Morgunblaðið - 14.02.1982, Side 3

Morgunblaðið - 14.02.1982, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUUDAGUR 14. FEBRÚAR 1982 51 Megrunarnámskeið Nýtt 12 vikna megrunarnámskeið hefst 16. febrúar (bandarískt megrunarnámskeiö sem hefur notið mik- illa vinsælda og gefið mjög góðan árangur). Upplýsingar og innritun í síma 74204. Kristrún Jóhannsdóttir, manneldisfræöingur. Rauói kross íslands heldur námskeið í aöhlynningu sjúkra og aldraðra 8. til 12. marz nk. í kennslusal Rauða krossins í Nóatúni 21, Reykjavík. Kennsla hefst kl. 18.00. Umsóknir sendist skrifstofu Rauða kross íslands Nóatúni 21, Reykjavík fyrir 25. febrúar nk. og þar eru veittar frekari upplýsingar. alltaf fylltur, þegar farið var eitthvað. Það voru einmitt þau systkinin, sem sköpuðu fjör í skíðadeild Armanns. Voru pottur- inn og pannan í ferðum í Jóseps- dal og Rannveig orti margan skemmtilegan braginn fyrir okkur. —Þú varst nú sjáifur drjúgur í starfseminni í Jósepsdal. Varstu ekki formaður lengi? — Ég var með í því átaki að byggja þrisvar sinnum skíðaskála í Jósepsdal. Einu sinni brann skál- inn, og þegar hann var hálfhlað- inn, hrundi hann. Jú, ég var alltaf í stjórn skíðadeildarinnar frá 1939 og formaður eitthvert árabil. Man ekki hvenær. Ég greip inn í þegar ekki voru aðrir til að taka við. Við í Ármanni vorum svo heppnir að við fengum alltaf besta fólkið, því það þurfti að ganga neðan frá Suðurlandsvegi og bera dótið sitt upp Skarðið. Þegar fyrsti skálinn var byggður, varð að bera þangað allt efni. En við vorum búnir að koma akfærri slóð uppeftir í seinna sinnið. Sá vegur var þó ekki fær að vetrinum. I Jósepsdal var röskt og skemmtilegt lið á skíðum, oft yfir 100 manns í skálanum í gistingu og mikið sungið. Maður var þar um hverja helgi að vetrin- um. En það var ekki fyrr en ég hætti í stjórninni að ég fór að læra nokkuð að gagni á skíðum. Þá var ég kominn a sjötugsaldur. Fékk mér nútímaútbúnað og var í 11 sumur á skíðum í Kerlingafjöllum. — Ferðu enn á skíði eða ertu hættur? — Ég er ekki hættur, svarar Þórsteinn snöggt. En fyrir 3 árum varð ég að gera hlé á vegna heils- unnar. Það þarf svolítið átak til að byrja aftur. En nú er ég búinn að fá mér gönguskíði, nenni ekki að bíða í röð við lyfturnar. — Þú ferð ekki lengur í Jós- epsdal? — Nei, mér hefur boðist far þangað upp eftir, en hafnað því. Vil ekki koma þar. Það var held ég rangt að flytja sig úr Jósepsdal og einkum að láta skálann grotna niður. Það er dapurleg saga. Þarna er nú svo ljótt um að litast, að ég hefi verið að hugleiða að safna liði og fara upp eftir að brenna draslið, svo ummerkin séu ekki svona eftir okkur. Bestu stundirnar í laugunum — En ég fer í sund á hverjum degi, sleppi helst ekki úr degi, seg- ir Þórsteinn í lok viðtalsins, vakna á morgnana klukkan 6.30, tek hluta af Mullersæfingum, sem ég alltaf hefi stundað á seinni árum, og er mættur í Vesturbaejar- lauginni kl. 7.20. Það er 10 mín- útna gangur þangað heiman að frá mér. Kem svo heim og les blöðin. Á sunnudögum er ég aðeins seinna á ferðinni. Þetta eru mínar bestu stundir. Electrolux eldovélin kostar þoð sama um land allt- pantaðu einn í símn 32107 Þetta er Electrolux eldavélin sem endist þér lengi, 8 mánuðum. Aðeins þarf að hringja í síma lengi. Hún er tæknilega fullkomin og fáanlegj hvítu, 32107 og panta vélina. Hún kostar það sama rauðu, brúnu, gulu og leirljósu (drapplituð). Útborg- um land allt. Við borgum símtalið un er 25% af verði vélarinnar og afgangurinn á Með þessum tveim klukkum er haegt að ræsa hitaplötu eða ofn- inn á ákveðnum tíma, elda og láta síðan klukkumar rjúfa strauminn þegar suðu eða steik- ingu er lokið. Oruggt og þraut- prófað. Electrolux eldavélinni fylgir kjöt- hitamælir. Hann tengistotninum og er I stöðugu sambandi við þennan mæli sem gefur til kynna með hljóðmerki þegcu kjötið er fullsteikt. Ofninn í Electrolux eldavélinni er stór og rúmgóður (60 ltr). Hann hitnar á 7 mín. og hitastreymið er jafnt og stöðugt sem tryggir fullkom- inn árangur við bökun og steikingu. Grillað á teini eða grind. Raf- magnsdrifinn grilltemn snýst jafnt og stöðugt fullkomin steik- ing. Um leið og stiUt er á griH, snýst teinninn, handfang sem smeigt er upp á teininn og losað þegar ofnhurðinni er lokað. Sjátfvirk loftræsting. Ofnhurðin er tvöföld glerhurð, mUli ytra og innra glers streymir loft sem kælir ytra glerið. Þegar 175 gráðu hiti er inni í ofninum er ytia glerið aðeins 50 gráðu heift Innra glerið endurkastar hitanum inn í ofninn og sparar þannig orku. B \A S Rafmagnsklukka og áminningar- klukka. Þegar minna þarf á stutta suðu eða bakstur í ákveðinn tíma, er hægt að stiUa áminn- ingarklukkuna á aUt að eina klukkustund eða t. d. 12 mín. Þegar innstilltur tími er liðinn er þao gefið tíl kynna með hljóð- merki. Ofnhurðin er búin sérstakri ör- yggislæsingu sem qerir litlum smábamahöndum erfitt fyrir. - E.Pá.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.