Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUUDAGUR 14. FEBRUAR 1982
53
LIFANDI
3
TONLIST
FYRIR LIFANDIFOLK
TÓNLISTARHÁTIÐ
í tilefni 50 ára afmaelis Félags íslenzkra hljómlistarmanna í Reykjavík 22.—27. febrúar 1982
Mánudagur 22. febrúar
Lækjartorg
Kl. 17.30. Lúörasveitin Svanur leikur. Stjórnandi
Sæbjörn Jónsson.
Kl. 19. Husið opnaö
Kvöldveröur
Fiskisúpa Fats Waller.
Aligrisakótilettur Alto.
Kl. 19.30 Lúðrasveitin Svanur leikur.
Kl. 20.00 Borðmúsík
Kl. 21.00 Tónleikar:
Rifjuð verður upp saga áranna 1972—1982
Fram koma m.a.:
Brimkló — Friöryk
Start — Þursaflokkurinn
Pelikan — Mezzoforte
Þeyr — Þrumuvagninn
Grýlurnar
Kynnir og sögumaður: Þorgeir Ástvaldsson
Hljómsveit kvöldsins: Pónik.
inále!-'
/AM Átthagasaiur
Jazztónleikar
Kl. 21.00 Big Band Tónlistarskóla FÍH
Pétur Östlund og félagar
Sextett Arna Scheving
Nýja Kompanýiö
Kvartett Kristjáns Magnússonar
Miðvikudagur 24. febrúar
j WStelj
'AW Átthagasalur
Jazztónleikar
Big Band tónlistaskóla FÍH
Pétur Östlund og félagar
Kvartett Reynis Sigurðssonar
Tríó Guðmundar Ingólfssonar
Þriójudagur 23. febrúar
Hótel Borg
Kl. 15.00 Kaffihúsamúsík
Lækjartorg
Kl. 16.00 popptónleikar
Kl. 19.00: Húsið opnað.
Kvöldveröur
Blómkálssúpa Blondie.
Lambalæri London Town.
Kl. 19.30 Lúðrasveitin Svanur leikur
Kl. 20.00 Borðmúsík
Kl. 21.00 Tónleikar:
Rifjuð verður upp saga áranna 1962-
Fram koma meöal annars:
Pops — Hljómar
Ævintýri — Lúdó
Roof Tops — Pónik og Einar
Mánar — Trúbrot
Tempó — Náttúra
Kynnir og sögumaður: Þorgeir Ástvaldsson
Hljómsveit kvöldsins: Pónik
Hótel Borg
Kl. 15.00 Kaffihúsamúsík
Lækjartorg
Kl. 17.00 Big Band Tónlistarskóla FÍH spilar
Kl. 19.00 Húsið opnað
Kvöldverður:
Humarsúpa Ellington.
Hamborgarsneiðar Humperdink.
Kl. 19.30: Lúðrasveitin Svanur leikur
Kl. 20.00 Borðmúsík
Kl. 21.00 Tónleikar:
Rifjuð verður upp saga áranna 1952—1962
Fram koma meðal annars:
K.K. sextettinn
NEÖ tríó
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar
Sextett Ólafs Gauks og Svanhildur Jakobs-
dóttir
Hljómsveit Björns R. Einarssonar
Hljómsveit Karls Lilliendahl
Ragnar Bjarnason og hljómsveit
Kynnir og sögumaður: Hrafn Pálsson
Hljómsveit kvöldsins: Pónik
lacftetA
/AM Atthagasalur
Jazztónleíkar
Kl. 21.00 Big Band Tónlistarskóla FIH
Pétur Östlund og félagar
Mezzoforte
Jazz-sextett Tónlistarskóla FÍH
Fímmtudagur 25. febrúar
Kvöldverður:
Spergilsúpa Goodman.
Grísasneiðar Grease.
Kl. 19.30 Lúðrasveitin Svanur leikur
Kl. 20.00 Borðmúsík
Kl. 21.00 Tónleikar:
Rifjuð verður upp saga áranna 1942—1952
Fram koma meðal annars:
Hljómsveit Grettis Björnssonar
Haukur Morthens og hljómsveit
Ásgeir Sverrisson og hljómsveit, söngkona
Sigga Maggý
Hljómsveit Braga Hlíðberg
Arni Elfar og hljómsveit
Ölafur Gaukur setur saman og stjórnar dæmi-
gerðri hljómsveit þessara ára
19 manna hljómsveit Björns R. Einarssonar
Kynnir og sögumaður: Hrafn Pálsson
Hljómsveit kvöldsins: Pónik
Kl. 20.30 Sinfóníuhljómsveit islands
Stjórnandi: J.P. Jacquillat
Einleikari: Einar Grétar Sveinbjörnsson
Fostudagur 26.febrúar
■1972
Hótel Borg
Kl. 15.00 Kaffihúsamúsík
Lækjartorg
Kl. 17.00 Hljómsveitin Friðryk leikur
Kl. 19.00 Húsiö opnað
#iHiiönniL#
Kl. 15.00 Kaffihúsamúsík á Esjubergi
Kl. 19.00 Húsið opnað
Kvöldverður:
Rækjusúpa Sara Waugham.
Lambahryggur Lennon.
Kl. 19.30. Lúiiasveitin Svanur leikur
Kl. 20.00 Borðmúsík
Kl. 21.00 Tónleikar:
Rifjuð verður upp saga áranna 1932—1942
Fram koma meöal annars:
Utvarpshljómsveit í anda Þórarins
Guðmundssonar
Stjórnandi: Þorvaldur Steingrimsson
Danshljómsveit og útvarpshljómsveit í anda
Bjarna Böðvarssonar settar saman af Ragnari
Bjarnasyni og Birni R. Einarssyni
Hljómsveit Jónatans Olafssonar
Hljómsveit Aage Lorange
Dixieland Band Arna Isleifs
Kynnir og sögumaður: Hrafn Pálsson
Hljómsveit kvöldsins: Pónik
Laugardagur 27. febrúar
Kl. 14.00 Hátiðartónleikar Sinfóniuhljómsveitar
islands
Stjórnandi Páll P. Pálsson
Heiðursgestur: Forseti íslands, Vigdis Finn-
bogadóttir
k.
Miðasala og borðapantanir 15. febrúar kl. 1—6 á Laufásvegi 40, skrifstofu FÍH
Aðgöngumiðaverð kr. 50