Morgunblaðið - 06.03.1982, Síða 23

Morgunblaðið - 06.03.1982, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MARZ 1982 23 Bridge Amór Ragnarsson Svéitir á Islands- mót 1982 Reykjavík ............ 5+6=11 Vesturland ........... 2=2 Vestfirðir ........... 1=1 Norðurland vestra .... 1=1 Norðurland eystra .... 1=1 Austurland ........... 2=2 Suðurland ............ 1=1 Reykjanes ............ 3+1= 4 Islandsm. fyrra árs .. 1=1 Samtals 24 1. Varasveit: Austurland 2. Varasveit: Reykjavík 3. Varasveit: Vesturland 4. Varasveit: Norðurland vestra 5. Varasveit: Reykjanes í tvímenningskeppninni er þátttakan opin. Sæluvikubridge hjá Skagfirðingum Áformað er að sækja félaga í Bridgefélagi Sauðárkróks heim á komandi Sæluviku, sem verður í ár vikuna 21. til 28. mars. Farið verður norður með flugi föstu- daginn 26. og heim sunnudaginn 28. mars. Þátttaka tilkynnist til Sig- mars Jónssonar í síma: 12817 — 16737. Eftir 10 umferðir í baro- meterkeppni eru eftirtalin pðr efst: Guðmundur Aronsson — Sigurður Ámundason 99 Garðar Þórðarson — Guðmundur Ó. Þórðarson 92 Arnar Ingólfsson — Sigmar Jónsson 86 Óli Andreasson — Sigrún Pétursdóttir 83 Andrés Þórarinsson — Hafsteinn Pétursson 72 Stígur Herlufsson — Vilhjálmur Einarsson Alois Raschhofer — 62 Hafþór Haraldsson 55 Bridgefélag kvenna Þá er aðalsveitakeppni lokið, og sigraði sveit Aldísar Schram, hiaut 186 stig. Með Aldísi í sveit- inni eru Soffía Theodórsdóttir, Asgerður Einarsdóttir og Þorsteinsdóttir. Rósa Næstu sæti voru þannig skip- uð: stig Vigdís Guðjónsdóttir 179 Gunnþórunn Erlingsdóttir 174 Alda Hansen 169 Guðrún Einarsdóttir 152 Guðrún Bergsdóttir 147 Næsta mánudag hefst 5 kvölda hraðsveitakeppni. Ingunn Hoff- mann tekur við þátttökutilkynn- ingum í síma 17987. Islandsmót yngri spilara Fyrsta Islandsmót spilara 25 ára og yngri var haldið í Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti dagana 26.-28. febrúar. Alls mættu 14 sveitir til leiks, þar af 6 sveitir frá framhaldsskólum en mótið var jafnframt fram- haldsskólamót. Mótið var einföld umferð, þar sem allir spiluðu saman 10 spila leiki. Úrslit mótsins urðu þau að í 1. sæti var sveit Hannesar Lentz með 184 stig, í öðru sæti var sveit Aðalsteins Jörgensen með 182 stig og í 3. sæti var sveit Hróðmars Sigurbjörnssonar með 159 stig. Sveit Dagbjarts Pálssonar var einnig með 159 stig en Hróðmar hafði betra vinningshlutfall. Fyrstu Islandsmeistarar í yngri flokki eru auk Hannesar Lentz: Helgi Lárusson, Sturla Geirsson, Runólfur Pálsson og Sigurður Vilhjálmsson. Af framhaldsskólunum var sveit Menntaskólans á Egilstöð- um með 142 stig, en þetta er í fyrsta sinn sem sá skóli sendir sveit á framhaldsskólamót. Næst kom sveit Menntaskólans á Akureyri með 118 stig og í 3. sæti var sveit Menntaskólans á Laugarvatni með 115 stig. Framhaldsskólameistarar 1982 eru: Jónas Ólafsson, Magn- ús Ásgrímsson, Sigurþór Sig- urðsson og Þorsteinn Bergsson. Að lokum vill Bridgesamband íslands færa skólayfirvöldum Fjölbrautaskólans í Breiðholti sérstakar þakkir fyrir að veita afnot af húsnæði skólans. Islandsmótið í sveitakeppni og tvímenningi Undanúrslit i sveitakeppninni verða spiluð í Kristalsal Hótels Loftleiða og verður Arnar Jörg- ensen keppnisstjóri. Keppnis- gjald verður 1400 kr. á sveit. 1. umf. föstud. 26. mars kl. 20.00 2. umf. laugard. 27. mars kl. 13.15 3. umf. laugard. 27. mars kl. 20.00 4. umf. sunnud. 28. mars kl. 13.15 5. umf. sunnud. 28. mars kl. 20.00 Úrslitin: 1. umf. fimmtud. 8. apríl kl. 13.15 2. umf. fímmtud. 8. apríl kl. 20.00 3. umf. föstud. 9. apríl kl. 13.15 4. umf. föstud. 9. apríl kl. 20.00 5. umf. iaugard. 10. apríl kl. 13.15 6. umf. laugard. 10. apríl kl. 20.00 7. umf. sunnud. 11. apríl kl. 13.15 Tvímenningur Undanúrslitin verða spiluð í Domus Medica en úrslitin á Hót- el Heklu. Undanúrslit: 1. umf. fimmtud. 22. apríl kl. 13.00 2. umf. fimmtd. 22. apríl kl. 19.00 3. umf. föstud. 23. apríl kl. 17.00 Úrslit: 1. umf. laugard. 24. apríl kl. 13.00 2. umf. laugard. 24. apríl . kl. 19.30 3. umf. sunnud. 25. apríl kl. 13.00 Keppnisgjald er kr. 400 á par- ið. Bridgefélag Siglufjarðar Síðastliðinn mánudag lauk árlegri fyrirtækjakeppni félags- ins. Spilaðar voru tvær umferðir með hraðsveitakeppisformi. Sveit Þormóðs ramma hf., sem skipuð var ungum mönnum, sigraði nokkuð óvænt en örugg- lega. I sveitinni voru Björn Ólafsson, Friðfinnur Hauksson, Hafliði Hafliðason, Jón Hólm Pálsson og Georg Ólafsson. Röð efstu sveita var þessi: Þormóður rammi hf. 832 Opinberir starfsmenn 790 Verslunarmenn 786 Síldarverksm. ríkisins 768 Skólarnir 764 Frá Hjónaklúbbnum Að loknum 25 umferðum í „Barometerkeppninni" er staðan þessi: Ester Jakobsdóttir — Guðmundur Pétursson 280 Ásta Sigurðardóttir — Ómar Jónsson 255 Dröfn Guðmundsdóttir — Einar Sigurðsson 168 Erla Sigurjónsdóttir — Kristmundur Þorsteinsson 130 Valgerður Eiríksdóttir — Bjarni Sveinsson 129 Ásta Sigurgísladóttir — Lárus Arnórsson 119 Næsta keppni félagsins verður sveitakeppni með „Board on Match“-sniði, sú nýbreytni verð- ur að pör verða dregin saman í sveitir og þeir sem vilja taka þátt í keppninni verða að láta skrá sig fyrir nk. þriðjudag, en þá um kvöldið lýkur „Barometer- keppni" og verða sveitir dregnar saman í kaffihléinu. Þau pör sem hafa áhuga geta hringt í síma 36228 (Guðmundur) eða 22378 (Júlíus). Bridgefélag Breiðholts Sl. þriðjudag var áætlað að spila Butler-tvímenning en vegna lélegrar mætingar var spilaður eins kvölds tvímenning- ur. Var spilað í einum 12 para riðli og urðu úrslit þessi: Heimir Tryggvason — Árni Már 140 Guðmundur Grétarsson — Stefán Jónsson 138 Þórarinn Árnason — Gunnlaugur Guðjónsson 134 Helgi Skúlason — Tryggvi Tryggvason 115 Meðalskor 110 Nk. þriðjudag verður vonandi hægt að hefja Butlerinn og eru félagar og aðrir spilarar hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Spilað er í húsi Kjöts og fisks í Seljahverfi og hefst keppnin kl. 19.30 stundvíslega. Um síðustu helgi komu spilar- ar frá Húsavík í heimsókn. Spil- að var á sex borðum, sveita- keppni, og sigruðu heimamenn naumlega eftir spennandi keppni 62—58. María Guðmundsdóttir — Þór Tryggvason Björn Dúason — 20-0 Þórarinn Árnason Sveinn Þórarinsson — 3-17 Baldur Bjartmarsson Bergþóra Bjarnadóttir — 12-8 Helgi Skúlason Gaukur Hjartarson — 10-10 Sigfús Skúlason Jón Sigurðsson — 9-11 Jón Sigurðsson 4-16 (Norðanmenn taldir á undan) Þá var spilaður tvímenningur og sigruðu norðanmenn í honum. Va Falleg svefnherbergishúsgögn KM -húsgögn Langholtsvegi 111, simar 37010 - 37144.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.