Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.02.1982, Blaðsíða 20
68 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1982 f KAUPMENN- VERSLUNARSTJÓRAR AVEXTIR IKUWKAR I Bananar — Epli rauð USA — Epli græn frönsk — Appel- sínur Jaffa — Appelsínur blóð ítalskar — Appelsínur Mar- okkó — Greipaldin Jaffa — Greipaldin Kýpur — Sítrónur Jaffa — Sítrónur spánskar V2 kassar — Klementínur Min- eolas — Vínber græn Cape — Vínber blá Cape — Plómur rauðar Cape — Ferskjur Cape — Perur ítalskar — Perur USA — Avocado — Döðlur ferskar. EGGERT KRISTJANSSON HF Sundagörðum 4, sími 85300 . TOYOTA CARINA LÚXUSKLASSA! Nýtt og rennilegt straumlínuútlit. Stærri og rúmbetri að innan. Lúxus innrétting sem gleður augað, full af velgerðum smáþægindum. TOYOTA P. SAMÚELSSON & CO. HF. UMBOÐIÐ A AKUREYRI: BLAFELL S/F ÓSEYRI 5A — SlMI 96-21090 UMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI 8 KÓPAVOGI SÍMI44144 TOYOTA LAND CRUISER WVl - torfærubíll með kosti lúxusbílsins Landbruiser Station ereinn glæsilegasti 4 hjóladrifsbíll sem komið hefur á markað. Toyota Landcruiser Station sameinar kosti lúxus- fólksbifreiðar og jeppabifreiðar, sterkbyggður, með heila grind í undirvagni, mjúkur og lipur í akstri, enda búinn vökvastýri, og veltistýri. Landcruiser Station er með rúllubelti, höfuðpúðum, útvarpi, klæddur í hólf og gólf. Jóhanna Sigþórsdótlir Jóhanna Sigþórsdótt- ir ráðin til Skálholts ÚTGÁFAN Skálholt hefur ráðið Jó hönnu Sigþórsdóttur blaðamann sem framkvæmdastjóra og tekur hún við starfinu hinn 1. mars nk. Hefur hún starfað sem blaðamaður í nokkur ár, nú síðast á Dagblaðinu og Vísi. Skálholt hefur nú tekið við út- gáfustarfi Æskulýðsstarfs þjóð- kirkjunnar, sem gefið hefur út fræðsluefni til nota í skólum og söfnuðum. Þá mun útgáfan vinna að margs konar annarri útgáfu- starfsemi, bæði á snældum, í myndum sem rituðu máli. Útgáfan var stofnsett sl. sumar að frum- kvæði Kirkjuráðs og gaf Valdimar Jóhannsson hjá Iðunni, sem átti firmanafnið Skálholt, það til út- gáfunnar. Rósa Björk Þorbjarn- ardóttir endurmenntunarstjóri Kennaraháskólans er stjórnarfor- maður útgáfunnar, en fram- kvæmdanefnd skipa: Jón Sigurðs- son skólastjóri, Páll Bragi Krist- jónsson rekstrarhagfræðingur og sr. Bernharður Guðmundsson fréttafulltrúi. Starfsfólk á Lyngási: Lýsir stuðn- ingi við starfs- fólk Klepps MORGUNBLAÐINU barst í gær svo- hljóðandi yfirlýsing frá starfsfólki Dagheimilisins Lyngáss og starfs- mönnum við Þjálfunarskóla ríkisins að Lyngási: „Við undirritað starfsfólk við Dagheimilið Lyngás og Þjálfunar- skóla ríkisins Lyngási lýsum yfir eindregnum stuðningi við kröfur ófaglærðs starfsfólks á Kleppsspít- ala og ákvörðun þess um vinnu- stöðvun. Starfsfólk á Kieppsspítala og öðr- um sambærilegum stofnunum, ber umtalsverða ábyrgð og vinnur oft undir miklu álagi, sem er á engan hátt metið í núverandi launum þess.“ Undir yfirlýsinguna hafa ritað nöfn sín 28 starfsmenn að Lyngási. Stofnuð sam- tök Icthyosis- sjúklinga RÁIKÍKRT er að stofna samtök icthy- osis-sjúklinga (fiskihúð-hreisturhúð) um land allt. Meginmarkmið samtak- anna verður að kynna nýjungar í með- ferð, efla tengsl og skapa samstöðu. Stofnfundur verður haldinn að vori og verður hann nánar auglýstur síðar. Allir þeir sem áhuga hafa og óska eftir nánari upplýsingum geta snúið sér til Björns E. Baldurssonar, Engjavegi 15 á ísafirði, í síma 94- 3714, Jóhönnu Friðriksdóttur, Grænutungu 5 í Kópavogi, s. 41155 eða Messíönu Marsellíusdóttur, Urðavegi 60 á ísafirði, s, 94-3485. »* »>.»»*»»*»«*»•rr>tih«M<yMfiii!.>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.