Morgunblaðið - 03.06.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.06.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ1982 Peninga- markadurinn / N GENGISSKRÁNING NR. 94 — 2. JÚNÍ1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 10,928 10,960 1 Sterlingspund 19,479 19,536 1 Kanadadollar 0,744 8,770 1 Dönsk króna 1,3449 1,3488 1 Norsk króna 1,7902 1,7954 1 Sænsk króna 1,8459 1,8514 1 Finnskt mark 2,3767 2,3836 1 Franskur franki 1,7513 1,7564 1 Belg. franki 0,2421 0,2429 1 Svissn. franki 5,3431 5,3588 1 Hollenskt gyllíní 4,1211 4,1331 1 V.-þýzkt mark 4,5676 4,5810 1 ítölak lira 0,00827 0,00830 1 Austurr. sch. 0,6511 0,6530 1 Portug. escudo 0,1505 0,1510 1 Spánakur paaati 0,1032 0,1035 1 Japansktyen 0,04437 0,04450 1 irakt pund 15,876 15,922 SDR. (Sératök dráttarróttindi) 01/0« 12,1227 12,1586 V. J GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 2. JÚNÍ1982 — TOLLGENGI í JÚNÍ — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sœnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenskt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk Ifra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 1/06 Ný kr. Toll- Sala Qengi 12,056 10,832 21,490 19,443 9,647 8,723 1,4837 1,3642 1,9749 1,8028 2,0365 1,8504 2,6144 2,3754 1,9320 1,7728 0,2672 0,2448 5^947 5,4371 4,5464 4,1774 5,0391 4,6281 0,00913 0,00635 0,7183 0,8583 0,1661 0,1523 0,1139 0,1039 0,04895 0,04448 17,514 16,015 12,1667 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avísana- og hlaupareikningar... 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum...... 10,0% b. innstaeður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum. .. 7,0% d. innstæður í dönskum krónum... 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.... 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miðaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuö 1982 er 345 stig og er þá miðaö viö 100 1. júní ’79v Byggingavísitala fyrir aprilmánuö var 1015 stig og er þá miðað viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarpsleikrit vikunnar kl. 20.05: „Framtlöarlandið“ eftir William Somerset Maugham Þau Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson stjórna ásamt Hilmari J. Haukssyni þættinum Gagnslaust gaman? Útvarp kl. 22.35: Samgöngur í gam- ansömum tón í kvöld klukkan 20.05 veröur flutt leikritið „Framtiðarlandið“ (The Land of Promise) eftir W. Somerset Maugham. Þýðandi er Stefán Bjarman, en Gísli Hall- dórsson annast leikstjórn. Með helstu hlutverk fara Kristbjörg Kjeld, Þorsteinn Gunnarsson, Pét- ur Einarsson, Bríet Héðinsdóttir og Jón Júlíusson. Leikritið var áð- ur á dagskrá útvarpsins árið 1974. Leikritið tekur 2 klukkustundir í flutningi. Tæknimenn eru Þor- björn Sigurðsson og Friðrik Stef- ánsson. Leikurinn gerist snemma á þessari öld. Nora Marsh hefur verið lagskona gamallar hefðar- frúar í mörg ár og á von á ein- hverri umbun fyrir vinnu sína að henni látinni. Þegar það bregst og hún fær enga stöðu sem hún getur sætt sig við, tekur hún á það ráð að flytja til Edwards bróður síns sem er búsettur í Kanada. Við kynnumst síðan lífi landnemanna á sléttunum miklu og hvernig Nóru reiðir af í nýju heimkynnunum. William Somerset Maugham fæddist í París árið 1874. Hann stundaði nám í heimspeki og bókmenntum við háskólann í Heidelberg og um skeið læknis- fræðinám í St. Thoma’s sjúkra- William Somerset Maugham húsinu í Lundúnum. Hann var læknir á vígstöðvunum í Frakk- landi 1914. Fyrsta saga Maug- hams, „Liza frá Lambeth" kom út árið 1897, en hér munu kunn- astar sögurnar „Tunglið og tí- eyringur" og „í fjötrum", sem er öðrum þræði sjálfsævisaga. All- mörg leikrit hans hafa verið sýnd á íslensku leiksviði, og út- varpið hefur flutt milli tuttugu og þrjátíu leikrit eftir hann. Á stríðsárunum dvaldi Maugham í Bandaríkjunum, en var síðan mest í Frakklandi þar sem hann lést 1965 í hárri elli. Á dagskrá útvarpsins klukkan 22.35 í kvöld er þátt- urinn Gagnslaust gamanl Þetta er fjórði þáttur í fimm þátta röð sem þau Hilmar J. Hauksson, Ása Ragnarsdótt- ir og Þorsteinn Marelsson stjórna. Að þessu sinni verð- ur fjallað um, í gamansöm- um tón, hin ýmsu tilbrigði mannlífsins sem koma upp við hina ýmsu ferðamáta. Útvarp kl. 11.00: Verslun og viðskipti Á dagskrá útvarpsins klukkan 11.00 í dag er þátt- urinn Verslun og viðskipti. Ingvi Hrafn Jónsson, um- sjónarmaður þáttarins, ræð- ir við þá Jónas Þór Stein- arsson, framkvæmdastjóra Bílgreinasambandsins og Þóri Jensson, varaformann Bílgreinasambandsins í til- efni hjólbarðadags sem var í gær. Ingvi mun m.a. ræða við þá um verslun og viðskipti með hjólbarða hérlendis og þróun hjólbarðaframleiðslu í heiminum. Ingvi Hrafn Jónsson Farið verður m.a. í bifreið þar sem upp kemur vanda- mál hvort hann eða hún skuli skipta um dekk, tekið verður á því tilbrigði þegar hún og hann leita sér að leigubíl, eftir dansleik, og engan slík- an er að hafa. Fjallað verður um samgöngur í lofti og á sjó og slegið á létta strengi þar sem margt fólk ætti að get séð sig sjálft í „kómísku" ljósi. Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 3. júni MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Guðrún Broddadóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Úr ævintýrum barnanna” Þórir S. Guðbergsson les þýð- ingu sína á barnasögum frí ýmsum löndum (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Ida Hándel og Gerald Moore leika á fiðlu og píanó Sex rúm- enska þjóódansa eftir Béla Bartók / Ronald de Kant, Arth- ur Polson og Harold Brown leika Svítu fyrir klarinettu, fiðlu og píanó eftir Darius Mildhaud / Félagar í Málmblásarasveit Philips Jones leika Sónötu fyrir trompet, horn og básúnu eftir Francis Poulenc / James Galway og Konunglega filharm- oniusveitin í Lundúnum leika Sónötu fyrir fiautu og hljóm- sveit eftir Francis Poulenc; Charles Detoit stj. 11.00 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Létt tónlist Grískir listamenn, Démis Roussos, Julio Iglesias o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr horni Þáttur í umsjá Stefáns Jökuls- sonar. 15.10 „Minningardagur á kosn- ingaskrifstofunni" eftir James Joyce Sigurður A. Magnússon les eina af þýðingum sínum úr smá- sagnasafni Joyces „í Dyfiinni". 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Moz- art Mozart-hljómsveitin í Vín leik- ur Sex menúetta K.105; Willi Boskovsky stj. / Hollenska blásarasveitin leikur Diverti- SKJAHUM FÖSTUDAGUR 4. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúðuleikararnir Fjórði þáttur. Gestur prúðuleik- aranna er Shirley Bassey. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. 21.05 Á döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.15 Movietone-fréttir Bresk mynd um sögu Movie- tonefréttamyndanna, sem sýnd- ar voru I kvikmyndahúsum, m.a. hérlendis. Framleiðslu þessara mynda var hætt eftir að samkeppnin við sjónvarp harðn- aðL I þessari mynd eru sýndar margar gamlar og merkar fréttamyndir frá 50 ára sögu Movietone. Þýðandi: Þorsteinn Helgason. 22.05 Uf mitt í spegli (Elisa, vida mia) Spænsk bíómynd eftir Carlos Saura. Aðalhlutverk: Fernando Rey og Geraldine Chaplin. Myndin segir sögu Luis, sextíu ára gamals manns, sem hefur ákveðið að búa einn sins liðs og í friðí frá umheiminum. Hann er að skrifa bók, þegar dóttir hans, Elisa, kemur i heimsókn. 00.05 Dagskrárlok. mento K.289 og Adagio K.411; Edo de Wart stj. / Géza Anda leikur með Mozarteum-hljóm- sveitinni í Salzburg Píanó- konsert í d-moll K.466; Géza Anda stj. KVÖLDIÐ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál í umsjá Olafs Oddssonar. 19.40 Á vettvangi 20.05 Leikrit: „Framtíðarlandið” eftir William Somerset Maug- ham Þýðandi: Stefán Bjarman. Leik- stjóri: Gísli Halldórsson. Leik- endur: Kristbjörg Kjeld, Mar- grét Ólafsdóttir, Helga Þ. Stephensen, Jón Hjartarson, Soffia Jakobsdóttir, Guðmund- ur Pálsson, Jón Júlíusson, Bríet Héðinsdóttir, Pétur Einarsson, Þorsteinn Gunnarsson, Guðrún Þ. Stephensen og Gísli Hall- dórsson. (Áður útvarpað 1974). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Gagnslaust gaman? Fjallað í gamansömum tón um samgöngur. IJmsjón: Hilmar J. Hauksson, Ása Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 23.00 Kvöldnótur Jón Örn Marinósson kynnir tónlist 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.