Morgunblaðið - 06.03.1982, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.03.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MARZ 1982 35 Hótel Borg Rokk og nyromantik í kvöld til kl. 3.00. 20 ára aldurstakmark. Vel klætt fólk er velkomiö. Plötusnúöur Hannes Hjálmarsson Kópavogs- leikhúsið GAMANLEIKRITIÐ „LEYNIMELUR 13“ sýning laugardag kl. 20.30. . . . Þetta er snotur sýning og á köflum búin leikrænum kostum. Jóhann Hjálmarsson Mbl. ■ ■ ■ og sýningunni tekst vissulega þaö sem til er stofnaö: aö veita græskulausa skemmtun án einnar eöa neinnar tilætlunarsemi annar- ar en þeirrar aö vekja hiátur og kátinu. Ólafur Jónsaon DV. . . . Þaö er mikiö fjör í þessari sýn- ingu i Kópavogi og leikstjóranum hefur tekist aö halda vel utan um sitt fólk og leikurinn gengur allan timann jafnt og vel. Siguröur Svavarsson, Helgarpósturinn. ■ . . Sýningin er fjörlega sviðsett af Guörúnu Ásmundsdóttur, sem nýtir reviureynslu sina af hagleik og Leiktélag Kópavogs á aö skipa mörgum prýöilegum leikurum sem tókst aö skapa hinar kostulegustu persónur á sviöinu. Sverrir Hólmarss. Þjóöv. Ath. Áhorfendasal verður lokaö um leið og sýning hefat. /mmi m eftir Andrés Indriöaeon. Sýning sunnudag kl. 15.00. Fáar sýningar eftir. Miðapantanir í síma 41985 all- an sólarhringinn. en miðasal- an er opin kl. 17.—20.30 virka daga og sunnudaga kl. 13—15. Sími 41985 Ferðadiskó- tekið Rocky er með splunkunýjar græjur í diskótekinu og verður leikið þar á fullu frá kl. Nektar- dansmærin Cathy Starr skemmtir kl. 23.00. Hljómsveitin w GRILLSTEIKTUR GRAFLAX með sinnepssósu og smjördeigs- snittum. — O — IIEILSTEIKTAR NAUTALUNDIR AÐ HÆTTI NAUSTSINS með grillsteiktum humri, beikoni í hvítvínssoði, ofnbökuðum kartöfl- um, sem eru fylltar með Port Salut- osti og sveppum. Jarðsveppasósa. — O — SÚKKULAÐIHJÚPUÐ VÍNBER með heimalöguðum vanilluís og koníakskremi. Jón Möller leikur á píanó. Pantiö borö tímanlega í síma 17759. Matreiðslumeistarar hússins fram- reiða matinn við borð yðar. Verið ávallt velkomin i SjUfaUl Hljómsveitin Hafrót :x Opið kl. 10—3 i • • • • Jón Axel í diskótekinu VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 [STAÐUR HINNA VANDLÁTU Opiö 8—3^ leika fyrir dansi Diskótek á neöri hæð Fjölbreyttur matseðill í; wtæxmm M að venju Borðapantanir eru i síma 23333. Áskiljum okkur rétt til aö ráðstafa boröum eftir kl. 21.00. Velkomin í okkar huggulegu salarkynni og njótið ánægju- legrar kvöldskemmtunar. Spariklæönaöur eingöngu leyföur. Munið okkar vinsæla Þórskabarett annaö kvöld. íÁÍúbbKlubburinn / ...það er sama f nversu djúpt < erkafað... niðurstaðan er alltaf sú sama - Klúbburinn er besti valkostyr- inn, þegar spurningin er um það að fara út til að skemmta sér hressilega og eftirminnilega..! '• Á RÁS EITT O verður grúppan. sem sér um að koma róti á stuðtaugarnar, og ^ gerir það svikalaust, ef við rétt 'í'-jS þekkjum. Tvö diskótek, með frá ^ A .SÁ ..m kaA bæra músík á plasti, sjá um það sem á vantar. Lindarbær Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 21.00 til 02.00. Rútur Kr. Hannesson og félagar leika, söngkona Valgerður Þórisdóttir. Aðgöngumiðasala í Lindrbæ frá kl. 20.00, sími 21971. Gömludansaklúbburinn Lindarbæ. Þl AIGLYSIR l M ALLT LAND ÞEGAR Þ( ALG- LYSIR I MORGLNBLAÐIM Rskivdsla á Esjubergi Sunnudaginn 7. mars 1982, kl. 18.00 Hú verður heldur betur kynt undir kötlunum hjá kokkunum á Esju. Á sunnudagskvöldið halda þeir heilmikla fiskiveislu á Esjubergi, þar sem þeir bjöða alls kyns fiskrétti, bæði heita og kalda, foma og nýja. Fiskurinn er ekki bara soðinn heldur li'ka steikur, reyktur, siginn, súrsaður, saltaður, grafinn, fylltur, kæstur, hakkaður, kryddaðurog þurrkaður, kúttmagi, mjöl- og liframagi. Félagar úr klúbbi harmonikuunnenda þenja dragspilið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.