Morgunblaðið - 12.01.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.01.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1982 29 Skipasmíðastöð Njarðvíkur: Ljósm. Ileimir Stígsson. Skrokkurinn kominn á land í Njarðvíkum. Þilfarshús og stýrishús komið á sinn stað. VINNINGAR __________ 9. FLOKKUR 1981 — 1982 Vinningur til ibúðakaupa, kr. 150.000 29694 Bifreiðavinningur eftir vaii, kr. 50.000 22938 Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 30.000 1153 16785 39110 67679 7677 36110 58151 77502 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 10.000 1621 18709 46375 62159 66857 6686 27675 49376 62605 69532 71S8 31313 50466 64384 74899 11881 34725 50908 64411 75235 14452 41361 50996 65397 76631 Húsbúnaður eftir vali, kr. 2.000 2631 11553 33047 49217 66127 3350 12096 34051 53821 66721 3741 12468 35226 57557 66759 3830 14972 38298 58165 66817 4068 15687 38315 61539 68828 10185 16715 41283 64824 77066 10553 18653 44466 65063 78337 11473 29868 47002 65608 78594 Húsbúnaður eftir vali, kr. 700 774 6550 13412 20900 30067 39406 46999 55897 654/0 73775 813 6687 13421 20951 30180 39430 47336 56217 65558 73880 840 6787 13475 21216 30213 40035 47568 56229 65642 73945 852 6932 13672 21411 30344 40274 47605 56344 65/69 73965 960 7107 13779 21441 30354 40494 47771 56599 65795 /4084 1025 7173 13965 21685 30364 40604 47896 57051 65877 74462 1043 7202 13968 21969 30400 40739 48170 57152 65898 /4512 1058 7286 14005 21986 30472 40882 48195 58242 65922 /4809 1183 7326 14196 22214 30628 40894 48473 58367 66101 74860 1214 7375 14330 22259 30765 41012 49619 58859 66171 74873 1230 7512 14365 22296 31145 41142 49784 58960 66571 74877 1376 7541 14376 22377 31247 41301 49912 58965 66990 75145 1495 7563 14490 22432 31320 41370 50173 58986 67076 75146 1587 7584 14536 22573 31402 4149/ 50198 59131 67153 75225 1657 7759 14659 22595 31587 41502 50205 59457 67306 75305 1690 7762 14916 22715 31615 41528 50244 59637 67345 75462 1790 7939 14993 22943 3J837 41778 50440 59664 67693 75740 1796 8149 15097 22946 32112 41946 50668 60039 67730 75751 2113 8212 15140 22996 32257 41947 50672 60239 67900 75846 2192 8217 15277 23114 32389 42092 50689 60446 67943 75893 2282 8240 15601 23240 32559 42110 50762 60466 68134 76075 2363 8261 15627 23481 32702 42192 50785 60854 68143 76284 2394 8530 15653 23509 33030 42371 51096 60942 68260 76486 2478 9069 15698 23607 33086 42403 51602 60963 68322 76574 2513 9161 15896 23988 33799 42547 51669 61174 68849 /6632 2524 9408 15897 24333 33961 42595 51824 61248 69012 76785 2859 9583 15917 24482 34271 42634 51885 61341 69156 77010 3006 9715 16548 25211 34687 42815 52056 61399 69436 77051 3202 9803 16551 25417 34772 42827 52090 61640 69775 77229 3643 9896 16593 25470 34915 43103 52119 61937 69900 77419 3720 9962 16790 25512 35183 43225 52194 61963 70009 77501 3827 10111 17270 26173 35188 43254 52328 62013 70034 77746 4310 10548 17293 26458 35353 43301 52454 62183 70048 77771 4431 10625 17727 27090 35863 43873 52456 62355 70163 77818 4592 10788 17968 27760 •36492 44032 52507 62614 70230 77851 4610 10791 18007 28007 36712 44092 52546 62928 71192 77880 4656 10875 18359 28199 36846 44320 52614 63056 71246 78087 4855 10947 18390 28237 37307 44474 52675 63827 71346 78319 4892 11017 18891 28273 37478 44705 52700 64088 71656 78646 4982 11491 19000 28295 37.491 44816 52923 64153 71737 78672 5164 11529 19014 28301 37494 44938 53091 64206 72399 78777 5212 11690 19140 28458 37523 45086 53171 64224 72415 78786 5283 11768 19536 28679 37585 45101 53390 64376 72481 78957 5500 11796 19593 28839 37950 45277 53440 64377 72667 79207 5525 11910 19678 28840 37974 45648 53488 64441 72714 79454 5581 12014 19962 29098 38026 45738 53578 64514 72715 79456 5719 12308 20102 29145 38380 45771 54322 64910 73031 79789 5933 12412 20421 29192 38504 45859 54643 64913 73040 79801 5948 12465 20433 29270 38538 46265 54726 65008 73258 6135 12505 20596 29425 38570 46305 54934 65118 73384 6303 12730 20648 29452 39181 46524 55104 65358 73390 6342 12783 20846 29491 39319 46540 55338 65391 73492 6506 13275 20869 29943 39326 46542 55711 65458 73576 Afgreiösla húsbúnaóarvinninga hefst 15. hvers mánaöar og stendur til mánaóamóta. Jólatré skemmd í Hveragerði llveragerði, 7. janúar 1982. Fyrir jólin var reist hér stórt jóla- tré í miðbænum. sem var gjöf frá vinabæjum Hveragerðis á Norður löndum. Þeir eru: Aánehooke í Finn- landi, Örnsköldsvik í Svíþjóð, Sig- dalur í Noregi og Brande í Dan- mörku. Senda þeir jólatréð til skiptis og er mikil bæjarprýði að því. En því miður eru mikil brögð að því, að það verði fyrir áreitni og skemmdum af hendi barna og unglinga, þeim og uppalendum þeirra til lítils sóma. Þykir okkur félögunum í Norræna félaginu ósköp sárt að þessi fallegi vináttu- vottur sem okkur bæjarbúum er sendur um langan veg með ærnum kostnaði, skuli vera svo hart leik- inn og óvirtur. Eru það vinsamleg tilmæli til foreldra og kennara að þau ræði þessi mál við börnin og biðji þau eftirleiðis að sýna jóla- trénu nærgætni og vináttu. Sigrún. Jólin dönsuð út í Hveragerði llveragerði, 7. janúar 1982. JOLIN voru dönsuð út hér í Hvera- gerði í gærkvöldi, á þrettándanum. Leikfélag Hveragerðis efndi til álfa- brennu nú og einnig á gamlárskvöld. Farin var blysför um bæinn, með álfakóng og drottningu í broddi fylk- ingar. Tendruðu þau síðan bálið, 'sem var á flötinni á bakka Varmár. Mikill fjöldi Hvergerðinga var saman kominn við brennuna, fólk á öllum aldri. Þá fylgdust margir með úr bílum sínum sem skiptu tugum og var lagt í kringum brennusvæðið. Björgunarsveitin okkar var með myndarlega flugeldasýningu, sem vakti mikla hrifningu. Að lokum var unglingadansleikur í Hótel Hveragerði og fór þar allt fram með sóma að sögn þeirra á Hótel- inu. Veður var hið fegursta, eins og verið hefur allar hátíðirnar, þrátt fyrir nokkuð mikið frost. Hátíða- hald var hér með hefðbundnum hætti með guðþjónustum og jóla- fagnaði ýmiss konar. Er mér ekki kunnugt um nein slys eða óhöpp á fólki eða fénaði. Sigrún. Skipsskrokkur frá Noregi innréttaður Á fimmtudagskvöld kom drátt- arskip til Njarðvíkur með skips- skrokk, sem Skipasmíðastöð Njarð- víkur lét smíða í Noregi og ætlar síðan að Ijúka við. Skipið hefur þeg- ar verið selt til Gauksstaða hf. í Garði og á það að afhendast í maí nk. Bjarni Einarsson framkvæmda- stjóri sagði í samtali við Morgun- blaðið, að skrokkurinn kæmi frá Solstrand í Noregi og væri stærð hans um 270 rúmlestir. Skipið væri alhliða veiðiskip og ekki ólíkt þeim sem stæði til að raðsmíða hér á landi. Að sögn Bjarna var það aðeins skrokkurinn, sem var smíðaður í Noregi. Þilfarshús og stýrishús var smíðað á íslandi, og var sett á sinn stað er skrokkurinn kom til landsins" á fimmtudags- kvöld. Aðalvél skipsins, sem er af Callesen gerð, var tyllt niður áður en |agt var af stað með skrokkinn til íslands. „Við fórum út í það að láta smíða skrokkinn í Noregi, þar sem við höfðum ekki góða aðstöðu til þess. Smíði skrokksins er aðeins brot af heildarsmíði eins skips, en við ætlum nú að nota dauða tím- ann og ljúka við skipið í vetur, en það á að afhendast í maí,“ sagði Bjarni. Odyrasta kennslan er sú sem sparar þér tíma Frábærir kennarar sem æfa þig í TALMÁLI. Kvöldnámskeið — síðdegisnámskeið. Enskuskóli Barnanna. Einkaritaraskólinn. »íöaíoo»»da9UÍ S ími 10004 og 11109 Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4 (kl. 1—5 e.h.) ^mm—^—mm—mmimm^^mmm^—f Gerð ársreikninga Stjórnunarfélag íslands efnir til námskeiðs um gerð ársreikninga og veröur þaö haldið í fyrirlestr- arsal félagsins að Síðumúla 23 dagana 15., 18., 19. og 20. janúar nk. Leidbeinandc Fjallaö verður um gerö ársreikninga meö sérstöku tilliti til ákvæöa hlutafélaga- og skattalaga. Námskeiöiö er einkum ætlaö aöalbókurum fyrirtækja, en á einnig erindi til fjármála- stjóra, starfsmanna hagdeilda og annarra sem vinna viö uppsetningu eöa mat á árs- reikningum. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. Stefán Svavarsson lögg. endurskoöandi A STJÓRNUNARFÉLflG ÍSLANDS * SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 Verkamannafélagið Dagsbrún - Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaöarráðs um stjórn og aöra trúnaöarmenn fé- lagsins fyrir áriö 1982 liggja frammi á skrifstofu félagsins, frá og meö fimmtudeginum 14. janúar. Öörum tillögum ber aö skila á skrif- stofu Dagsbrúnar, fyrir kl. 17, föstu- daginn 15. janúar 1982. Kjörstjórn Dagsbrúnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.