Morgunblaðið - 06.03.1982, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MARZ 1982
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Basar
Sunnudaginn hinn 7. marz held-
ur færeyski sjómannakvinnu-
hringurinn basar á færeyska sjó-
mannaheimilinu Skúlagötu 18 kl.
14.00. Margir góöir munir, fær-
eyskar peysur, heimabakaöar
kökur og skyndi happdrætti
engin 0.
Trérennismíði
Læriö aö láta rennijárnin skera.
Ný námskeiö hefjast 11. maf.
Aöeins 3 nemendur í hverjum
flokki. Seljum rennibekkl og
rennijárn frá Ashley lles.
Hringiö í sima 43213 — einnig á
kvötdin.
Innflytjendur
Get tekiö aö mér aö leysa út
vörur. Umsóknir sendist auglýs-
ingad. Mbl. merkt: „T — 8252".
Atvinna — landsbyggö
Hjón á miöjum aldri óska eftir
vinnu og husnæöi utan Reykja-
víkursvæöisins. Margt kemur til
greina. t.d. þjónustu viö ferða-
menn eöa verslunarstörf.
Bústjórn á sveitabýli eöa kaup á
litlu fyrirtæki kæmi einnig til
álita.
Svar sendist til afgreiöslu Morg-
unblaösins fyrir 20. mars merkt:
„Landsbyggö r— 8450".
Einkamál
Vel efnaöur ungur maöur óskar
eftir kynnum vtö kvenfólk á öll-
um aldri, glftu sem óglftu. Fjár-
hagsaöstoö möguleg Svar
sendist Mbl. merkt: „100% vlö-
hald — 8449".
D Gimli 5982837 — 1.
Elím, Grettusgötu 62,
Reykjavík
A morgun, sunnudag, veröur
sunnudagaskóli kl. 11.00 og al-
menn samkoma kl. 17.00. Veriö
velkomin.
ÚTIVISTARFERÐIR
Útivlstarferöir
sunnud. 7. mars
Kl. 11 Hellisheiði — Hengladalir
meö Þorleifi Guömundssyni.
Skiöa- og gönguferö. Verö 60
kr. Ölkeldur og baö í heita lækn-
um i Innstadal.
Kl. 13 Grótta — Suóurnes meö
Kristni Kristjánssyni. Létt fjöru-
ganga. Verö 40 kr.
Frítt f. börn m. fullorönum. Fariö
frá BSI. bensinsölu. Allir sunnu-
dagar eru trimmdagar hjá Úti-
vist. Sjáumst.
Utivist.
KFUM og K Hafnarfiröi
Almenn samkoma sunnu-
dagskvöld, í húsi félaganna
Hverfisgötu 15. Ræöumaöur
Benedikt Arnkelsson.
Allir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Sunnudagur 7. marz —
dagsferöir
1. Kl. 11 f.h. skiöagönguferö á
Hengllsvæöi. Fararstjórl:
Þorsteinn Bjarnar
2. Kl. 13 skíöagönguferö á
Hengilsvæöiö. Fararstjóri:
Hjálmar Guömundsson. Ath.:
Komiö meö í skiöagöngu á
skiöa-trimmdaginn.
3. Kl. 13 gönguferö Lyklafell —
Lækjarbotnar. Fararstjóri:
Asgeir Pálsson.
Verö kr. 50. Frítt fyrlr bðrn (
fylgd fullorölnna. Farlö frá Um-
feröarmiöstööinni, austanmegln.
Farmiöar vlð bi).
Feröafélag islands
Kvikmyndasýning hjá
Félaginu Anglia
verður nk. mánudag 8. marz kl.
21.15 í Torfunni viö Amtmanns-
stig. Sýnd veröur kvikmyndin
„Hjarta Englands.” Kaffiveitingar
á staönum. Nemendur í ensku-
námskeiöi félagsins athugiö
breyttan sýningardag.
Stjórn Anglia.
Heimatrúboðið,
Óðinsgötu 6a
Vakningarsamkoma i kvöld og
annaö kvöld (sunnudag) kl.
20.30.
Ræöuefni:
Orðiö og skírn andans.
Allir velkomnir.
Krossinn
Æskulýössamkoma í kvöld kl.
20.30 aö Auöbvrekku 34, Kópa-
vogi. Allir hjartanlega velkomnir.
raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar
vinnuvélar
Scania vörubílar til sölu
Höfum til sölu eftirfarandi vörubíla:
1. Scania LS-141, árgerð 1976. Ekinn 170
þúsund. Með nýuppgerða vél, dekk 70%.
Sindra pallur. Til greina kemur að taka
ódýrari uppí.
2. Scania super 110, árgerð 1972. Yfirfarinn
og uppgerður. Dekk 90%. Sindra pallur og
sturta. Ekinn 330 þúsund. Með Foco 3,5
tonna krana.
3. Scania LB-81, árgerð 1979. Ekinn 180
þús.
4. Scania LS-111, árgerð 1977. Dekk 70%.
Sindra pallur og sturtur. Ekinn 240 þús-
und. Mjög góð meðferð og útlit.
5. Scania LBT-141, árgerð 1978. Tveggja
drifa, palllaus. Ekinn 195 þúsund.
6. Malarvagn, lítið notaður á hagstæðu
verði.
ísarn hf.,
Reykjanesbraut 10,
101 Reykjavík.
Sími 20720.
Notaðar vinnuvélar:
Traktorgrafa CASE 580F
Beltagrafa ATLAS 1602
Jarðýta CAT D4-D
Jarðýta CAT D5-D
Traktorgrafa MF 50B
Hjólaskófla MF 356
Traktorgrafa I.H. 3829A
Traktorgrafa MF 70
Jaröýta I.H. TD 15B
Beltagrafa JCB 7C
Hjólaskófla Michigan 85 II
Vökvagrafa Braut XII
Traktorgrafa JCB 3D
Beltagrafa JCB 6C
Jarðýta CAT D6B
Vélar & þjónusta hf.,
Járnhálsi 2.
Sími: 83266.
Til sölu
húsnæöi óskast
Til sölu íbúð á Þórshöfn
Til sölu er góö 3ja herb. íbúö. íbúðin er efri
hæð aö Langanesvegi 10. Vel viö haldin.
Uppl. gefur Sæmundur í síma 96—81249.
Teiknistofa — húsnæði
Teiknistofa óskar eftir að taka á leigu hús-
næði fyrir starfsemi sína. Æskileg stærö
100—150 fm.
Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „T —
8386“.
Jeppi til sölu
Dodge Ramcharger 1978 módel, ekinn 38
þús. km. Bíll í toppstandi.
Uppl. í síma 98-2305 alla daga.
Sjálfstæðisfélagið
Skjöldur Stykkishölmi
Sjálfstæöismenn og aörir stuöningsmenn athugiö: Fundur veröur
haldinn, laugardagínn 6. mars í Llonshúslnu kl. 14.00.
Dagskrá: 1. Hreppsnefndarkosningar á komandl vorl.
2. önnur mál.
er Scania, 76, dráttarbíll, árg. 1966 í góðu
lagi. Á bifreiöinni Miller krani. Lyftigeta 6500
kg 10 metra leggur, einnig trailer vatnstank-
ur, 2ja axla fyrir bíl meö stól, tankurinn tekur
16000 lítra, og er með dælu og bensínmótor
við. Til greina kemur að selja þetta saman,
eða hvert fyrir sig. Einnig er til sölu kerra á
einni hásingu, nýyfirbyggö, eigin þungi er
1780 kg, buröargeta 4200 kg. Dekkpláss er
2,40X5, kerran er meö lausum skjólborðum.
Uppl. í síma 95—1461.
St)ómln.
Félag sjáltstæöismanna i Laugarnashverfi
og félag sjálfstæðismanna i Háalaitishvarfi:
Spilakvöld
Spiluö veröur félagsvist í Valhöll aö Háaleitlsbraut 1, þrlöjudaginn 9.
mars og hefst spilakvöldið kl. 20.30. Góö spilaverölaun. m
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Kópavogur Kópavogur
Spilakvöld
Hin vinsælu spilakvöld Sjálfstæöisfélags Kópavogs, halda áfram þriöju-
daginn 9. marz í Sjálfstæöishúsinu kl. 21.00 stundvislega. Nú veröur
byrjaö á nýrri 4ra kvölda keppni. Veriö meö frá byrjun.
Glæsileg kvöld og heildarverölaun. Allir velkomnir. Kaffiveitingar.
St)órn Sjálfstæöísfélags Kópavogs.
Sjálfstæðisflokkurinn í
Kópavogi auglýsir:
Skrifstofa okkar er opin i dag frá kl. 9.00—22.00. Allar uppl. eru
veittar i síma 40708. Komiö og lítiö inn, kaffi fyrir alla.
Tryggjum góöa þátttöku sjálfstæöismanna i prófkjörinu.
SjálfstBBÓisflokkurinn i Kópavogi.
Hvöt, félag
sjálfstæðiskvenna
heldur trúnaöarráösfund i Valhöll þriöjudaginn 9. marz kl. 18.00.
Gestur fundarins veröur Markús Örn Antonsson, borgarfulltr.
Stjórnin
Akranes
Sjálfstæöiskvennatélagiö Báran heldur kvöldveröarfund í veitinga-
húsinu Stillholti, þriöjudaginn 9. marz kl. 8.30.
Fundarefni: Sýnikennsla í matreiöslu.
Mætiö vel og stundvislega. Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin
Grindavík
Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Grlndavíkur, veröur haldinn sunnudag-
inn 7. mars i Festi, litla sal, kl. 14.00 Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Prófkjörslistinn kynntur.
3. Önnur mál.
Kaffiveitingar og frjálsar umræöur. Gesttr fundarins veröa Alþingis-
mennirnir, Matthias A. Mathiesen, Ölafur G. Etnarsson, og Salome
Þorkelsdóttir. Felagar eru hvattlr tll að tjölmanna og taka meö sér
nýja félaga Stjórnin.
ÞU AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
\l GI.VSING X-
SIMINN ER:
22480