Morgunblaðið - 06.03.1982, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MARZ 1982
raomu-
*PÁ
HRUTURINN
ll 21. MARZ—19.APRIL
Imj skalt ekki taka þátt í nein-
um vedmálum þar sem peningar
eru í veði þetta er ekki þinn
happadagur. Astarmálin ganga
fremur illa um þessar mundir.
m
NAUTIÐ
20. APRÍL-20 ma!
V idskiptavinir eru uppstökkir í
dag svo ólíklegt er að þú getir
lokid þeim verkefnum sem þú
atladir fyrir helgina. Fjölskyld-
an kemur meó skemmtilegar
hugmyndir í sambandi við
breytingar á heimilinu.
TVÍHURARNIR
21. MAl—20. JíiNl
Iní skalt halda þig sem mest
heima í dag. Ini þarft að koma
ýmsu í lag þar og þetta er ekki
heppilegur daggr til ferðalaga.
Ini þarft að ræða alvarlegt mál
við ástvini þína.
KRABBINN
21. JÍINÍ—22. JÚLl
Finhver erfiður fjölskyldumeð-
limur verður til þeffi að þú þarft
að breyta áætlunum þínum.
I*rátt fyrir það tekst þér að
Ijúka verkefni sem þú hélst að
yrði að bíða fram yfir helgi.
LJÓNIÐ
4VÁ
23. JÚLÍ-22. ÁGÍJST
Kifrildi kemur upp á heimilnu,
vertu ekki með of mikinn yfir
gang og frekju við þína nánustu.
I»eir sem fara á stefnumót í
kvöld verða líklega fyrir von-
brigðum.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Ileilsan dregur úr afköstum þín-
um í dag. Cíeymdu frekar verk-
efnin fram yfir helgi heldur en
að ofkeyra þig. I*ú hefðir gott af
því að ræða vandamál við vin
sem þú veist að þú getur treyst.
VOGIN
23 SEPT.-22. OKT.
lÁttu ekki yini þína koraa ná-
lægt fjármálunum. Ástarmálin
eru eitthvað ótrygg um þessar
mundir. Vinir eru mjög samúð-
arfullir ef þú vilt ræða persónu-
leg vandamál.
J DREKINN
23.0KT.-21. NÓV.
Krfitt er að halda friðinn á
heimilinu í dag. Ástvinir eru
ekki mjög skilningsríkir. Kn
reyndu að vera þolinmóður við
fólk sem hefur ekki sömu
áhugamál og þú.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21.DES.
Kf þú vilt fá eitthvað út úr deg
inum skaltu forðast kröfuharða
a ttingja. Fáðu ráð hjá fagmönn-
um áður en þú leggur út í fram-
kvæmdir.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Kyddu ekki peningum sem þú
átt ekki og ekki fá lán til að
réttlæta eyðslusemi þína. Líkur
eru á rifrildi við ástvini vegna
peninga.
VATNSBERINN
20.JAN.-I8. FEB.
Osamkomulag ríkir á heimilinu.
I»ér gengur betur að lynda við
vini og kunningja og skalt því
ekki fara á nein stefnumót held-
t! FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l»ví meira sem þú getur unnið
einn því betra því fólk í kring
um þig er mjög snúið í dag.
Kkki fara að byrja á neinu nýju
verkefni um helgina.
LJÓSKA
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
DRATTHAGI BLYANTURINN
SMÁFÓLK
Thank you for
considermq us with
your manu5cript.
l'akka þér fyir að hafa gefið
okkur kost á handriti þínu.
Has ít ever occurred
to you that you may
be the worst writer
in the history of
the world?
’.jjií
Hefur það hvarflað að þér að
þú sért versti rithöfundur í
heimi hér?
Kg á einstakt safn afþökkun-
arbréfa...
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Fjögurra sveita úrslit Reykja-
víkurmóLsins í sveitakeppni
byrja í dag kl. 12.00 í Hreyfils-
húsinu. Sveitir Ásmundar Páls-
sonar og Dórarins Sigþórssonar
spila saman og sveitir Arnar
Arnþórssonar og Sævars Þór
björnssonar. I'etta verða 40
spila leikir og verður reiknað út
eftir hver 10 spil. Á morgun spila
svo sigursveitirnar úr þessum
tveimur leikjum saman 64 spila
leik um Keykjavíkurmeistaratit-
ilinn. Sá leikur verður spilaður í
4 16 spila lotum og verður
væntanlega sýndur í heild á
tjaldi. Áhorfendur eru velkomn-
ir báða dagana. Enginn aðgangs-
eyrir.
Hérna er heilabrotadæmi
fyrir lengra komna:
Vestur Nordur SÁ962 h - t G9 1432 Austur
sK3 s G1074
h 93 h 864
t10865 t —
1 G Suður 195
s D85 h G1052 t —
I D8
Þú ert í suður að spila
grandsamning, og þarft að fá 8
slagi af þeim 9 sem eftir eru.
Svar:
Þú spilar spaðafimmu á ás-
inn og (1) ef vestur lætur
þristinn, þá ferðu heim á
laufdrottningu, tekur gosa, tíu
í hjarta og kastar tveimur
laufum úr borðinu. Síðan er
vestri spilað inn á spaðakóng
og hann verður að gefa þér
frjálsa svíningu í tíglinum.
Þegar seinni tíglinum er spilað
lendir austur í þriggja lita
kastþröng og þú átt restina!
(2) Ef vestur stingur upp
spaðakóngi í fyrsta slag, tek-
urðu næst spaðadrottningu og
tvö næstu hjörtun. Nú kast-
arðu spaða úr blindum. Loks
stingurðu vestri inn á laufgos-
ann, færð íferð í tígulinn, og
aftur er austur kraminn sund-
ur og saman.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Hvítur leikur og vinnur
Þessi staða kom upp á
svæðamótinu í Randers í
janúar í skák þeirra Gutmans,
Israel, sem hafði hvítt, og
Keustels frá V-Þýzkalandi.
Ýmsum kann að þykja það
ótrúlegt að hvítur geti unnið í
stöðunni, því sem sjá má
verður svarta peðið á d2 ekki
stöðvað frá því að verða að
drottningu í næsta leik og
kemur þá jafnframt upp með
skák. Lausnin, sem minnir
mest á skákdæmi er þannig:
57. f7+! — Kg7, 58. Hh7+ —
Kxg6, 59. f8=R+!! Auðvitað
hefði ekkert stoðað að vekja
upp drottningu, en nú sá
svartur sig tilneyddan til að
gefast upp, því hann tapar
bæði hróknum á d7 og frípeð-
inu á d2.