Morgunblaðið - 12.01.1982, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1982
í DAG er þriðjudagur 12.
janúar, sem er tólfti dagur
ársins 1982. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 08.09 og síö-
degisflóö kl. 20.37. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
11.02 og sólarlag kl. 16.11.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.36 og
tungliö í suöri kl. 03.48.
(Almanak Háskólans.)
Því aö hvar sem tveir
eða þrír eru saman
komnir í mínu nafni, þar
er ég mitt á meóal
þeirra. (Matt. 18, 20.)
KROSSGÁTA
I.ÁKÉTT. — I. jarðvöðullinn, 5. ein-
kennisstanr, 6. menn, X. blað, I0.
enðinc, II. samhljóðar, I2. irylli, I3.
fugl, I5. tóir, 17. vondar.
U)t)KÉTT. — I. fauskur, 2. bálk, 3.
líkamshluti, 4. órlacacyðjan, 7.
baun, X. for, 12. hlassið, 14. klauf
dýr, 16. sérhljóðar.
LM'SN SÍÐIISTII KKOSStíÁTII:
I.ÁKÍrrT: - I. hafs, 5. ekla, 6. nóló,
7. MA, X. fiska, 11. a ð, 12. ana, 14.
ritu, 16. iðnnám.
MHiKÉIT: — I. handfsri, 2. fells,
3. skó, 4. maka, 7. man, 9. iðið, 10.
kaun, 13. aum. 15. tn.
ÁRfSJAO
MEIULA
fyrrum húsfreyja að Felli,
Sléttuhlíð, nú Fálkagötu 19
hér í Rvík.
ÁHEIT OG GJAFIR
Fyrir skömmu afhenti Olafur
Ounnarsson, Hátúni 12, þess-
um félögum 10.000 kr. að gjöf
hverju: Sjálfsbjörjr, Krabba-
meinsfélagi íslands og
Blindrafélaginu.
BLÖO OG TÍMARIT
Merki krossins, 4. hefti 1981
er komið út. Efni þess er
þetta: Jólaávarp biskups;
Heilagur Frans og jatan;
Nýja Biblian e. dr. H. Frehen;
Ur skjalasafninu (bréf frá
Nonna); Páfabréfið Laborem
exercens (stuttur útdráttur);
Hverju trúum við? e. Otto
Hermann Pesch, og auk þess
fréttir.
Kréttabréf Krabbameinsfél. ís-
lands, desemberheftið, flytur
m.a. grein dr. Ólafs Bjarna-
sonar um heilsugæslu. Sverr-
ir Bergmann skrifar greinina
Starfsemi heilans, í tilefni af
Nóbelsverðlaununum í lækn-
isfræði. Þá er grein eftir dr.
Jón Óttar Ragnarsson og seg-
ir hann frá neyslukönnun
Manneldisráðs 1979—80. Þá
er greinin Nítrit og Nítrat, —
Skaðleg efni en nauðsynleg?
Sagðar eru ýmsar fréttir. Birt
er grein um húsnæðismál
heilsugæslustöðva og í þess-
ari grein er fjallað um Vest-
fjarðahérað en greinarhöf. er
Ingibjörg R. Magnúsdóttir.
FRÉTTIR
Svo mjög hefur nú dregið úr
frostinu á landinu, að í fyrrinótt
rna ldist það mest aðeins sjö
gráður uppi á Grímsstöðum og
austur á Hellu. — Miðað við
hina langvarandi kulda að und-
anförnu á Grímsstöðum, liggur
við að um „hitabylgju" sé að
ræða núna. — Hér í Reykjavík
var næturfrostið eitt stig.
Hvergi var teljandi úrkoma á
MUAJD
Nýkrónan rýrn-
aði um 31%
NÝKRÓNAN rýrnadi um 31% á
, | r sínu fyrsta ári.
"'i-iiíi:!
Ostur er veislukostur!
landinu um nóttina, t.d. 1 j
millim. hér í bænum, en mest 3
millim. norður á Raufarhöfn.
Veðurstofan sagði í veður
spánni að hiti myndi lítið breyt-
ast.
Atthagafélag Strandamanna í
Reykjavík heldur þorrablót í
Domus Medica á laugar-
dagskvöldið kemur kl. 19.
Kvennadeild SVFÍ í Reykjavík
heldur fund nk. fimmtu-
dagskvöld í húsi SVFÍ á
Grandagarði kl. 20. Á fund-
inn kemur kona frá ÍSÍ
(íþróttasamb. íslands) og
flytur fræðsluerindi. Þá verð-
ur spilað bingó og kaffi verð-
ur borið fram.
Kínversk-fslenska menningar-
félagið efnir til almenns
fundar i kvöld, þriðjudag, kl.
20.30, að Hótel Esju. Þar
verður frætt um þróun mála
þar eystra undanfarna mán-
uði. Meðal frummælenda
verða Ragnar Baldursson og
Friðrik Páll Jónsson. Sem fyrr
segir er þetta almennur fund-
ur og öllum opinn.
Nýlega voru tveir garðyrkjumenn Kirkjugarða Reykjavfkur í
Fossvogi, Úlfur Friðriksson og Ole P. Petersen, heiðraðir af
nefnd þeirri, sem hefur umsjón með hermannagrafreitum
Breta, en einn slíkur er í Fossvogskirkjugarði, þar sem grafnir
eru 210 hermenn brezka samveldisins.
Árlega er haldin minningarstund við grafreitinn, en þeir
Úlfur og Ole hafa annazt hann fyrir Kirkjugarða Reykjavíkur.
Við slíka athöfn hafa og verið fulltrúar frá Kanada og Astralíu.
Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Úlfur, séra Óskar J.
Þorláksson, Ole P. Petersen og Brian Holt. Séra Óskar þjónaði
í 25 ár við hina árlegu minningarathöfn í Fossvogskirkjugarði.
Brian Holt afhenti viðurkenninguna fyrir hönd brezka sendi-
ráðsins. Ljósmyndina tók H. Pledel.
FRÁ HÖFNINNI
Á sunnudaginn kom Mælifell
að utan — fór í Gufunes. Esja
kom þá úr strandferð. Togar-
inn Arinbjörn kom úr söluferð
erlendis og Úðafoss kom þá af
ströndinni, en hann fór svo
aftur á ströndina í gær. Þann
dag kom Edda frá útlöndum. í
gær var von á tveim togurum
úr söluferð erlendis, þeim
Ögra og Ingólfi Arnarsyni. Vela
kom úr strandferð í gær. Þá
er Selá væntanleg að utan í
dag. Um helgina fór út aftur
lýsistökuskip, erlent.
MINNING ARSPJÖLD
Minningarspjöld MS-félagsins
eru seld á eftirtöldum stöðum
hér í Reykjavík: í Reykjavík-
ur Apóteki, Bókabúð Máls og
menningar, Bókabúð Safa-
mýrar, Bókabúðinni
Grímsbæ og í skrifstofu
Sjálfsbjargar.
Kvold-, nælur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vik dagana 8. janúar til 15. januar, aö báöum dögum
meötöldum, er sem hér segir: I Apóteki Austurbæjar. En
auk þess er Vesturbæjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
S'ysavaröstofan i Borgarspitalanum. sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Onæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16 30—17 30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er að ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um fra kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á
helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspitalanum,
simi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 vwka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888
Neyóarvakt Tannlæknafelags Islands er í Heilsuverndar-
stoómm viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
AkureyruVaktþjónusta apotekanna dagana 11. janúar til
17 januar. aö baöum dögum meötöldum, er í Stiöfp,”
Apoteki.Uppl. um lækna- og anó»^;-vákt i simsvörum
apotekanna 22^4 ^óa 23718.
?,*marfjoróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apotek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækm og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18 30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl 10—12 Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarraö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-717T7.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens-
ásdeild Mánudaga til föstudaga kl 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar-
stoóm Kl 14 til kl. 19 — Fæóingarheimili Reykjavikur:
Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla
daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 fil kl. 17. — Kópavogs-
hælió: Fftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
Vifilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til
kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga
kl 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspitalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartimi alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háskólabókasafn: Aöaibyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar
um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16
Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir-
standandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stefánsson i
tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og oliu-
myndir eftir Gunnlaug Scheving.
Borgarbókasafn Reykjavikur
ADALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur. Þing-
holtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl.
9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns.
Bokakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814 Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr-
aöa HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opiö manudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐA-
SAFN — Bústaöakirkju. sími 36270. Opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21 Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR
— Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir
viðsvegar um borgina.
Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opið mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudao 7.20
til kl. 19.30 Á laugardögum 8f Oþiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30.
— Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 2t. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004.
Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Simi 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00.
Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tima.
Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A
sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima. til 18 30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. S—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAYAKT
Ydkipjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.