Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 12
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1982 Einnig bjódum við stærri sumarhús á góðu verði. Stærðir: 22 m2 — 31 m2 — 37 m2 — 43 m2 — 49 m2 GLÆSILEGT VERÐTILBOÐ Á SUMARHÚSUM Nú bjóðum við 26 m2 sumarhús á sérstöku tilboðsverði, sem stendur til 15. feb. 1982. Ilúsin erum framleidd miðað við íslenskar aðstæður og veðurfar, með öllum þeim kostum, sem við höfum boðið upp á í sumarhúsum okkar. Góð einangrun, tvöfalt gler, valinn smíðaviður o.fl. Kynnið ykkur verð og gæði húsanna, því hér er um einstakt tækifæri að ræða. Sýning í dag, sunnudag, kl. 2—7 ad Kársnes- braut 2, Kópavogi Sumarhúsasmíði Jóns Kársnesbraut 4, Kópavogi (gegnt Blómaskálanum) sími 45810. I--------------------------------- Persianpels Fallegur persianpels til sölu, stórt númer. Upplýs- ingar í Skinnasölunni Laufásvegi 19 sími 15644. ^___________________________' A very bnght Wu*. a rwutral •cteixab'* m wan rovaimg OCEAN-Ruatic Availabto tit- Abrasion group IV No. 9660CEAN-RuStiC BUCHTAL Eigum nú fyrirliggandi flestar gerölr af hinum viöurkenndu v-þýsku vogg- og gólfflisum, fyrsta flokks vara á viöráöanlegu veröi. Ath. aö Buchtalflísarnar eru bæði frostheldar og eldfastar. Ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar, allt niöur í 20% út- borgun og eftirstöðvar til allt að níu mánaða. Opið mánud.—fimmtudaga 8—18. Opið föstudaga 8—22. Opið laugaraga 9—12. I BYGGlNGAVÖRURl HRINGBRAUT119, SÍMAR10600-28600. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Verð: Kr5.900.00 Kr. 6.250.00 ★ ★ ★ 50%a, sláttur Innifalið í verði: Flugfar til og frá Ziir- ich, flutningur til og frá flugvelli í Zurich, gisting í 2—4 manna íbúöum, morgun- veröur á hlaðborði, skíöalyftukort og far- arstjórn. Ókeypis barnagæzla á hótel- inu. fyrir börn innan 12 ára. FERÐASKRIFSTOFA Austurstræti 9 — símar 13491 — 13499 — 11664 Ulfar Jakobsen Beint leiguflug með Arnarflugi til Zurich. Brottför: Sunnudaginn 28. febrúar kl. 08.00. Heimkoma: Sunnudaginn 7. marz kl. 22.00. Dvalið verður á hinu glæsilega 4ra stjörnu íbúðahóteli Bluemlisalp í Beaten- berg við Thunvatnið í Berner Oberland, Sviss. Þetta svæði er oft nefnt „Sólar- svalir Alpanna". ibúðirnar eru 2—6 manna og flestar á 2 hæðum með stofu og eldhúsi á annarri hæöinni og 1 eða 2 svefnherbergjum á hinni hæðinni. Allar íbúðir eru með litasjónvarpi, útvarpi, síma og suðursvölum. Hótelið býður upp á 4 veitingastaði, diskótek, keiluspil, upphitaða innisund- laug, sauna, solarium o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.