Morgunblaðið - 06.03.1982, Side 40
Síminn á afgreiöslunni er
83033
njrgivwjMíi^ií'
, Sími á ritstjórn og skrifstofu:
10100
2ttorjjunIiIaí>ií»
LAUGARDAGUR 6. MARZ 1982
Sjö hafa nú veikst
af taugaveikibróður
SJÖ MANNS á þrcmur hcimilum hafa
veik.sl af laujjaveikihróður eftir aó hafa
smita.st af skjaldhökum, sem voru
fluttar ólöglega til landsins. llm 50
skjaldhökum var smyglaó inn í landió
undir því yfirskini, að verið væri að
flytja inn skrautfiska, en innflutningur
á skjaldhökum er hannaður. Tugir
smitaðra dýra hafa fundist. Tvær verzl-
anir í Kcykjavík fluttu inn og seldu
litlar vatnaskjaldbökur.
Enn hefur ekki tekist að ná öllum
þeim skjaldbökum sem seldar voru,
en heilbrigðisyfirvöld benda þeim á,
sem slík dýr eiga og vilja losna við
þau, að fara má með þau til heil-
briuðiseftirlitsins í Heilsuverndar-
stöðinni eða að Keldum til yfirdýra-
læknis. Þó aðeins sjö manns hafi
veikst af taugaveikibróður, þá er
fjöldi smitbera óljós, því ekki veikj-
ast allir, þó þeir smitist.
En hversu alvarlegt mál er á ferð-
inni?
„Veikindin geta verið alvarleg og
varað í margar vikur. Þá geta bakt-
eríurnar borist í matvæli og valdið
faraldri. Fyrir um 20 árum geisaði
hér á landi alvarlegur faraldur og
smituðust þá fleiri hundruð manns
af taugaveikibróður," sagði Skúli
Johnsen, borgarlæknir í samtali við
Mbl.
Iðnaðarráðherra býð-
ur til einkaviðræðna
Sem svar við boði Alusuisse um við-
ræður við þriggja manna ráðherranefndina
Ljósm. KAX
T T£ \ T?l JVTT JVTIVTT Vertíðin er að komast í hámark um þessar mundir og undanfarið
flVJx 1111 N 1 hefur afli glæðst eftir tregt fiskirí og rysjótta tíð framan af.
Erlendar skuldir jukust um
10 milljónir króna á dag 1981
- sagði Davíð Scheving Thorsteinsson, fráfarandi formaður Félags ísl. iðnrekenda
„I>AÐ er ýmislegt, sem gert hefur það að verkum, að undan-
farin áratug hefur verið hægt að dylja það hvert stefnir í
atvinnu- og búsetumálum okkar og má þar t.d. nefna gífurleg-
ar erlendar lántökur, að verulegum hluta til neyzlu, en ekki
til arðbærrar fjárfestingar,“ sagði Davíð Scheving Thor-
steinsson, fráfarandi formaður Félags íslenzkra iðnrekenda,
á ársfundi félagsins, sem haldinn var í gærdag.
í TILEENI af svari dr. Mullers, for
manns framkvæmdastjórnar Alu-
suisse, til íslenzkra stjórnvalda, þar
sem hann kvaðst reiðubúinn til að
koma til íslands hinn 24. marz nk. til
viðræðna við þriggja manna ráðherra-
nefndina, sem skipuð var af ríkis-
stjórninni til umfjöllunar málsins eftir
að henni barst bréf frá Alusuis.se frá I.
fehrúar sl„ hefur iðnaðarráðherra sent
frá sér fréttatilkynningu. í tilkynning-
unni segir, að hann hafi í svarskeyti
hoðið dr. Miiller til viðræðna við sig í
ráðuneytinu þann 25. mars nk., en áð-
ur hafði ráðherra sent dr. Miiller
skeyti með ósk þess efnis að hann
ka-mi til fundar við iðnaðarráðherra og
formann álviðræðunefndar.
Iðnaðarráðherra var að því spurð-
ur í gær hvað hann hefði í hyggju að
leggja fyrir dr. Múller á þeim fundi
sem hann boðaði til. Hann sagðist
myndu kynna viðhorf ríkisstjórnar-
innar, ríkisstjórnarsamþykktina
varðandi deilumál fortíðarinnar,
einnig óskir um endurskoðun á sam-
ningum. Hann var einnig spurður,
hvort hann myndi kynna dr. Múller
hugmyndir sínar sem miðstjórnarf-
ulltrúa Alþýðubandalagsins þar a
meðal um eignarnám fyrirtækisins.
Hann svaraði: „Ég vil ekki tjá mig
neitt um það efni á þessu stigi
mála,“ og bætti því við, að hann
myndi koma fram sem fulltrúi ríkis-
stjórnarinnar í viðræðunum.
Niðurlag fréttatilkynningar frá
ráðuneytinu er svohljóðandi, en þa’
skal tekið fram í tilefni hennar, að
dr. Múller er formaður fram-
kvæmdastjórnar Alusuisse, stjórn-
SÖKUM þess, að stöðva þurfti
loðnuveiðarnar og fyrirsjáanlegt er
að lítil eða engin loðna verði veidd
fyrr en undir næstkomandi áramót,
þurfa flestar, ef ekki allar loðnu-
verksmiðjurnar í landinu að segja
upp starfsfólki um lengri eða
skemmri tíma. Sökum þessa er hætt
við að tímabundið atvinnuleysi verði
hjá mörgum þeirra, sem hafa byggt
afkomu sína á vinnu í loðnuverk-
smiðjunum á undanrörnum árum.
Þeir forráðamenn loðnuverksmiðja,
sem Morgunblaðið ræddi við, sögðu
hins vegar, að þeir vomiðust il að
loðnustofninn yrði fljótur að ná sér,
sökum þess hve l'ljótt ioðnan verðui
kynþroska.
arformaður Alusuisse er Emanuel
Weibel:
„Svar hefur nú borist frá Alu-
suisse þar sem stjórnarformaðurinn
telur sig geta mætt á fundi í Reykja-
vík eftir 24. marz nk. I framhaldi af
því hefur iðnaðarráðherra boðið
honum til viðræðna við sig í ráðun-
eytinu þann 25. marz.“
Sjá viðtal við iðnaðarráðherra á
bls 19.
„Sem dæmi má nefna, að við
jukum erlendar skuldir okkar
um 10 milljónir nýrra króna á
hverjum einasta degi allt síðasta
Jónas Jónsson, framkvæmda-
stjóri Síldar- og fiskimjölsverk-
smiðjunnar h.f. í Reykjavík, sagði
að veiðibann á loðnu væri mikið
áfall fyrir verksmiðjurnar. Hins
vegar ef litið væri til baka , þá væri
Ijóst að fiskifræðingar hefðu haft
rétt fyrir sér, því það sem þeir hefðu
sagt væri nú komið á daginn.
Síldar-og fiskimjölsverksmiðjan
rekur nú tvær fiskimjölsverksmiðj-
ur í Reykjavík og sagði Jónas, að
annarri verksmiðjunni yrði alveg
lokað þar til að veiðar á bræðslu-
fiski hæfust að einhverju marki á
riý. Verksmiðjan á Kletti yrði hins
vegar starfrækt, enda malaði hún
allan úrgang frá frystihúsum og
ár, á laugardögum, sunnudögum,
jólum, páskum, já, jafnvel 1.
maí,“ sagði Davíð ennfremur.
Þá nefndi Davíð stækkun
öðrum fiskvinnslustöðvum, en verk-
smiðjan yrði rekin á næstunni með
lágmarksmannafla.
Aðalsteinn Jónsson, forstjóri á
Eskifirði, sagði að eðlilega væri
loðnuveiðibannið mikið áfall fyrir
verksmiðjurnar, sem stæði. Sem
betur fer væri rekstur loðnubræðsl-
unnar aðeins einn þáttur í rekstri
hans fyrirtækis og ættu ekki margir
að tapa vinnu sökum stöðvunar
verksmiðjunnar.
„Ég held líka að það sé aðeins
tímaspursmál hvenær okkur verður
heimilað að hefja loðnuveiðar á ný.
Togararnir, sem eru á veiðum úti
fyrir Austfjörðum, fá nú trollin upp
loðin af loðnu og það á öllu svæðinu
frá Langanesi að Hornafirði og því
landhelginnar, sem einn þáttinn
í þessu. „Þá má nefna brottflutn-
ing rúmlega 5.000 manns á síð-
astliðnum 10 árum, sem hefðu
margir hverjir líklega átt í erfið-
leikum með að fá vinnu við sitt
hæfi hérlendis," sagði Davíð
ennfremur.
Þá benti Davíð á dulbúið
atvinnuleysi hér á landi, sem
hann fyrir fáum árum hafi bent
á, að gæti numið e.t.v. á bilinu
15—20 þúsund manns. „Eg held,
held ég að stofninn verði fljótur að
ná sér á ný, ef skilyrði í sjónum
verða góð.“
Jón Reynir Magnússon, fram-
kvæmdastjóri Síldarverksmiðja
ríkisins, sagði að undanfarið hefðu
verið starfræktar 4 loðnuverksmiðj-
ur á vegum SR.
„Ég býst fastlega við að segja
þurfi upp fólki, en þegar best lætur
vina um 300 manns hjá SR. Að vísu
er stór hluti þessa fólks, fólk sem
kemur til starfa yfir háannatímann
hjá fyrirtækinu. Það virðist vera að
í Siglufiröi sé erfiðast fyrir fólk að
finna sér vinnu þann tíma, sem
verksmiðjurnar eru ekki í gangi,"
sagði Jón Reynir.
að tímabil þessa sjónarspils sé
senn úti og að við blasi nakinn
raunveruleikinn. Raunveruleik-
inn er sá, að við höfum þegar
uppskorið árangurinn af stækk-
un landhelginnar. Við getum
ekki aukið erlendar eyðsluskuld-
ir með sama hraða og hingað til,
án þess að draga niður lífskjör
afkomendanna. Þótt fólksflótt-
inn hafi sem betur fer stöðvazt á
síðasta ári, getum við ekki komið
í veg fyrir stóraukna fólksflutn-
inga úr landi á næstu árum, ef
ekki verður breytt um stefnu
gagnvart atvinnuvegunum,"
sagði Davíð ennfremur.
„Til þess að stöðva atgervis-
flóttann og fá einhverja hinna
brottfluttu til að flytja heim, til
að stöðva söfnun erlendra
skulda, til þess að bæta lífskjör-
in og til þess að tryggja sjálf-
stæði þjóðarinnar, verður að
auka framleiðsluna í þessu landi.
Við verðum að auka fram-
leiðsluna, því á henni lifum við.
Framleiðslan er grundvöllur
allra lífsgæðanna. Það er fram-
leiðslan í þessu landi, sem stend-
ur undir velferðarríkinu. Þegar
ég fæddist voru 8% launþega
opinberir starfsmenn. Nú eru
þeir um það bil 26%. Auðvitð er
það framleiðslan sem þessi yfir-
bygging hvílir öll á.
En nú virðist, sem þetta und-
irstöðuatriði sé gleymt. Nú er
talið eðlilegt, að fyrirtækin séu
rekin með tapi. Núll-stefnan hef-
ur tekið völdin," sagði Davíð
Scheving Thorsteinsson að síð-
ustu.
Loðnuverksmiðjurnar:
Segja þarf upp fólki sök-
um banns við loðnuveiði