Morgunblaðið - 03.06.1982, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ1982
17
Islenskur heimilisiðnaður:
Með sérstæða list-
iðnaðarsýningu
ÍSLENSKUR heimilisiðnaður mun
opna listiðnaðarsýningu í verslun fé-
lagsins að Hafnarstræti 3, í dag
klukkan 17, og ber sýningin nafnið
Nytjaskart.
Sýning þessi er tillag listiðnaðar-
félagsis til listahátíðar og leitaði
Heimilisiðnaðarfélag íslands eftir
að taka þátt í þessari sýningu, til að
sameina þá þrjá aðila sem þar hafa
unnið fyrir verslunina í tugi ára, en
þeir eni listiðnaðarvinnustofa Kat-
rínar Ágústsdóttur, Jens Guðjóns-
sonar og Guðrúnar Vigfúsdóttur.
Verkstæði Katrínar mun sýna
batik og tauþrykk. Sýningarmun-
irnir eru einkum höklar og kjólar
úr bómull, ull og silki.
Vefstofa Guðrúnar Vigfúsdótt-
ur sýnir kjóla með fjölbreytilegum
vefnaðargerðum, hökla og tilheyr-
andi stólur, og auk þess 3 vegg-
teppi sem bera nafnið „Fiskveiðar
fyrr og nú“, teikningar að þessu
veggteppi gerði Pétur Guð-
mundsson, en Guðrún óf og valdi
liti. Veggteppi þessi voru sýnd á
listiðnaðarsýningu í Lillehamar í
Noregi sl. sumar og vöktu mikla
athygli.
Vinnustofa Jens Guðjónssonar
sýnir skartgripi úr silfri og gulli
og auk þess skúlptúra úr bronsi.
Jens hefur hlotið fjölda viður-
kenninga fyrir muni sína og meðal
annars voru honum veitt alþjóðleg
listiðnaðarverðlaun í Feneyjum í
desember sl.
Sýningin er opin daglega til 17.
júní og á laugardögum frá kl.
9—16. Auk uppstillinga á kjólum
og skartgripum munu sýningar-
stúlkur sýna fatnaðinn og verður
það nánar auglýst síðar. Sýningin
er öllum opin og eru þeir munir
sem þar eru sýndir til sölu. Nánari
upplýsingar eru veittar í verslun-
inni Hafnarstræti 3.
Þorvarður Elíasson, skólastjóri, afhendir verðlaun þeim Þóri Magnússyni
semi-dúx skólans, Jónínu Sigurgeirsdóttur dúx í máladeild og Margréti Þóru
Kritsmannsdóttur semi-dúx f þeirri deild. LjAamynd Mbi. Siíurgeir.
Verslunarskóli íslands
útskrifar 103 stúdenta
Verzlunarskóli fslands lauk 77.
starfsári sinu þann 28. maí sl„ með
því að brautskráðir voru eitthundrað
og þrír stúdentar frá skólanum. Alls
stunduðu 685 nemendur nám við
skólann, í verzlunar- og lærdóms-
deild.
Þorvarður Elíasson, skólastjóri,
hélt tölu við útskriftina og gat
þess, að við upphaf síðastliðins
skólaárs voru 210 nemendur
skráðir til náms í lærdómsdeild.
Þar af 107 í 5. bekk og 103 í 6.
8 km af varan-
legu slitlagi
á Skeiðaveg
VEGAGERÐ ríkisins vinnur nú að
undirbúningi lagningar varanlegs
slitlags á Skeiðaveg í Árnessýslu.
Þegar er búið að leggja kafla af var-
anlegu slitlagi á veginn, sem nú í
sumar á að tengja Suðurlandsveg.
Skeiðavegur liggur í framhaldi
af Suðurlandsvegi upp hjá Braut-
arholti og kvíslast síðan. Áætlað
er, að nú í sumar verði lagður 8
km langur kafli.
bekk. Þrír nemendur fengu I.
ágætiseinkunn i 5. bekk að þessu
sinni, en það voru Sigríður Norð-
mann 5. X, Guðbjörg Jónsdóttir 5.
L og Erna Eiríksdóttir 5. Y.
Allir þeir nemendur sem innrit-
uðust í 6. bekk í haust, útskrifuð-
ust nú með stúdentspróf, 80 úr
hagfræðideild og 23 úr máladeild.
Fjöldi útskrifaðra stúdenta frá
Verzlunarskóla íslands er þá orð-
inn 1544, þar af 782 piltar og 762
stúlkur. Úrslit stúdentsprófa urðu
þau, að tveir hlutu I. ágætisein-
kunn, 40 hlutu I. einkunn, 52 hlutu
II. einkunn og níu hlutu III. ein-
kunn.
Þeir tveir stúdentar sem hlutu I.
ágætiseinkunn, voru Gunnlaugur
P. Nielsen sem var dúx skólans og
Þórir Magnússon semi-dúx. Þeir
stunduðu báðir nám við hagfræði-
deild skólans.
Verðlaun voru veitt fyrir góðan
árangur í hinum ýmsu greinum,
en einnig bárust skólanum gjafir
frá Hljómbæ og Jóni Gunnars-
syni, sem nú er 65 ára stúdent frá
skólanum.
Við útskriftina tóku einnig til
máls fulltrúar afmælisárganga og
Eyjólfur Sveinsson, forseti NFVÍ.
Ytri-Torfustaðahreppur:
Hlutfallskosning til hrepps-
nefndar í fyrsta sinn í 44 ár
Suóarbakka, hvíUsunnudag.
í Ytri-Torfustaðahreppi hefur ekki
farið fram hlutfallskosning til sveitar-
stjórnar í 44 ár, þar til nú að komið
hafa fram tveir listar, sem eru þó ekki
bornir fram af stjórnmálaflokkum.
Þessir listar eru H-listi, borinn
fram af framfarasinnuðum kjósend-
um og þrír efstu menn hans eru
Friðrik Böðvarsson, bóndi á
Syðsta-Ósi, Herdís Kristjánsdóttir,
kennari, Laugabakka og Björn Ein-
arsson, bóndi, Bessastöðum. Hinn
listinn er L-listi óháðra kjósenda og
þrír efstu menn eru Jón ívar Jóns-
son, bóndi á Skarfshóli, Böðvar Sig-
valdason, bóndi á Barði, og Þráinn
Traustason, trésmiður á Lauga-
bakka. Enginn listi kom fram vegna
kosningar í sýslunefnd.
Benedikt
----<£-1982-
UMBOÐSMENN
OKKAR VITA ALIT UM
STÆKKUNARTILBOÐIÐ
SEM GILDIR ALLT ÁRIÐ’82
SPURÐU ÞÁ BARA!
MIÐBÆR:
Bankastrœti 4 H.P. h/1
Filmur og Vélar
Fótóhúsið
Týli
Fókus
Amatörverslunin
Ljósmyndast. Þóris
Bókabúð Braga, Hlemmi
AUSTURBÆR:________________
Glœsibœr H.P. h/í
Austurver H.P. h/f
Ljósmyndaþjónustan
Bókav. Salamýrar
Bókav. Ingibjargar Einarsd.
Hamrakjör
Ljósm.st. Gunnars Ingimarssonar
Bókabúðin Grímsbœ
BREIÐHOLT:________________
Amarval
Embla
Rama
ÁRBÆR:____________________
Bókav. Jónasar Eggertssonar
MOSFELLSSVEIT:__________
Snerra s/1
VESTURBÆR:________________
Bókav. Úllarsfell
KÓPAVOGUR:________________
Bókav. Veda
Versl. Hlíð
GARÐABÆR:_________________
Bókav. Gríma
Garðaborg
Biðskýlið við Ásgarð
HAFNARFJÖRÐUR:____________
Versl. V. Long
Biðsk. Hvaleyrarholti
Myndahúsíð
Bókav. Olivers Steins
Versl. Örk
KEFLAVÍK:_________________
Hljómval
GRINDAVÍK:________________
Víkumesti
Versl. Báran
SANDGERÐI:________________
Versl. Aldan
VOGAR:
AKRANES: SIGLUFJÖRÐUR:
Bókav. A. Níelssonar Aðalbúðin
BORGARNES: ÓLAFSFJÖRÐUR:
Kaupf. Borgfirðinga Versl. Valberg
BORGARFJÖRÐUR: DALVÍK:
Versl. Laugaland Apótek Dalvíkur
STYKKISHÓLMUR: AKUREYRI:
Apótek Stykkishólms Filmuhúsið
GRUNDARFJÖRÐUR: Pedrómyndir
Versl. Grund Versl. Jóns Bjamasonar
ÓLAFSVÍK: Sigtryggur 8c Pétur
Maris Gilsfjörð HUSAVIK:
Lyfjaútibúið Bókav. Þórarins Steíánssonar
HELLISSANDUR: Kaupf. Þingeyinga
Söluskálinn RAUFARHÖFN:
PATREKSFJÖRÐUR: Margrét Egilsdóttir
Versl. Laufeyjar Böðvarsd. VOPNAFJÖRÐUR:
FLATEYRI: Shellskálinn
Versl. Greips Guðbjartssonar SEYÐISFJÖRÐUR:
BÍLDUDALUR: Apótek Austurlands
Versl. Jóns Bjamasonar ESKIFJÖRÐUR:
SUÐUREYRI: Elís Guðnason
Versl. Lilju Bemódusd. REYÐARFJÖRÐUR:
ÍSAFJÖRÐUR: Versl. Gunnars Hjaltasonar
Bókav. Jónasar Tómassonar HÖFN:
BOLUNGARVÍK: Kaupf. A-Skaítlellinga
Virkinn KIRKJUBÆJARKLAUSTUR:
HÓLMAVÍK: Kaupf. Skaltfellinga
Kaupf. Steingrímsíjarðar VÍK:
STRAN D ASÝSLA: Kaupf. Skaftíellinga
Bókav. Finnbogastöðum VESTMANNAEYJAR:
HVAMMSTANGI: Blaðatuminn
Kaupf. V-Húnvetninga Apótek Vestmannaeyja
Versl. Sigurðar Pálmasonar HVOLSVÖLLUR:
BLÖNDUÓS: Kaupf. Rangœinga
Versl. Gimli HELLA:
SKAGASTRÖND: Versl. Mosfell
Versl. Höfðasport SELFOSS:
Hallbjörn Hjartarson Kaupf. Ámesinga
VARMAHLÍÐ: Höfn h/f
Kaupf. Skaglirðinga Radió 8c Sjónvarpsstoían
SAUÐÁRKRÓKUR: STOKKSEYRI:
Bókav. Kr. Blöndal Kaupf. Árnesinga
Stefán Pedersen HVERAGERÐI:
Kaupl. Skaglirðinga Blómaborg
ÞORLÁKSHÖFN:
Vogabcer
Skálinn
Kaupl. Árnesinga
HHNS PETERSEN HF
TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTÁ KODAK
91.2