Morgunblaðið - 03.06.1982, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.06.1982, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ1982 41 sumarskapi OPIÐ FRÁ 18—01. Strákarnir í Uppiyftingu kíkja inn í kvöld í sumarskapi og kynna nýju sktfuna sína „í sumarskapi" en samnefnd syrpa nýtur vaxandi vinsælda. : P IO BINGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferöir og 4 horn. Verömœti vinninga 5.300. Sími 20010. gJúblitttinii^ með flotta fimmtudaga Þessir gömlu góðu íimmtudagar í Klúbbnum eru sko fimmtudagar. sem ekki bregðast. Alltaf fullt hús af ungu og hressu fólki í fínu formi. Kemur í Klúbbinn til að sýna sig og sjá aðra. Hjá okkur í kvöld er það hin bráð- hressa hljómsveit IIPP! VCTIMI5 semfremur lifandi tónlist fyrir UrrL I I staðsetta. Erlendar stjörnur verða þandar fram og aftur í diskótekunum tveim og þaninu stjórna vitanlega tveir bráðhressir sveinar, að vanda. Föstudagshádegi: Ghesikg tiskusíming Kl. 12.30 -13.00 á morgun að Hótel Loftleiðum. íslenskur Heimilisiðnaður og Rammagerðin sýna helstu nýjungar í bráðfallegum ullar-og skinnavörum í Blómasal hótelsins. Módelsamtökin sýna. s <7% F Hótel Loftleiðir bjóða um leið upp á gómsæta rétti af hinu sívinsæla Víkingaskipi með köldu borði og völdum heitum réttum. Veríð velkomin. HOTEL LOFTLEIÐIR mætir hinn þrumugóði Kong-Fú sýningarflokkur frá Keflavík, og sýnir stórgott atriði, eitt af því allra bezta, sem sézt hefur. hugmynd Þjónustubíll keppninnar veröur frá Bflaleigu Á.G. Tangarhöfða Verölaunabikararnir eru gefnir af Verksmiðjunni Vífilfell Hvernig væri nú aö skella sér í hjólatúr til Þingvalla, yfir eina heigiog dvelja í vellystingum og skemmtilegheitum á Valhöll? Nú um næstu helgi gangast Hollywood og Hótel Valhöll fyrir hjólreiöa- keppni til Þingvalla. Lagt verður af stað frá Hollywood kl. 12 á hádegi á laugardag. Hjólaö verður austur aö Valhöll. Þar fá þátttakendur gistingu og mat og á Valhöll veröur sórstök dagskrá um kvöldið sem nánar veröur auglýst síðar. Á sunnudeginum veröur síöan lagt af staö eftir hádegiö og hjólað til Reykjavíkur og um kvöldiö verður verölaunaafhending í Hollywood, með pompi og pragt. Keppt verður í 3 flokkum. Stúlkna og drengjaflokkur 13 til 14 ára. Unglingaflokkur 15 og 16 ára. Fullorðnir 17 ára og eldri. ' Nú rjúka allir til og láta skrá sig til keppninnar í Verzluninni Mílunni, Laugavegi 168 og Hollywood. HOLUVWOD **/ °°<y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.