Morgunblaðið - 31.03.1982, Page 30

Morgunblaðið - 31.03.1982, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1982 AÐEINS einn leikur er nú eftir í íslandsmótinu í handknattleik 2. deild. Haukar og Stjarnan Garðabæ leika í íþróttahúsinu í Hafnarfirði á fimmtudag kl. 21. Sigri lið Stjörn- unnar í leiknum hefur liðið hlotið jafn mörg stig og lið ÍR, 21 en á möguleika á að ná betra markahiut- falli, og hafna þar með i efsta sæti deildarinnar. Ljóst er núna að Stjarnan leikur í 1. deild á naesta ári í fyrsta skipti. Breiðablik úr Kópavogi hafnaði í þriðja sæti, hlaut 15 stig úr fjór- tán leikjum sínum. Staðan í 2. deild þegar einum leik er ólokið er nú þessi: IR 14 10 1 3 249:232 21 Stjarnan 13 9 1 3 294:265 19 Breiðabl. 14 6 3 5 277:270 15 Haukar 13 6 2 5 274:252 14 Þór Ve. 14 6 1 7 274:272 13 Aftureld. 14 4 4 6 282:294 12 Týr 14 5 1 8 308:317 11 Fylkir 14 1 3 10 283:329 5 - ÞR. Meistaramót íslands í sundi: og leikfimi en venjulega skíðaiðk- un. Og síðan fór ég að keppa í þessum greinum og tókst að kom- ast á toppinn. Heimsmeistara- keppnin fer þannig fram að keppt er á 12 skíðastöðum víðsvegar um heiminn. Samanlögð stigatala úr öllum keppnunum ræður svo úr- slitum um hver hreppir heims- meistaratitilinn. í þessum æfing- um notum við minni skíði en geng- ur og gerist og jafnframt stærri skíðastafi, léttari skíðaskó og traustar bindingar. Æfingarnar gerum við í takt við tónlist sem leikin er með þegar sýningin fer fram. Það er mjög mikilvægt að vera sterkur í efri hluta líkamans til að geta framkvæmt þessar æf- ingar," sagði Bob. Má víst telja að þeir verða margir sem leggja leið sína í Bláfjöllin um helgina til þess að sjá heimsmeistarana í skíðafimi sýna listir sínar. Allur ágóði af sýningunni rennur óskiptur til Skíðasambands ís- lands. — ÞR. Bob Howard: 26 ára Bandaríkjamaður, heimsmeistari í skíðaballet 1979—1980, og hand- hafi 20 annarra heimsmeistaratitla í skíðaíþróttum. Flensborgarskólinn sigraði í Bersamótinu BERSAMÓTINU í handknattleik er nýlokið. Tóif framhaldsskólar tóku þátt i mótinu að þessu sinni, og er það með mesta móti. Mikil keppni var milli skólanna, en í flestum lið- um voru þekktir handknattleiks- menn. Liðin sem léku til úrslita í mótinu voru frá Flensborgar- skólanum í Hafnarfirði og íþrótta- kennaraskóla íslands á Laugarvatni. Flensborgarskólinn sigraði eftir æsi- spennandi og jafnan leik, 10—-9. Staðan í hálfleik var jöfn, 5—5. - ÞR. UM NÆSTII helgi fer fram skíða- sýning í Bláfjölium. Þeir sem þar munu sýna listir sýnar eru flestir af færustu skíðaköppum veraldar i skíðafimi. Það eru Flugleiðir og Volvo á íslandi sem að sýningunni standa ásamt SKÍ. Sýningin hefst kl. 13.30. Einn af þeim sem sýna i Bláfjöll- um um helgina er Bob Howard, 26 ára Bandaríkjamaður. Sá er heims- meistari í skíðaballett síðastliðin þrjú ár. Jafnframt er hann handhafi 20 annarra heimsmeistaratitla í skíðaíþróttum ýmiskonar. „Þetta er fyrsta árið sem ég sýni með þessum hóp. Við höfum þegar sýnt í sex þjóðlöndum og það hefur verið mjög skemmtilegt og tekist vel,“ sagði Howard, sem er frá Reno Nevada, er Mbl. spjallaði við hann í gærdag. Eg hóf skíðaiðkun þegar ég var 11 ára gamall. Fljótlega fór ég að einbeita mér að því að fram- kvæma allskyns æfingar á skíðum sem flokkast frekar undir ballet Um 200 keppendur eru skráðir til leiks e Hópurinn sem keppir að því að vinna sér sæti í Kalottkeppninni í sundi sera fram fer i Finnlandi. INNANHÚSSMEISTARAMÓT fs- höll Reykjavíkur um næstu helgi, lands í sundi verður haldið í Sund- dagana 2.-4. apríl. Hátt í 200 kepp- endur eru skráðir til keppni í sam- tals 24 greinum. Skráningar eru um 360, og er þetta eitt fjölmennasta sundmót, sem haldið hefur verið hérlendis. Þátttakendur eru frá 12 sundfélögum eða deildum á 10 stöð- um. Keppendur eru nú í fyrsta skipti á slíku móti frá Bolungarvík og ísa- firði, a.m.k. um langt árabil. Akveðið hefur verið að taka þátt í Norðurkollumótinu, sem haldið verður í bænum Kemi í Finnlandi 17.—19. apríl, og munu úrslit á mót- inu nú geta ráðið vali keppenda á það mót. Að undanförnu hefur hópur 15—17 sundmanna æft sem lands- liðshópur fyrir Norðurkollumótið. Getrauna- spá MBL. íS 3 JS a & o 5 Sunday Mirror ! S' 1 1 Sunday Kxpress News of the World t | 4» H i £ SAMTALS 1 X 2 QPR - WBA 2 X 2 2 2 2 0 1 5 Brighton — Southampton 1 2 X 2 X 2 1 2 3 Leeds — Man. Utd. 2 2 2 2 2 2 0 0 6 Man. City — West Ham 2 1 1 1 1 X 4 1 1 Nott. Forest — Everton X 1 1 I 1 1 5 1 0 Sunderland — Middlesbr. 1 X X X 1 1 3 3 0 Wolves — Arsenal 2 2 2 2 2 X 0 1 5 Ipswich —• Coventry 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Cambridge — Norwich 1 X X 1 X X 2 4 0 Cardiff — Watford 2 2 2 2 2 2 0 0 6 Luton — Blackburn 1 1 1 X 1 1 5 1 0 Wrexham — Derby X 1 1 1 1 1 5 1 0 Breskirjijálfarar vilja til Islands Aðalfundur KÞI AÐALFUNDUR Knattspyrnu- þjálfarafélags íslands verður haldinn á morgun, fimmtudaginn 1. apríl að Vagnhöfða 11 (Ártúni) og hefst hann klukkan 20.00. Fundarefni eru venjuleg aðalfund- arstörf, lagabreytingar og al- mennar umræður. AUGLÝSINGAR í tengslum við íþróttaviðburði færast í aukana eftir því sem umfang iþróttanna vex og æ fleiri fylgjast með þeim sér til án- ægju. Sumum kann þó að þykja það nýjasta í þessum efnum ganga full langt. Nú er nefnilega talað um það í Noregi, að þekja knattspyrnu- marksúlur auglýsingum, íþróttunum TVEIR breskir knattspyrnuþjálfarar hafa brennandi áhuga á því að þjálfa lið hér á landi á komandi sumri og til framdráttar. Þessar hugmyndir hafa fengið misjafnar undirtektir hjá almenn- ingi í Noregi, en það er sama sag- an þar eins og hérna, sérsambönd- in eiga aldreijÁóg af peningum og eru með allar klær úti til að fjár- magna umsvif sín. virðast vera reyndir kappar á ferð- inni. Annar er Englendingur að nafni Ted Burgin, en hann er fyrr- verandi leikmaður hjá Leeds og Sheffield Utd. Hann mun auk þessa eiga landsleiki með enska landslið- inu að baki. Burgin jiessi hefur verið þjálfari hjá ýmsum áhugamanna- og atvinnumannaliðum á Bretlandseyj- um. Hinn þjálfarinn er skoskur og heitir Danny McClellan. Sá hefur 14 ára starfsreynslu úr skosku 1. deildinni, auk þess sem hann hef- ur þjálfað landslið Filippseyja, ír- an, Irak og Ródesíu. í Knattspyrna) Auglýsingar á marksúlunum! Á myndinni hér að ofan má sjá lið ÍR, sem hefur tryggt sér sæti í 1. deild að ári þó ekki sé endanlega Ijóst hvort að efsta sætið hafi orðið hlutskipti þess. Úr því fæst skorið er Haukar og Stjarnan mætast á fimmtudaginn, en sigri Garðabæjarliðið hreppir það efsta sætið. ÍR-strákarnir færðu félagi sínu 1. deildarsætið á 75 ára afmæli félagsins og var það góð gjöf. Um Stjörnuna gegnir öðru máli, félagið er kornungt og færist upp í 1. deild eftir aðeins eins árs dvöl í 2. deild, en liðið lék í 3. deild á síðasta keppnistímabili. Ljósm. Júlíus. ' og Stjarnan leika í 1. deild Heimsmeistari í skíðaballett sýnir í Bláfjölkim

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.