samnlng. LKvöld- og helgarsimar Guömundur Tómasson sölustjóri, heimasimi 20941. || Vlöar Böövarsson, viösk. fræöíngur, heimasimi 29818. & FasteignamarKaöur Rárfesdngarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurðsson HLIÐARVEGUR 3ja herb. 80 fm góð íbúö í tví- býlishúsi. Stórar svalir. HEIÐNABERG 3ja herb. skemmtileg íbúð í tengihúsi. ibúín afhendist til- búiö undir tróverk 1. júní ’82. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. falleg ibúö á annari hæð. Þvottaherb. innan íbúóar. Suðursvalir. Útsýni. GRÆNAKINN HF. Hæð og ris í tvíbýlishúsi ca. 140 fm. I’búöin er mikiö endurnýjuð. Stór bilskúr með gryfju. NESBALI Ca. 250 fm glæsilegt fokhelt raöhús með innbyggðum bíl- skúr. Húslö er til afhendingar strax. BOLLAGARDAR 240 fm raðhús á tveimur hæöum. Húsiö er allt einangrað og pípu- lögn komin. Neöri hæö íbúöar- hæf. Fallegt útsýni. Lóð frá- gengin. DALSEL Fullbúiö glæsilegt raöhús á þremur hæðum. Á jaröhæö er húsbóndaherb. Möguleikl á tveimur íbúðum í húslnu. Sérsmíðaöar Innréttingar. Bílskýli. FLÚÐASEL 150 fm raöhús ekki alveg full- búiö. Bilskýli. HRYGGJARSEL 240 fm rúmlega fokhelt einbýl- ishús á 3 hæðum. Kjallari er ibúðarhæfur. Sökklar af 60 fm bílskúr. Bein sala, eða skipti á 3ja herb. íbúð í Seljahverfi. VERSLUNARHÚSNÆÐI 100 fm gott verslunarhúsnæði við Bræðraborgarstíg. Til af- hendingar fljótlega. Tilbúiö undir tréverk viö Laugaveg Höfum til sölu eina 3ja herb. og tvær 2ja herb. íbúö í nýju húsi viö Laugaveg. ibúöirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu. Gætu hentað vel fyrir fatlaöa. Lyfta í húsinu. Fokhelt einbýlishús og parhús Höfum til sölu fokhelt einbýlishús og parhús fyrir Einhamar sf. viö Kögursel i Breiðholti. Húsin verða fullfrágengin að utan, með gleri, utihurðum og einangruö aö hluta. Bílskúrsplata fylgir. Stærö par- húsanna er 136 fm og staögreiösluverö kr. 644.500. Stærð einbýlis- húsanna er 161 fm og staögreiösluverö er kr. 872.350. Afhending í jan,—feb. ’82. Teikningar á skrifstofu okkar. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVfKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.