Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 30
78 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1982 Nú opnum við! Rósinkálssúpa Innbökuð lúða í vetrarklæðum kr. 58,- Gratineruð fiskflök með dillsósu kr. 5U,- Djúpsteiktur skötuselur ravigote kr. 58,- Ristaðar grísahryggsneiðar Gerald kr. 85,- Grillaður kjúklingur með rjómasveppasósu kr. 88,- Kalt roast beef með kartöflusalati kr. 76,- Ofnsteikt lambalæri Bernaise kr. 79,- Veitingahús Laugavegi 116, sími 10312. Birgir Viðar Halldórsson matreiðslumeistari Veisluréttir allt árið Vissir þú? Vissir þú aö meqin ástæöa slaks námsárangurs er lítill lestrarhraði? Skelltu þér nú á hraðlestrarnám- skeiö og skjóttu skólafélögum þínum ref fyrir rass. Skráning í dag í síma 16258 kl. 15.00 til 19.00. Hradlestrarskólinn MÓTTAKA í tilefni af 40 ára afmæli BSRB er félagsmönnum, velunnurum og gestum boöiö til kaffidrykkju aö Grettisgötu 89, sunnudaginn 14. febrúar kl. 2—7 e.h. Þar veröur einnig sýning þar sem brugöiö er upp svipmyndum úr sögu samtakanna frá 1915. Bandarískir lyftarar Lyftigeta: Allt aö 2 tonn. Lyftihæö: Allt aö 4 metrar. Lágt verð 3IG Fullkomin viðgeróar- þjónusta vída um land. Margur er knár þótt hann sé smár isvoi; Umboðsverzlun Laugavegi 40 Símar 26707 og 26065. Umboð á Akureyri: Jón Ingólfsson, sími (96) 22254. REYKJAVÍK Planned Preventive Maintenance Kerfisbundið varnarviðhald Námskeið Reykjavík 15. feþrúar einkum fyrir starfsmenn fram- leiöslufyrirtækja. Fullbókaö. Reykjavík 16. febrúar einkum fyrir starfsmenn skipa- og útgerðarfélaga. Nokkur sæti laus. Akureyri 18. febrúar. Almennt. Dagskrá: Almennt um viöhaldskerfi. Aukning rekstraröryggis meö varnarviðhaldi. Kerfisbundiö varnarviöhald. Sýnd dæmi. Sýnd notkun tölvu meö sérstöku varn- arviðhaldsforriti. Sýndur veröur ýmis tækjabúnaöur fyrir viöhaldstækni til aö fylgjast meö ástandi véla og tækja. Þátttakendur fá mjög ýtarleg námskeiösgögn. Fyrirlesarar: K. Hed og R. Jansson frá Idhammar Konsult AB. Námskeiðið er einkum ætlað stjórnendum fyrir- tækja, þeim sem bera ábyrgð á viðhaldi véla og búnaðar, vélstjórum, tæknimönnum fyrirtækja og þeim sem annast tæknilega ráðgjöf. lanammar f\onsun er stærsta ráðgjafafyrirtæki á Norö- urlöndum á sviöi kerfisbundins varnarviðhalds. Idhammar heldur árlega tugi nám- skeiða á sviöi kerfisbundins varn- arviðhalds og sækja yfir þúsund manns þessi námskeið. varnarviöhaldskerfi fyrir nokkur hundruð fyrirtæki og skipafélög. Meðal þeirra má nefna Volvo, Asea, Alfa-Laval, Electrolux, Götaverken, Elkem og Sahl- grenska-sjúkrahúsiö. Idhammar hefur einnig útbúiö slík kerfi fyrir um 150 skip ýmissa skipafélaga, t.d. DSB, Salen og Stena Line. Námskeiöin 15. og 16. febrúar verða haldin í Nor- ræna húsinu í Reykjavík. Þátttaka tilkynnist í síma 91-11339, 14131, Akureyri 96-21900 Kjartan Kristjánsson, lönaöardeild SÍS. UMIDHAMMAR ■% KOIMSULT AB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.