Morgunblaðið - 14.02.1982, Page 9

Morgunblaðið - 14.02.1982, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1982 57 Þeasi þunglamalegi Baroque vakti nokkra athygli. Caballista vakti mikla athygli, enda rennilegur. Ódýr útfærsla af „The Golden Spirit“. Kostar „aðeins“ 60.000 Banda- ríkjadollara. Hinn síungi Excalibur vakti mikla athygli. Þessi hafði sér það helzt til „ág»tis“ að leikkonan fræga Bo Derek hafði fest kaup á honum fyrir sýninguna. Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskulda- bréfa og ennfremur vöruvíxla. Getum ávallt bætt við kaupendum á viöskiptaskrá okkar. Góð þjónusta. — Reynið viðskiptin. Venllircf:i- áUaiÍGMliiriiin Urli)iil«n|i ^ 12222 um ó verötryggöum sparnaöi Leiöum til þess aö verðtryggja fé hefur fjölgað og hægt er að velja mismunandi ávöxtun. Fólk þarf því að mörgu að hyggja, þegar það festir fé sitt. Sumum hentar best binding í skamman tíma, aðrir eru reiðubúnir til þess að binda fé lengur og fá í staðinn betri ávöxtun, og svo er þriðji hópurinn, sem vill verðtryggja fé sitt um óákveðinn tíma, en getur þurft á því að halda að losa það með stuttum fyrirvara. Allir þessir aðilar geta fundið leið til fjárfestingar við hæfi. Við höfum víðtæka reynslu í verðbréfaviðskiptum og fjármálalegri ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu án endurgjalds. Hringir þú eða heimsækir þú okkur, færðu alla nauðsynlega ráðgjöf um hagkvæmustu ráðstöfun sparifjár þíns. Leiðin sem hentar þér best, ræðst af þörfum þínum - en hún getur m.a. verið: Verðtryggður sparisjóðsreikningur, verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs eða verðtryggð veðskuldabréf. VERÐTRYGGÐUR SPARNAÐUR - SAMANBURÐUR A AVÖXTUN Verðtrygging m.v lánskjaravisitölu Nafn- vextir Raun- ávöxtun Fjöldi ára til að tvöf. raungildi höfuðstóls Raunaukning höfuðst eftir 9 ár VEÐSKULDABRÉF 2,5% 8% 9ár 100% SPARISK RlKISSJ. 3.2% 3,2% 22 ár 33.4% SPARISJÖÐSREIKN. 1% 1% 70 ár 9.4% 100% Verötryggð veöskuldabréf Dæmi um raunaukningu höfuðstóls eftir 9 ár. Verðtryggð spariskírteini ríkissjóös 33.4% Verðtryggður sparisjóösreikningur 94% L Verðbréfamarkaður Pjárféstinga rfélagsins LækjargÖtu12 101Reykjavik Iðnaðarbankahúsinu Simi 28566

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.