Morgunblaðið - 02.12.1981, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 02.12.1981, Qupperneq 30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1981 30 • Knattopyrnumaðurinn snjalli frá VesturÞýskalandi, Bernd Schuster sem leikur með F.C. Barcelona, hefur staðið sig með miklum ágætum á yfirstand- andi keppnistímabili. En þrátt fyrir það er með öllu óvíst hvort hann fær náð fyrir augum landsliðsþjálfarans Jupp Derwall. Því að Bernd Schuster þykir vera mjög skapmikill og oft á tíðum erfiður viðfangs. Hér er kappinn með eiginkonu sinni, Gabi, sem sér um öll fjármálin fyrir eiginmanninn og syni sínum, Benjamín. Getrauna- spá MBL. (O *© _2 3 e & o £ Sunday Mirror Sunday l’eople Sunday Express News of the World Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 Birmingham — Notto C. 1 1 X 1 1 1 5 1 0 Brighton — Sunderland X 2 1 1 1 1 4 1 1 Everton — Swansea 1 1 X X X X 2 4 0 Man. City — Aston Villa X 1 X X 1 1 3 3 0 Middlesbr. — Ipswich 1 X 2 2 X X 1 3 2 Nott. Forest — Liverpool X X X X X X 0 6 0 Southampton — Man. lltd. X X 2 2 2 X 0 3 3 Stoke — Leeds X 1 1 1 1 1 5 1 0 WBA — Wolves 1 2 1 1 1 1 5 0 1 West Ham — Arsenal 2 X X X X 1 1 4 1 Chelsia — Sheffield W. 2 X 2 1 X X 1 3 2 Norwich — Leicester X 1 1 2 1 1 4 1 1 vföz} ... og myndin liggur á boröinu Falleg og nett. Kodak Instant myndavélin framkallar myndirnar um leið í björtum og fallegum Kodak litum. Kodak Instant EK160-EF Verd kr. 680,- iitrrnonit HKI" HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI GLÆSIBÆR AUSTURVER Umboðsmenn S: 20313 S: 82590 S: 36161 um alit land Þróttur er eina taplausa liðið í 1. deild í blaki EINN leikur fór fram í 1. deild fs- landsmótoins í blaki í Hagaskólan- um í fyrrakvöld. Þróttur og ÍS áttust við og sigraði Þróttur 3—2 eftir æsi- spennandi viðureign. Þróttur virtist hafa töglin og hagldirnar framan af, þannig sigraði liðið í tveimur fyrstu hrinunum. í þeirri fyrstu með miklum yfirburð- um eða 15—3, en í þeirri síðari eftir mikinn barning eða 15—13. En síð- an sýndi ÍS klærnar, liðið vann þriðju lotuna 15—12 og rúllaði Þrótti síðan upp í 15—2 í fjórðu hrinu. Úrslitahrinan var afar hörð og spennandi, en Þróttarar mörðu dýrmætan sigur, 15—12. Staðan í 1. deild er nú þessi: ÍS 7 6 1 20- 7 12 Þróttur 4 4 0 12— 5 8 Víkingur 6 2 4 12—13 4 UMFL 5 2 3 6-12 4 UMSE 6 0 6 5-18 0 íslenskar getraunir: KR-ingar eru söluhæstir - Miklar tekjur til íþrótta- hreyfingarinnar vegna getrauna ÍSLENSKAR getraunir hafa nýverið sent frá sér ársreikninga sína fyrir 12. starfstímabii. I ársreikningunum er ýmsan fróðleik að finna. Þar sést meðal annars eins og fram kemur á töflunni hér að neðan að KR er efst hvað sölu snertir á getraunaseðlum. En Fram hefur hins vegar mestu aukningu á milli ára. Á töflunni má sjá skiptingu sölulauna á milli félaga í ÍBR svo og nokkurra annarra félaga. Veltuaukning á milli starfstímabila hefur aldrei verið meiri frá því að starfsemin var tekin upp að nýju vorið 1969, en taka skal fram, að verð pr. getraunaröð var hækkað sl. haust úr 50 kr. í 75 kr., og hefur seldur raðafjöldi aukizt um 115% en veltuaukningin nam 224%. Um miðjan síðasta áratug varð nokkur stöðnun í sölu getraunaseðla og all verulegur samdráttur starfsárið 1975—1976, þegar tekið er mið af verðbólgunni. Þróunin síðustu árin hefur verið: Starfsárið: 1974- 1975 1975- 1976 1976- 1977 1977- 1978 1978- 1979 1979- 1980 1980- 1981 Heildarsalan: 33.900.000 27.300.000 34.200.000 59.300.000 97.700.000 197.500.000 639.478.000 Breyting í % - 19,8 + 25,3 + 73,5 + 64,7 + 102,1 + 223,8 Þrátt fyrir þessa söluaukningu síðustu 5 starfsárin, hefur aðeins tekizt að jafnast að verðgildi á við söluna almanaksárið 1971, en þá var heildarsalan í einnar-raða seðlum kr. 36.522.000 sem jafngildir miðað við meðaltalsvísitölu ársins 1980 kr. 600,8 millj. Tekjur íþróttahreyfingarinnar voru mjög miklar af sölu getrauna- seðla á síðasta starfsári. ÍSÍ fékk 533.118,63 kr. í sinn hlut. KSÍ fékk 50.050,00 í sinn hlut. UMFÍ fékk 152.319,61 og íþróttanefnd ríkisins fékk 76.159,81 í sinn hlut. t.B.K.I Fru ....................... I.R........................ Amnn....................... Préttur ................... Valur ..................... VÍJcLngur.................. ryikir..................... Leiknir ................... Léttir .................... I.B.R...................... Iþr.fél. fatl.............. Hrónn ..................... ðöinn ..................... ..................... Iþr.fél. Stúd.............. fusir ..................... rtminn .....••••••»........ T.B.R...................... U.H.S.K.: Bessast.hr............... Stjarnan, CarAab. ........ Breiðabl. Kép. .......... Gerpla, " .......... I.K. " .......... Aftureld. Mosf........... Grótta, Seltjn............ W.......................... Haukar .................. Sundfél. Hfj.............. Þór .. I.M.A. I.B.K.: uTmit: k.k.f. H.S.K.: Ö.k.F. Ejrrarbakka ......... " • L.H............ Hekla, Hellu ............... Ingólfur " .............. U.M.P. Hrerag............... Baldur, Hrolsr. ............ Menntask. Laugarr. ....... - ÞR snmic sömuuw* 1980 - 1981. HCRADSSAMB. reiöc rfiöo HfXKUN 1980-1981. 1980-1981. 1979-1980. SÖLULAUN nm ARA X 992.9*2,15 210.744,75 78.557,50 168,26 202.895,25 S3.793.50 277,17 U3.934.75 35.517,00 220,78 71.132,25 32.450,50 U9.20 68.423,25 25.360,00 169,80 67.833,75 23.526,00 188,33 62.007,75 15.616,00 297,07 44.445,75 18.866,50 135,58 34.635,00 14.630,50 136,73 28.702,50 2.793,50 927,47 22.963,50 6.295,00 264,78 21.086,25 2.663,50 691,67 12.S93.25 6.613,50 90,41 9.831,75 5.772,00 70,32 8.500,50 3.211,00 164,73 5-069,25 3.136,50 61,62 2.896,50 2.209,50 31,09 2.667,75 2.578,50 1.119,50 0,00 138,29 115.648,so 390,2S 19.942,50 1.346,50 1.381,06 44-659,50 822,00 7.952,00 461,61 19.222,50 15.099,75 15.552,00 4.576,00 320,07 90.281,25 38.843,25 9.190,50 322,64 51.427,50 18.315,50 180,-S 10,50 8,00 31,25 79.455,00 35.513,25 18.046,50 96,78 43.941,75 6.527,50 663,50 573,17 S5.065.00 55.065,00 17.952,00 206,73 45.255,00 1.567,50 3.192,75 1.346,00 137,20 3.632,25 283,50 769,00 372,33 3.519,75 2.155,50 63,29 2.868,00 1.238,00 131,6* 420,75 4*3,50 ( ♦ 9,22) Stálvaskar BAÐVÖRURNAR FRÁ BAÐSTOFUNNI og blöndunartæki ARABIA HREINLÆTISTÆKI B)aðstofaR[ ÁRMÍJLA 23 - SlMI 31810. Einn leikur fór fram í 1. deild kvenna í fyrrakvöld. ÍS mætti Þrótti og sigraði örugglega 3—0. IS hefur sett stefnuna á Islands- meistaratitilinn, en væntanlega á UBK eftir að gera sitt til að hindra það eins og sjá má af með- fylgjandi stöðu: ÍS UBK Þróttur KA 3 3 0 9-0 6 2 2 0 6-2 4 2 0 2 2-6 0 3 0 3 0-9 0 Þá fór fram einn leikur í 2. deild í fyrrakvöld, B-lið Þróttar mætti HK og fóru leikar þannig að HK sigraði 3—2. Staðan í deildinni er nú þessi: UMF Bjarmi UMF Samhygð HK Fram Þróttur N. Þróttur B. 3 2 1 8-3 4 3 2 1 6-7 4 1 1 0 3-2 2 3 1 2 5-7 2 1 0 1 1-3 0 1 0 1 2—3 0 Alan Brazil hefur farið fram á sölu ALAN BRAZIL, hinn marksækni framherji Ipswich í ensku knatt- spyrnunni, hefur farið fram á sölu. Það kemur fram í breska stórblað- inu Daily Telegraph, að Brazil telur að sér hafi verið kennt um þó nokkra slaka leiki Ipswich á undan- förnum vikum. Þrátt fyrir að liðið hafi ekki verið sannfærandi lengst af vetrar, er það þó í hópi efstu liða 1. deildar. í DT kemur fram, að Bobby Robson hafi beðið Brazil að slappa af og sjá til hvernig málin gangi næstu vikurnar og endurskoða þá afstöðu sína. Brazil á hins vegar að hafa talið af og frá að hann dragi til baka sölubeiðni sína. í sölumálum ensku knattspyrn- unnar er það nú helst að frétta utan máls Alan Brazils, að Willy Young og félag hans Arsenal telja nú líkurnar á því að Young fari til Nottingham Forest mun betri en nokkru sinni fyrr, þar sem norski miðvörðurinn hjá Forest, Einar Aas, fótbrotnaði í deildarkeppn- inni um síðustu helgi. Arsenal vill fá 250.000 sterlingspund fyrir Young, en Forest vill ekki greiða nema 150.000 pund. Talsmenn Arsenal hafa hins vegar gefið til kynna, að þeir geti hugsað sér að slá af til þess að losna við Young.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.