Morgunblaðið - 06.03.1982, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 06.03.1982, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MARZ 1982 í dag er laugardagur 6. marz, sem 65. dagur ársins 1982. Tuttugasta vika vetr- ar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 03.37 og síödegisflóö kl. 16.16. Sólarupprás í Reykjavík kl. 08.19 og sól- arlag kl. 19.01. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavik kl. 13.39 og tungliö í suöri kl. 23.18. (Almanak Háskól- ans.) En ég bið þín, Drottinn, á stund náðar þinnar. Svara mér, Guð, í trú- festi hjálpræðis þíns. (Sálm 69, 14.) KROSSGÁTA 1 : 3 4 m m 6 . 7 8 9 ■ 1) 13 " ■ J ■ 15 ||g|| □ LÁRÉTT: — I. hræda, 5. kyrrð, 6. snákana, 9. sefi, 10. á sér sUd, 11. ósamstædir, 12. tunna, 13. innyfli, 15. veióarfæri, 17. bátaskýlis. LÓÐRÉTT: — 1. útliminn, 2. á jakka, 3. fugl, 4. fjall, 7. farid á sjó, X. tek, 12. mynni, 14. kvenmanns- nafn, 16. tveir eins. LAIJSN SÍÐIISTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. mæra, 5. ækið, 6. * tófa, 7. el, 8. þoldi, 11. æf, 12. rrr, 14. gala, 16. trappa. LOÐRÉTT: — 1. mútuþægt, 2. ræfil, 3. aka, 4. ódal, 7. eir, 9. ofar, 10. drap, 13. róa, 15. la. FRÉTTIR j VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því, í veðurfréttunum í J gærmorgun, að í nótt er leið myndi hafa kólnað aftur í veðri j og veður fara hægt kólnandi. í ; fyrrinótt, er hitinn fór niður í I þrjú stig hér í Reykjavík, var hörkugaddur á Staðarhóli í Að- aldal og ekki kaldara á öðrum veðurathugunarstöðvum um { nóttina, en þá var frostið 15 stig þar nyrðra. I fyrrinótt varð mest úrkoma austur á Kagur hólsmýri, næturúrkoman varð 33 millim. Hér í bænum ma ld ist hún 6 millim. Héraðslæknir hættir. í nýju . Lögbirtingablaði tilkynnti Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið, að Brynleifi H. Steingrímssyni, héraðslækni á Selfossi, hafi að eigin ósk verið veitt lausn frá héraðs- læknisstörfum þar frá 1. maí næstkomandi að telja. Siglingamálastofnun ríkisins augl. í þessu sama Lögbirt- ingablaði um lausa stöðu deildarverkfræðings í skipa- tækni- og skipaskoðunardeild stofnunarinnar. Það er Sam- gönguráðuneytið, sem auglýs- ir stöðuna og er umsóknar- ■ frestur til 24. þ.m. Flóamarkað heldur kvenna- deild Knattspyrnufélag Þróttar í dag kl. 14 í félags- heimilinu við Holtaveg, til ágóða fyrir félagsstarfið. Kvenfélag Breiðholts heldur fund í Breiðholtsskóla nk. mánudagskvöld 8.marz kl. 20.30. Spilað verður bingó og síðan verða kaffiveitingar. Kvenfélag (írensássóknar heldur fund í safnaðarheimil- inu á mánudagskvöldið kem- ur 8. marz kl. 20.30. Guð- mundur Guðmundsson kynn- ir þar fundarsköp og ræðu- mennsku. Einsöngur o.fl. er einnig á dagskrá. Kvenfélag Kópavogs efnir til fjölskyldubingós í dag, laug- ardag kl. 15 að Hamraborg 1, til ágóða fyrir byggingu hjúkrunarheimilisins. BLÖO OG TÍMARIT Fjölrit RALA, Rannsóknar- stofnunar landbúnaðarins, nr. 79 er komið út. Þar er fjallaö um landnýtingartil- raunir, en þær hófust flestar samkvæmt landgræðsluáætl- un árið 1975. í þessu fjölriti er greint frá helstu niður- stöðum úr landnýtingartil- raunum frá sumrinu 1980 á Auðkúluheiði í Eyvindardal og í Kelduhverfi. Ritstjórar þessa fjölrits RALA eru Rósa Magnúsdóttir og Valgeir Bjarnason. ÁRNAÐ HEILLA Gefin hafa verið saman í hjónaband í Árbæjarkirkju Dagný Bjarnhéðinsdóttir og Bent Kaspersen. Heimili þeirra er að Langagerði 1, Reykjavík. (Stúdíó Guðmund- ar.) HEIMILISDÝR Gulbröndóttur högni, svo sem 4ra mánað gamall týndist í byrjun vikunnar frá heimili sínu hér í bænum, Ránargötu 15. Hann var ómerktur. Sím- inn á heimili kisa (kjallara- íbúðin) er 20695. Húsráðend- ur heita fundarlaunum fyrir kisa sinn. FRÁ HÖFNINNI í fyrrinótt kom Hofsjökull til Reykjavíkurhafnar af strönd- inni og átti skipið að leggja af stað áleiðis til útlanda í gærkvöldi. Þá kom togarinn Hjörleifur af veiðum og land- aði aflanum hér. í gærmorg- un kom Stuðlafoss frá útlönd- um. I nótt er leið var Hvassa- fell væntanlegt að utan. I fréttatilkynningu frá Póst- og símamálastofnun segir frá næstu frí- merkjunum, sem út koma á þessu ári í verðgildunum 20 aurar, Beitu- kóngur, og 600 aurar, Hörpudiskur. Frímerkin eru brún og rauðbrún að liL (Jtkomudagur verður 23. marz næstkomandi. I'röstur Magnússon hefur teiknað frímerkin. llm beitukóng segir m.a. í skýringum með fréttatilkynningunni: Beitukóngur er lindýr, snigill, sem hefur um sig kuðung, algengur við strendur íslands. Tegundin er mjög fjölskrúðug bæði hvað lit varðar og lögun. Beitukóngur getur orðið nokkuð stór, og allt að 150 mm langir hafa fundist hér. Um hörpudiskinn segir: Lindýr, sem hefur um sig tvær skeljar, hánorræn tegund, algeng á 2—350 m dýpi í sjónum við vestan-, norðan- og austanvert fsland, en er sjaldgæf- ur við suðurströndina, en þar er sjórinn væntanlega of hlýr fyrir hann ... I>essar myndir af hinum nýju frímerkjum fylgdu fréttatilkynningunni. I>ó ég ei tii annars mætti duga, ég eflaust gæti kitiað nefíð þitt! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 5. marz til 11. marz er sem hór segir: í Ingólfsapóteki. En auk þess veröur Laugarnesapótek opiö alla daga vaktvikunnar til kl. 22 nema sunnudag. Slysavaröstofan í Borgarspitalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaógerótr fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans aila virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en því aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er lasknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar- stöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Uppl. um vaktþjónustu apótekanna og laakna- vakt i simsvörum apótekanna 22244 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabasr: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18 30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafniö: Lokaö um óákveöinn tíma. Listasafn islands: Opió sunnudaga. þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl 13.30 til 16 Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þlng- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr- aöa. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist- öö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. , Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Áegrímsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókaeafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndaeafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.' Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tíl 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin aila daga frá opnun til kl. 19.30. Vasturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síðan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hefnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12-r 13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.