Morgunblaðið - 13.06.1982, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ1982
I DAG er sunnudagur 13.
júní, fyrsti sunnudagur eftir
Trínitatis. Árdegisflóö kl.
10.48 og síödegisflóö kl.
23.15. Sólarupprás kl.
02.59 og sólarlag kl. 23.57.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.28 og
tungliö í suöri kl. 06.35.
(Almanak Háskólans.)
Ég biö fyrir þeim. Ég
bið ekki fyrir heiminum,
heldur fyrir þeim sem
þú hefur gefið mér, því
aö þeir eru þínir, og allt
mitt er þitt og þitt er
mitt ... (Jóhannes 17,
9).
KROSSGÁTA
! 2 ■r 3 4 r ■
6 7 8
9 ■
1 |J_
13 14
17 J
I.AKÍ.1I: - | næAingur, 5 frum-
cfni, 6 fortölur, 9 samkoma, 10
ósamslaeAir, 11 hita, 12 leóju, 13 not,
15 málmur, 17 hindrar.
I.ÓtiRKI I: — 1 dauf skima, 2
stúlka, 3 skán, 4 magrari, 7 leikUeki,
8 spruttu, 12 flanir, 14 megna, 16 ]
(fuó.
LAUSN .SÍÐUSTI KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — I fura, 5 asni, 6 álma, 7 I
la, 8 frami, II KK, 12 aða, 14 eklu,
16 Katrín.
l/M)RÉTT: — I fjárfrek, 2 ramma, |
3 asa, 4 eira, 7 lið, 9 reka, 10 maur,
13 agn, 15 R.
ÁRNAO HEILLA
QA ára er í dag, sunnudag-
OU inn 13. júní, Oddfríður
Sa-mundsdóttir Laugaveg 132
Rvík. Hún tekur á móti gest-
um sínum i safnaðarheimili
Langholtssóknar í dag kl. 15.
FRÉTTIR
Ferðir Akraborgar milli
Reykjavíkur og Akraness eru
nú fjórar á dag, en auk þess
fer skipið kvöldferðir á föstu-
dögum og sunnudögum. Ferð-
ir skipsins eru sem hér segir:
Krá Akranesi: Frá Rvík:
kl. 08.30 kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
Kvöldferðirnar eru: Frá
Akranesi kl. 20.30. Frá
Reykjavík kl. 22.00.
Skólastjóra- og kennarastöður
við ýmsa skóla á landinu eru
auglýstar lausar til umsóknar
í nýju Lögbirtingablaði. Þar
er t.d. auglýstar lausar skóla-
stjórastöður við Barnaskól-
ann á ísafirði, við Grunnskól-
ann í Mýrarhreppi og við
Grunnskóíann í Öngulstaða-
hreppi. Við Menntaskólann
við Sund hér í Reykjavík eru
lausar stöður kennara í
frönsku og stærðfræði. Við
Armúlaskóla, sem er fjöl-
brautaskóli, eru sömuleiðis
lausar stöður stærðfræði-
kennara, í eðlisfræði og við-
skiptagreinum. Þá eru lausar
allmargar kennarastöður úti
á landi.
Flugmálastjórn. í þessu sama
blaði augl. samgönguráðu-
neytið lausar til umsóknar
nokkrar stöður hjá flugmála-
stjórninni. Þar er um að ræða
stöðu varðstjóra í flugstjórn-
armiðstöð á Reykjavíkur-
flugvelli og stöðu varðstjóra í
flugturninum á Reykjavíkur-
flugvelli. — Og loks er staða
húsvarðar hjá flugmálastjórn
laus til umsóknar. Er um-
sóknarfrestur um þessi störf
til 25. þ.m.
Ojaldskrá hækkar. Þá tilk.
landbúnaðarráðuneytið
hækkun á gjaldskrá Dýra-
læknafélags Islands um 10.33
prósent og gildir hún frá og
Gísli, Eiríkur, Helgi, við erum búnir að missa allt heila gallaríið í vaskinn!!
með 1. júní, að því er segir í
þessari tilk. sem einnig er að
finna í nýju Lögbirtingablaði.
BLÖD & TÍMARIT
/Gskan. Út er komið maí—
júníblað. Meðal efnis er: örk-
in sat á Ararat; Lögmál
ferðamannsins; „Nafn mitt er
Delia“, Sagan um Vilhjálm
Tell; Archimedes; Ókurteis
svanur; Apar eru notaleg og
auðsveip húshjálp; Úlfurinn
kemur; Af íþróttafólki; Fas-
ani til miðdegisverðar; Fram-
haldssagan um ævintýri Rób-
insons Krúsó; Oft er góð vin-
átta með dýrum þótt þau séu
af ólíkum tegundum og alls
óskyld; Fósturbarnið, sönn
saga frá Svíþjóð; Fjölskyldu- I
þáttur í umsjá Kirkjumála-
nefndar Bandalags kvenna í
Reykjavík; Poppmúsík í um-
sjón Jens Guðmundssonar;
Fréttir frá Bolungarvík;
Barna og unglingabækur;
sagan um Kristófer Kólumb-
us; Mjallhvít, barnaleikrit;
Skátaopnan, Strákurinn á
hulduskónum; Unglinasíðan;
Verðlaunagetraun; Felu-
myndir; Krossgáta m.m. Rit-
stjóri er Grímur Engilberts.
FRÁ HÖFNINNI
Lifna mun yfir skipaumferð-
inni hér í Reykjavíkurhöfn í
dag, en verkfallið hafði lam-
andi áhrif á allt líf við höfn-
ina, svo sem vænta mátti. í
dag, sunnudag, er t.d. von á
Selá og Fjallfossi frá útlönd-
um. Þá kemur norskt
skemmtiferðaskip í dag, Roy-
al Viking Star, og fer það upp
að hafnarbakka í Sundahöfn.
Á morgun, mánudag, kemur
Dísarfell frá útlöndum. Úr
strandferð koma Askja og
Vala. Þá er von á Lagarfossi og
Eyrarfossi frá útlöndum og
BÚR-togurunum Ottó N. Þor-
lákssyni og Hjörleifi, sem báð-
ir koma af veiðum og landa
aflanum hér.
Þetta eru systurnar Hildigunnur og Þórunn Guðlaugsdætur,
sem efndu til hlutaveltu að Vesturbergi 121 til ágóða fyrir
kirkjubyggingu í Fella- og Hólasókn. Söfnuðu þær rúmlega
1000 krónum og var myndin tekin er þær afhentu sóknarpresti
sinum ágóðann.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik
dagana 11. júní til 17. júní, aö báöum dögum meötöldum
er sem hér segir: í Laugavegs Apóteki, en auk þess er
Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni a Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
stöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar
til 1. marz, aö báóum dögum meötöldum er i Akureyrar
Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjóröur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sélu-
hjélp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalínn: alla daga kl. 15,tll kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 III kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Fossvogi:
Manudaga til föstudaga kl. 18.30 III kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúéir: Alla daga kl. 14 til kl 17. — Grsns-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl 14—19.30. — Heilsuverndar-
stööin: Kl. 14 til kl 19 — Fieéingarhsimili Reykjavíkur:
Alla daga kl 15 30 til kl 16.30 — Kleppsspítali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogs-
hæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Héskólebókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088.
Þjóöminjaeafnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
dag og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 tíl 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig
laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN
— Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö
sjónskerta Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16 ADAL-
SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sír, 1 . 7029.
Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þlng-
holtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaöir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum. SÓ- V 'IMASAFN —
Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr-
aöa Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN —
Bústaöakirkju. simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga
kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaöir viösvegar um borgina.
Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarói, vió Suóurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi
Kjarvalsstaóir: Ooiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opln mánudag — föstudag kl. 7.20
tíl kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tíl kl.
17 30 A sunnudögum er opiö trá kl. 8 til kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til (östudaga trá kl.
7 20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opið kl 8.00—14.30. — Kvennatimlnn er
á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltat er hægt að komast í
bööln alla daga frá opnun tll kl. 19.30.
Veaturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaðiö I Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opið kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Simi 75547.
Varmárlaug í Mostellssveit er opln mánudaga til föstu-
daga kt. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00.
Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl
19.00—21.00. Saunaböö kvenna opln á sama tíma.
Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A
sunnudögum: Sauna almennur lími Sími 66254.
Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9— 11.30. Kvennatímar priöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöló opió frá kt. 16 mánu-
daga—(östudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru priójudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11 30. Bööin og heltu kerin opln alla virka daga (rá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—löstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl.
17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveilan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.