Morgunblaðið - 06.03.1982, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MARZ 1982
ÍSLENSKA
ÓPERAN
SÍGAUNABARÓNINN
26. sýn. sunnucteg 7.3. kl. 20.
uppselt
Aðgöngumiðasalan er opin
daglega frá kl. 16 til 20.
Sími 11475.
Ósóttar pantanir verða seldar
daginn fyrir sýningardag.
Athugiö að áhorfendasal verð-
ur lokað um leið og sýning
hefst.
GAMLA BIO
Sími 1 1475
Engin sýning í dag.
Tarzan
Næsta sýning mánudag.
Sími 50249
Á hættumörkum
TÓMABÍÓ
Sími31182
Adeins fyrir þín augu
No one comes close to
JAMES BONDOQ7'-
Enginn er jafnoki James Bond. Titil-
lagiö í myndinni hlaut Grammy-
verðlaun áriö 1981.
Leikstjóri: John Glen.
Aöalhlutverk: Roger Moore.
Titillagiö syngur Sheena Easton.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Ath.: Hækkaö verð.
Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd f
4ra résa Starscope-stereo.
Spennandi amerísk mynd um kapp-
akstursmenn sem lifa hættulegu lifi.
Sýnd kl. 5 og 9.
LEIKFÉLAG
REYKIAVIKUR
SÍM116620
JÓI
50. sýn. í kvöld uppselt
OFVITINN
sunnudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
nœst síðasta sinn.
SALKA VALKA
þriðjudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
ROMMÍ
miðvikudag kl. 20.30
örtáar sýningar eftir
Míðasalan í Iðnó kl. 14—20.30.
REVÍAN
SKORNIR
SKAMMTAR
Miðnætursýníng
í
Austurbæjarbíói
í kvöld kl. 23.30.
Fáar sýningar eftir
Miðasala í Austurbæjarbíói kl.
16—23.30. Sími 11384.
Wholy Moses
íslentkur texti.
Sprenghlægileg ný amerísk gam-
anmynd í litum meö hinum óvlöjafn-
anlega Dudley Moore í aöalhlutverki.
Leikstjóri: Gary Wies.
Aðalhlutverk: Dudley Moore. Laraine
Newman, James Coco og Paul
Sand.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bragðarefirnir
Barnasýning kl. 3.
a/EJARBÍd"
...T Sími 50184
Hver kálar kokknum
Ný bandarísk gamanmynd í sór-
flokki. Sérstaklega fyrir þá. sem hafa
goft skopskyn.
Hláturinn lengir lifiö.
Sýnd kl. 5.
'T KtGNBOGI
^ n 19000
Heimur í upplausn
JULIE
CHRISTIE.
tXJRIS IfiSMC'S.
MEMCMRS
OFA
SURVIVOR'
OWBTOmBtCUARf)
I Mjög athyglisverö og vel gerö ný
I ensk litmynd, byggö á sögu eftir
I DORIS LESSING. Meö aöalhlut-
I verkiö fer hin þekkta leikkona JULIE
I CHRISTIE, sem var hér fyrir nokkru.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Með dauðann á
hælunum
I Hörkuspenn-
| andi Panavision
| litmynd um æsi-
legan eltingaleík
I meö Charles
Bronson, Rod
Steiger.
Bönnuö innan
16 ára.
Islenskur texti. _ . ,_.
, Enduraynd kl.
satur 3.05, 5 05 7 05
9.05, 11.05.
B
Auragræðgi
$
Sprenghlægileg og fjörug ný Pana-
vision-litmynd meö tveimur frábær-
um nýjum skopleikurum: Richard
NG og Ricky Hui.
Leikstjóri: John Woo.
íslenakur tsxti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Eyja Dr. Moreau
Sérstæö og
spennandi lit-
mynd um dular-
fullan vísinda-
mann meö
Burt Lancaatar,
Michael York.
Bönnuö innan
16 ára.
íalenakur texti.
Endursýnd kl.
3.10, 5.10, 7.10,
9.10, 11.10.
Heitt kúlutyggjó
(Hot Bubblegum)
-Sprenghlæglleg og skemmtileg
mynd um unglinga og þegar náttúr-
an fer aö segja til sin.
Leikstjóri: Boaz Davldson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö innan 14 ára.
hHI
Sími 78900
Fram í sviðsljósið
(Being There)
r\...
tc.
ísl.texti
Grínmynd í algjörum sérflokki.
Myndin er talin vera sú albesta
sem Peter Sellers lék i, enda fékk
hún tvenn Öskarsverölaun og var
útnefnd fyrir 6 Golden Globe
Awards. Sellers fer á kostum.
Aóalhlutv.: Peter Sellers, Shirley
MacLaine, Melvin Douglas, Jack
Warden.
Leikstjóri: Hal Ashby.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.30.
Endless Love
Isl. texti
Enginn vafi er á því aö Brooke
Shields er táningastjarna ungl-
inganna í dag. Þiö muniö eftir
henni úr Bláa lóninu. Hreint frá-
bær mynd. Lagiö Endless Love
er til útnefningar fyrir besta lag i
kvikmynd i mars nk.
Aöalhlutv : Brooke Shields,
Martin Hewitt, Shirley Knight.
Leikstj.: Franco Zeffirelli.
Sýnd kl. 3.05, 5.20, 7.20, 9.20
og 11.20.
Á föstu
(Going Steady)
ísl. texti
Frábær mynd umkringd Ijóman- I
um af rokkinu sem geysaöi um
1950, Party grín og gleöi ásamt
öllum gömlu góöu rokklögunum.
Ðönnuó börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
Halloween
isl. texti
Halloween ruddi brautina í gerö
hrollvekjumynda, enda leikstýrir
hinn dáói leikstjóri John Carpen-
ter (Þokan). Þessi er frábær.
Aöalhlutv.: Donald Pleasence,
Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis.
Bönnuö börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 9.10 og 11.10.
Trukkastríðið
(Breaker Breaker)
ísl. texti
Heljarmikil hasarmynd þar sem
trukkar og slagsmál eru höfö í
fyrirrúmi. Fyrsta myndin sem
karate-meistarinn Chuck Norris
leikur í.
Aöalhlutv : Chuck Norris, George
Murdock, Terry O Connor.
Bönnuö börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15.
Dauðaskipið
(Deathship)
isl. texti
Þeir sem lifa þaö af aö bjargast
úr draugaskipinu, eru betur
staddir aö vera dauöir Frábær
biollvekja.
Aöahlutv: George Kennedy,
Richard Crenna, Sally Ann How-
es. Leikstj. Alvin Rafott
Bönnuö börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 9.15 og 11.15.
Hin heimsfræga kvikmynd Stanley
Kubricks
Höfum fengiö
aftur þessa
kyngimögnuöu
og frægu stór-
mynd. Fram-
leiöandi og leik-
stjóri snillingur-
inn Stanley Ku-
brick. Aöalhlut-
verk: Malcolm
McDowell
Ein frægasta
kvikmynd allra
tfma.
f*l. taxti.
Stranglega
ITANLEV
KUBRKKt
bönnuð innan Sýnd kl. 7 og
16 ára. S.15.
Stórislagur
(Battle Creek Brawl)
islenzkur texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
fiÞJÓÐLEIKHÚSM
GOSI
í dag kl. 14.
sunnudag kl. 14.
AMADEUS
í kvöld kl. 20. Uppselt.
miðvikudag kl. 20.
SÖGUR ÚR
VÍNARSKÓGI
5. sýning sunnudag kl. 20.
GISELLE
Ballett við tónlist Adolph Adam
í sviðsetningu Sir Anton Dolin
og John Gilpin.
Gestur: Helgi Tómasson.
Leikmynd og búningar:
William Chappell.
Ljós: Kristinn Danielsson.
Hljómsveitarstjóri:
Jón Stefánsson.
Frumsýning föstudag kl. 20.
2. sýning sunnudag kl. 20.
3. sýning þriöjudag kl. 20.
Litla sviðið:
KISULEIKUR
miövikudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20.
Sími 11200
ALÞYÐU-
LEIKHÚSIÐ
í Hafnarbíói
Elskaðu mig
í kvöld kl. 20.30.
Súrmjólk með sultu
Ævintýri í alvöru
19. sýning sunnudag kl. 15.00.
Illur fengur
sunnudag kl. 20.30.
Ath. síðasta sýning
Miðasala opin alla daga frá kl.
14.00, sunnudaga frá kl. 13.00.
Sala afsláttarkorta daglega.
Sími 16444.
Regnboginn frumsýnir
í dag myndina
Heimur í
upplausn
Sjá augl. annars staðar í
blaðinu.
Á elleftu stundu
Paul\ Jacqueline Willíam
Newman . Bisset Holden
Hörkuspennandi ný bandarisk
ævintýramynd gerö af sama fram-
leiöanda og geröi Posedonslysiö og
The Towering Inferno (Vítisloga)
Irwin Allen. Meö aöalhlutverkin fara
Paul Newman, Jacqueline Ðisset
og William Holden.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum ínnan 12 ára.
LAUGARA9
Endursýningar á 2 stórmyndum í
nokkra daga:
Reykur og bófi 2
Bráöfjörug og skemmtlleg gaman-
mynd meö Burt Reynolds og Jacky
Gleason.
Sýnd kl. 5 og 7.
Eyjan
Æsispennandi og viöburöarrík mynd
meö Michaet Caine og Davld Warn-
er.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Gleðikonur í Hollywood
Sýnd kl. 11.05.
Bönnuö innen 16 ára.
Kópavogi
Quadrothenia
Öll tónlistln i mynndinnl er flutt af
hljómsveitinni Who.
Mynd um unga fólkiö I Bretlandi og
þann hugarheim sem það hrærist í.
Aöalhlutverk: Sting (úr hljómsveit
Police), Phil Daniels, Carry Cooper.
Sýnd kl. 6 og 9.
fslenzkur taxti.
Barnasýning
Geimorustan
Sýnd kl. 2 og 4.
Síöustu aýningar.