Morgunblaðið - 12.01.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.01.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1982 33 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Orðsending til skólafólks Skólanefnd Heimdallar heldur fund í kvöld, þriðjudaginn 12. janúar, kl. 20.30. Fundarstaðir: Valhöll — neðri deild. Dagskrá: 1) Skipulagning skólanefnda 2) Starfið framundan 3) Nýr skóli 4) Hrói Höttur Enginn leynigestur að þessu sinni. Skólanefnd Byggingasamvinnufélag Kópavogs Byggingasamvinnufélag Kópavogs óskar eft- ir umsóknum félagsmanna um íbúðir við Álfatún í Kópavogi, sem áætlaö er að af- henda í lok árs 1984. Umsóknareyðublöö og frekari uppl. fást á skrifstofu félagsins. Umsóknarfrestur er til 22. janúar 1982. Allar eldri umsóknir verður að endurnýja. Byggingasamvinnufélag Kópavogs, Nýbýlavegi 6. Opið 9—16. Til sölu Lítið innflutningsfyrirtæki í góðu leiguhús- næði miösvæðis í Reykjavík til sölu af sér- stökum ástæðum. Þeir sem hafa áhuga á þessu geri svo vel að senda nöfn sín og símanúmer til augl.deildar Mbl. merkt: „Tækifæri — 8130“. vinnuvélar Kranabílar til sölu Þorrablót — Kópavogur Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi halda þorrablót sitt í Sjálfstæöishúsinu í Kópavogi, að Hamraborg 1, 3. hæð, laugardaginn 23. jan. 1982. Uppl. og pantanir á skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins í Kópavogi laugardaginn 16. jan. ’82 milli kl. 14—16. Sími 40708. Prófkjör í Seltjarnarnesbæ Prófkjör um val frambjóöenda á llsta Sjálfstæöisflokksins viö kom- andi bæjarstjórnarkosningar i Seltjarnarnesbæ fer fram i Félags- heimilinu á Seltjarnarnesi laugardaginn 23. janúar nk. kl. 10.00 til 19.00 og sunnudaginn 24. janúar kl. 14.00 til 19.00. Utankjörfundarkosning fer fram laugardaginn 16. janúar kl. 15.00 til 19.00 og er kjörstaður í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Prófkjöriö er opiö og atkvæðisrétt hafa allir stuöningsmenn Sjálf- stæöisflokksins, sem búsettir eru í Seltjarnarnesbæ og kosningarétt hafa i bæjarstjórnarkosningum þeim sem í hönd fara. Auk þess hafa atkvæöisrétt þeir félagsmenn sjálfstæöisfélaganna á Seltjarnarnesi, er náö hafa 16 ára aldri prófkjörsdagana. Yfirkjörstjórn. Allen 18 tonna árgerð ’68 LIMA 35 tonna árgerð ’70 Kranarnir eru í mjög góðu lagi með vökvafót- um og 2 spilum. Fjölbreytt úrval vinnuvéla á söluskrá. Vara- hlutir í allar gerir vinnuvéla. Leitið nánari upplýsinga. Ragnar Bernburg vélasala, Skúlatún 6, sími 27020, kvöldsími 82933. Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi veröur haldinn fimmtudaginn 14. janúar nk. kl. 20.30 i Sjálfstæðis- húsinu við Hamraborg 1, 3. hæð, Kopavogi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Akvöröun um þátttöku í sameiginlegu prófkjöri. 3. Reglur flokksins um frambóð og úrvinnslu prófkjörs. 4. Kosning prófkjörsstjórnar. 5. Kosning kjörnefndar. 6. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráösins. tiiboö — útboö Keflavík fundir — mannfagnaöir Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan heldur aöalfund sinn miðvikudaginn 13. janú- ar kl. 17.00 að Borgartúni 18. Tilboð óskast í eftirtaldar vélar og tæki: Loftpressa, Chicago Pneumatics 500 cup. með Cat D13000 vél, vörubíll með palli og sturtum, teg. Ford B-910 árg. 1974, sendibíll, Volkswagen árg 1974, dráttarvél Ford 3000 árg. 1974. Vélarnar eru til sýnis hjá Vélaverkstæði Keflavíkurbæjar, Vesturbraut 10—12. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 12 þriðjudaginn 19. janúar. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Áhaldahús Keflavíkurbæjar, sími 1552. húsnæði óskast ■ Orkustofnun — Jarðhitaskóli óskar að taka á leigu tvær 3ja herb. íbúöir með húsgögnum í Hlíðunum, Háaleitis- eða Smáíbúðahverfi, frá miðjum apríl nk. til októberloka. Sími, sjónvarp, eldhúsbúnaöur, rúmföt og aðgangur að þvottavél þurfa að fylgja. Uppl. gefur Sólveig Jónsdóttir í síma 83600. Skrifstofuhúsnæði 300—400 fm skrifstofuhúsnæði óskast á leigu á góðum stað í mið- eða austurborg. Æskilegt er að hluti húsnæðisins sé á jarð- hæð, þó ekki skilyrði. Húsnæðið má vera á 2 hæðum, eða tvískipt með öörum hætti. Tilboð merkt: „Skrifstofuhúsnæöi — 8185“, sendist augl.deild Mbl. í síðasta lagi nk. föstudag kl. 18. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin Leiðin til bættra lífskjara Fundir Sjálfstæðisflokksins um atvinnumál Miðvikud. 13. jan. Félagsheimilió Blönduósi kl. 20.30. Framsögumenn: Matthias Á Mathie- sen, alþm., Jón Ás- bergsson, fram- kvæmdastjóri. Fimmtud. 14. jan. Felagsheimiliö Hvammstangs kl 20.30. Framsögu- menn: Matthias Á Mathiesen, alþm., Jón Asbergsson, framkv.stjóri. Fimmtud. 14. jan. Hótel Höfn Horna- firði kl. 20.30. Framsögumenn: Friörik Sophusson, aiþm., Sigurlaug Bjarnadóttir, menntaskóla- kennari. Föstud. 15. jan. Samkomusalur Hjálms hf. Flatevri kl. 20.30. j Framsögumenn: Jósef Þorgeirsson, alþm., Einar Kr. Guöfinnsson stjórnm.fr. Fridrik Stgurlaug Jóaef Matthias Jón Sjálfstæðisfélag Seltirninga Almennur fundur veröur í félagsheimilinu fimmtudaginn 14. janúar kl. 21.00. Fram- bjóðendur Sjálfstæöisflokksins í prófkjöri, sem verður 23. og 24. janúar nk., mæta á fundinn. Allir Seltirningar velkomnir. Stjórnin Hvöt félag sjálf- stæðiskvenna heldur trúnaöarráósfund í dag þriöjudaginn 12. jan. kl. 18.00 í Valhöll. Stjórnin. Sauðárkrókur — sjálfstæðisfólk Almennur fundur sjálfstæöifélaganna á Sauöárkróki, veröur haldinn þriöjudaginn 12. janúar 1982, hefst fundurinn kl. 8.30 i Sæhorg Dagskrá: 1. Ákvöröun um prófkjör viö bæjarsjórnarkosningar 1982. 2. Bæjarmál. 3. Önnur mál. Sjálfstæóistélögin á Sauöárkróki. Njarðvík Aöalfundur fulltrúaraós sjálfstæöisfélaganna i Njarövik veröur hald- inn fimmtudaginn 14. janúar nk. kl. 20.30 i Sjálfstæöishusinu. Fund- arefni: 1. Venjuleg aóalfundarstörf. 2. Framboöslisti yfir prófkjör. 3. Önnur mál. Stjórnin Sauðárkrókur — sjálfstæðisfólk Almennur tundur sjálfstæöisfélaganna á Sauöárkróki. veröur haldinn miövikudaginn 13. janúar 1982, hefst fundurinn kl. 8.30 í Sæborg. Dagskrá: 1 Akvöröun um prófkjör við bæjarstjórnarkosningar 1982 2 Bæjarmál 3. önnur mál. Sjálfstæóisfélögin á Sauóárkróki. Hvöt félag sjálf- stæðiskvenna heldur trúnaöarraösfund. þriöjudaginn 12 jan kl 17 00 i Valhöll Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.