Morgunblaðið - 03.06.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.06.1982, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚNl 1982 hom ^ pei i Heilsusandatar Margar geröir NÆSTU J DAGARAl NORÐUR- LONDUM/ EYSTRA-I MOSS Fjallfoss 8. júnf Mánafoss 15. júnl Laxfoss 22. júní KRISTIANSAND Fjallfoss 9. júní Laxfoss 23. júní BERGEN Dettifoss 7. júní Dettifoss 21. júní GAUTABORG Dettifoss 9. júní Mánafoss 16. júni Dettifoss 23. júni HELSINGBORG Dettifoss 11.júní Mánafoss 18. júní Dettifoss 25. júni KAUPMANNAHÖFN Dettifoss 10. júní Mánafoss 17. júní Dettifoss 24. júní HORSENS Fjallfoss 7. júnf Laxfoss 21. júnf HELSINKI Laxfoss 15. júnf Lagarfoss 29. júní GDYNIA Laxfoss 18. júnl Lagarfoss 2. júlí FÆREYJAR Mánafoss 28. júnf VIKULEGAR STRANDSIGLINGAR - fram og til baka frá REYKJAVÍK alla mánudaga frá fSAFIRÐI alla þnójudaga frá AKUREYRI alla fimmtudaga EIMSKIP SIMI 27100 og margt fleira Þreyttir fætur auka spennu og rétt lagað skó- tau hjálpar því heilsunni. Þýsk gæðavara LAUGAVEGS APÓTEK snyrtivörudeíld Hjólbarðaskoðun Ökumenn í Reykjavík og víða um landið voru í gær stöðvaðir til að ræða við þá um hjólbarða bíia þeirra og til að skoða þá. Voru ökumönnum gefnar leiðbeiningar og vakin athygli þeirra á hversu mikilvægir hjólbarðar eru sem eitt af öryggistækjum bílsins. Leiklistarþing Nordurlanda sett í Reykjavík í dag Viltu verða brún(n) sem fyrst? Hvernig heldur maður litnum sem lengst? Ekkert sólkrem gerir þig brún- a(n). Þaó getur aðeins sólin gert, því hún verkar á litarefnin í húöinni. Húöin veröur aö fá nægan tíma til aö framleiöa litarefni, sem gefa henni dökkan lit. Þess vegna ættir þú alltaf aö nota Piz Buin sólkrem, sem verndar húöina fullkomlega, fyrstu dagana sem þú ert í sól- inni. Þannig heldur þú litnum lengur. Ef þér er annt um húöina, íáðuþérþi PIZ BUIN SEXTÁNDA norræna leiklistarþing- ið verður haldið í Reykjavík og verð- ur það sett á Hótel Loftleiðum klukkan 20.30 í kvöld. Á þinginu verða um 140 leiklist- armenn úr ýmsum starfsgreinum, leikarar, leikstjórar, leikhússtjór- ar, leikmyndateiknarar o.s.frv. Margir þeirra taka einnig þátt í fundi norræna leiklistarsam- bandsins, sem haldinn er í tengsl- um við þingið. Þá verður haldið námskeið fyrir leikritahöfunda frá öllum Norðurlöndunum um leið og þingið stendur yfir og sitja þeir hluta þingsins. í fréttatilkynningu, sem Mbl. hefur borist um þingið segir m.a.: „Þingið, sem haldið er á íslandi, hefur yfirfyrirsögnina: „Samskipti leiklistarinnar og þjóðfélagsins" og undirfyrirsögnina: „Fíflið og fjárhaldsmaðurinn". Leiklist er dýr listgrein og ríki og sveitarfélög hafa á síðasta ára- tug aukið mjög styrkveitingar sín- ar til þessarar starfsemi. Jafn- framt hafa kröfur um áhrif og af- skipti aukist. Eiga yfirvöld að taka þátt í ákvörðunum og stjórn leikhúsa? Eiga fulltrúar hins opinbera að taka beinan þátt í leikritavali, eða eiga leikhúsin að starfa eftir settum reglum þar að NÝLEGA heimsóttu starfsmenn Verðlagsstofnunar 17 nýlenduvöru- verzlanir á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Tekið var upp verð á öllum vöru- merkjum og þyngdareiningum nokk- urra algengra vörutegunda. í könnuninni kemur fram, að greinilegur verðmunur er milli hinna ýmsu vörumerkja og er munurinn allt að 100—200% á kílóverði ódýrasta og dýrasta vörumerkisins innan hvers vöru- flokks. lútandi? Er leikhúsið þjónustu- stofnun eða tæki til nýsköpunar? Allar þessar spurningar eru ofarlega á baugi á Norðurlöndun- um. Þann 3.-7. júní verða þær til umræðu á íslandi — og það mun koma í ljós hvort umræðan verður frjó eða lífvana. Norræna leiklistarnefndin, sem skipuð er af norrænu ráðherra- nefndinni, hefur fengið æðstu embættis- og áhrifamenn á þessu sviði til þingsins. Meðal þeirra eru Ingvar Gíslason, menntamála- ráðherra, Riitta Seppálá, aðstoð- arráðherra frá Finnlandi, Lars Roar Langslet, menntamálaráð- herra frá Noregi, Inge Fischer- Möller, formaður menningarmála- nefndar danska þingsins, Jan- Mats Lindahl, deildarstj'óra í menntamálaráðuneyti Svía og Anders Clason, formann menning- armálaráðs Svíþjóðar. Þá er boðið til þingsins norðmanninum Johan Galtung, sem þekktur er fyrir friðar- og framtíðarrannsóknir sínar. Hann mun fjalla um stöðu leiklistarinnar á næstu áratugum. Á þinginu verður unnið í hópum, farið á leiksýningar í Reykjavík, fjallað verður um efni þingsins í panel-umræðum og þinginu lýkur með heimsókn til forseta íslands." Verðmismunur milli einstakra þyngdarflokka innan sama vöru- merkis er einnig umtalsverður og er 10—30% munur algengur, en getur þó í einstaka tilvikum farið upp í 50%. Að sjálfsögðu getur verið gæðamunur á milli hinna ýmsu vörumerkja, en á hann er ekki lagt mat í könnuninni, enda smekkur manna misjafn, segir í frétt frá Verðlagsstofnun. Allt að 200% verðmim- ur milli vörumerkja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.