Morgunblaðið - 06.03.1982, Page 4

Morgunblaðið - 06.03.1982, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MARZ 1982 Peninga- markadurinn r 8 GENGISSKRÁNING NR. 37 — 05. MARZ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 9,831 9,859 1 Sterlingspand 18,025 18,076 1 Kanadadollar 8,093 8,116 1 Dönsk króna 1,2430 1,2466 1 Norsk króna 1,6514 1,6561 1 Sænsk króna 1,7080 1,7128 1 Finnskt mark 2,1745 2,1807 1 Franskur franki 1,6318 1,6365 1 Belg. franki 0,2259 0,2266 1 Svissn. franki 5,2699 5,2849 1 Hollensk florina 3,8077 3,8185 1 V-þýzkt mark 4,1768 4,1887 1 ítölsk líra 0,00775 0,00777 1 Austurr. Sch. 0,5960 0,5977 1 Portug. Escudo 0,1415 0,1419 1 Spánskur peseti 0,0960 0,0962 1 Japanskt yen 0,04179 0,04191 1 Irskt pund 14,737 14,779 SDR. (sérstök dráttarréttindi) 04/03 11,0726 11,1042 \ r GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 5. MARZ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 10,814 10,845 1 Sterlingspund 19,828 19,884 1 Kanadadollar 8,902 8,928 1 Dönsk króna 1,3673 14713 1 Norsk króna 1,8165 1,8217 1 Sænsk króna 1,8788 1,8841 1 Finnskt mark 2,3920 2,3988 1 Franskur franki 1,7950 1,8002 1 Belg. franki 0,2485 0,2493 1 Svissn. franki 5,7969 5,8134 1 Hollensk florina 4,1885 44004 1 V.-þýzkt mark 4,5945 4,6076 1 ítölsk lira 0,00653 0,00855 1 Austurr. Sch. 0,6556 0,6575 1 Portug. Escudo 0,1557 0,1561 1 Spánskur peseti 0,1056 0,1058 1 Japansktyen 0,04597 0,04610 1 írskt pund 16,211 16457 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).... 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11 4. Verðlryggðir 6 mán. reikningar... 5. Avisana- og hlaupareikningar. 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeður í dollurum.... b. innstæður í sterlingspundum... c. innstæður i v-þýzkum mörkum d. innstæður í dönskum krónum. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextír.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3 Lán vegna útflutningsafurða... 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabref .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber aö geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miðað við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyríssjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lifeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi. en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir febrúarmánuö 1982 er 313 stig og er þá miöað viö 100 1 júní '79. Byggingavisitala fyrir janúarmánuö var 909 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. 34,0% 37,0% 39,0% 1,0% 19,0% 10,0% 8,0% 7,0% 10,0% Sjónvarp kl. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi „Riddarinn sjónum- hryggi“, fimmti þáttur spænska teiknimynda- flokksins um hinn hugum- stóra Don Quijote og skutulsvein hans, tryggð- artröllið Sanko Pansa, er á dagskrá sjónvarps kl. 18.30. Munu þeir félagar áreiðan- lega lenda í ýmsum ævin- týrum áður en þátturinn er allur. Þýðandi Sonja Diego. Sjónvarp kl. 20.45 Löðurá ný „Löður" kemur á skjáinn á ný kl. 20.45 í kvöld og er þetta fyrsti þátturinn í nýjum skammti af bandaríska gamanmyndaflokkn- um sem síðast var á dagskrá í Sjónvarpinu í október sl. Spenn- an verður mögnuð er Jessica Tate deilir heimili sínu um skeið með tveimur mönnum sem hún elskar, eiginmanni sínum Chest- er og Donohue leynilögreglu- manni. Nóvcmhor '21, kl. 20.30 Sjónvarp kl. 22.15 Bankaránið mikla „Lögreglan gjör- völl lögð í sæng“ „Bankaránið mikla“, banda- rísk bíómynd frá árinu 1969, er á dagskrá sjónvarpsins kl. 22.15. Leikstjóri er Hy Averback en með aðaihlutverk fara Zero Mostel, Kim Novak, Clint Walk- er og Claude Akins. Þrír bófa- flokkar ætla að ræna einn og sama bankann og vill svo óheppilega til að þeir gera til- raun til þess allir samtímis. Á myndinni sjáum við einn bófa- flokkinn sem notar loftbelg til ránsins. Svo illa vildi til að þegar bófarnir ætluðu að yfirgefa stað- inn með mikið af gulli innan- borðs, var skotið á belginn. Eru þeir þarna að taka erfiða ákvörðun — hvort þeir eigi að fleygja gullinu eða einum bóf- anna fyrir borð til að létta á loftbelgnum. Kvikmyndahand- bókin gefur þessari mynd tvær stjörnur og telur hana þar með sæmilega. Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 er „Nóvember ’21“, fimmti þáttur Péturs Péturs- sonar af tólf. Nefnist þessi þáttur „Lögreglan gjörvöll lögð í sæng“ — Fölur forsætisráðherra. „í þessum þætti mun ég ræða við Þorleif Jónsson sem á þessum tíma gegndi starfi lögregluþjóns í Hafnarfirði en varð síðar bæj- arfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og forystumaður í Hafnar- firði," sagði Pétur Pétursson í samtali við Mbl. „Jón Magn- ússon forsætisráðherra var kominn á skipsfjöl er ólætin urðu í Suðurgötu og var Þor- leifur Jónsson sendur um borð til að segja honum tíðindin." Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 6. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sigríður Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Nveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Barnaleikrit: „Heiða“. Kari Borg Mannsaker bjó til flutn- ings eftir sögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Ixikstjóri og sögumaður: Gísli Halldórsson. Leikendur í 1. þætti: Ragnheiður Steindórs- dóttir, Þórarinn Kldjárn, Jónína M. Olafsdóttir, Guðný Sigurð-* ardóttir, Helga Valtýsdóttir, Sigríður Hagalín, Gestur Páls- son og Valdimar Lárusson. (Áð- ur á dagskrá 1964.) 12.00 Ilagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteins- son. SÍÐDEGID 15.40 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. LAUGARDAGUR 6. mars 16.30 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Fimmtándi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur um Don Quijote. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Knska knatLspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Parísartískan Myndir frá París, þar sem sýnd er bæði vor og sumartískan fyrir árið 1982. 20.45 Löður 48. þáttur. Þetta er fyrsti þátturinn i nýjum skammti af bandaríska gam- anmyndaflokknum, sem síðast var á dagskrá í Sjónvarpinu { október sl. Þýðandi: Kllert Sigurbjörnsson. 21.10 Sjónminjasafnið Fjórði þáttur. Doktor Finnbogi Rammi grams- 16.20 Hrímgrund — útvarp barn- anna. Umsjón: Ása Helga Ragn arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. 17.00 Síðdegistónleikar í útvarps- sal: ar í gömlum sjónminjum. Þessir þættir eru byggðir á gömium áramótaskaupum og er Flosi Olafsson, leikari, höfundur og leikstjóri allra atriðanna, sem sýnd verða í þessum þætti. 21.50 Furður veraldar Fimmti þáttur. Tröllaukin tákn. Myndafiokkur um furðuleg fyrirbæri í fylgd Arthurs C. ('larkes. Þýðandi: Kllert Sigurbjörnsson. 22.15 Bankaránið mikla (The Great Bank Robbery) Bandarísk bíómynd frá árinu 1969. Þrír bófaflokkar — einn undir stjórn útfarins bankaræningja í dulargervi prests, annar undir stjórn tveggja groddalegra mex- íkanskra bófa, og sá þriðji und- ir stjórn hermanns, sem hefur í fylgd með sér sex kínverska þvottakalla — reyna að ræna sama bankann á sama morgnin- um. Þýðandi: Kristmann Kiðsson. 23.45 Dagskrárlok a. Dorriet Kavanna og Kristján Jóhannsson syngja aríur eftir Mozart, Granados og Donizetti. Olafur Vignir AlberLsson leikur á píanó. b. Anna Áslaug Ragnarsdóttir leikur á píanó Sónötu nr. 6 eftir Domenico Paradies, Sónötu nr. 8 í c-moll op. 13 eftir Ludwig van Beethoven og Prelúdíu nr. I eftir Claude Debussy. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Ingibjörg Haraldsdóttir. Umsjón: Örn Olafsson. KVÖLDID_________________________ 20.00 Sigmund Groven munn- hörpuleikari og félagar leika létta tónlist. 20.30 Nóvember ’21. Fimmti þátt- ur Péturs Péturssonar: „Lög- reglan gjörvöll lögð í sæng“. Fölur forsætisráðherra. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Gary Puckett and the Union Gap o.fl. leika og syngja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (24). 22.40 Franklín D. Roossevelt. Gylfi Gröndal les úr bók sinni (2). 23.05 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.