Morgunblaðið - 13.06.1982, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ1982
13
HÚSEIGNIN
Simi 28511
Opið í dag
frá 2—4
Verðmetum eignir samdægurs
KAMBSVEGUR — 2JA—3JA HERB.
70 fm íbúö í kjallara í steinhúsí viö Kambsveg í þríbýli. Má stand-
setjá. Verð 700 þús.
ARAHÓLAR — 2JA HERB.
Skemmtileg 2ja herb. íbúð á 2. hæð viö Arahóla, 65 fm. Austursval-
ir. Verð 650—680 þús.
SUNDLAUGAVEGUR — 3JA HERB.
79 fm á jarðhæð í steinhúsi með stórri lóð. Flísalagt bað. Verö 750
þús.
GAUKSHÓLAR — 2JA HERB.
2ja herb. íbúö 60 fm á 1. hæö. Skipti koma til greina á Akranesi.
Verð aðeins 600 þús.
HVERFISGATA — 2JA HERB.
Vönduð 2ja herb. íbúð 55 fm á 5. hæð í steinhúsi. Stendur auö,
lyklar á skrifstofu. Verð 650 þús.
SÉRHÆÐ — GARÐABÆ
128 fm efri hæð i tvíbýli. 4 svefnherb. Bílskúrsréttur. Þvottahús í
íbúðinni. Selst strax. Verð 1200 þús.
RAÐHÚS — MOSFELLSSVEIT
120 fm á tveimur hæöum. Verð 1200 þús.
STÓRHOLT — HÆÐ OG RIS
7 herb. samtals 120 fm. Verð 1450 þús.
GNOÐARVOGUR — 5 HERB.
Hæð ásamt bílskúr. Verö 1,8 millj.
LOKASTÍGUR — 4RA—5 HERB.
Önnur hæð í steinhúsi 115 fm. 4 herb. og stofa. Verð 800 þús.
HÁALEITISBRAUT — 4RA HERB.
Mjög góö endaíbúö á 3. hæö. Eingöngu skipti á góöri íbúð í
austurbænum.
BÁRUGATA — 4RA HERB.
4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýli. Stór lóð. Bílskúrsréttur. Verð 930
þús.
3JA HERB. — NEÐRA BREIÐHOLT
83 fm á 1. hæð við Kóngsbakka. Verð 900 þús.
GRETTISGATA — 3JA HERB.
Sér jaröhæð, 75 fm tvö svefnherb. Ein stofa. Allt sér. Nýtt gler.
Verð 670 þús.
LEIFSGATA — 2JA HERB.
Samþykkt íbúö á jaröhæö. Verð 600 þús. Bílskúr viö Æsufell. 16,2
fm, upphitaöur bílskúr. Verö 120 þús.
HVERFISGATA — 2JA HERB.
íYr Verö 700 þús-
LAUGAVEGUR — 2JA HERB.
ósamþykkt 35 fm íbúð. Verð 350 þús.
MIÐTÚN — 2JA HERB.
góð kjallaraíbúö. Sérinngangur. Hiti. Verð 540 þús.
NJÁLSGATA — 2JA HERB.
íbúðin verður laus fljótlega. Selst strax. Verö 450 þús.
ÁSBRAUT — 3JA HERB.
88 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Verð 850 þús.
DIGRANESVEGUR — FOKHELD — 3JA HERB.
80 fm íbúð. Teikningar á skrifstofunni. Verð 700 þús.
DRÁPUHLÍÐ — 3JA HERB.
Góð 70 fm risíbúö. Verð 750 þús.
GNOÐARVOGUR — 3JA HERB.
76 fm íbúð á 1. hæö í blokk. Verð 850—900 þús.
GRETTISGATA — 3JA HERB.
75 fm íbúö í eldra steinhúsi. Verð 670 þús.
GRUNDARSTÍGUR — 3JA HERB.
stór íbúð. Nýuppgerö að hluta. Verð 800 þús.
KÓNGSBAKKI — 3JA HERB.
Falleg 83 fm íbúð á 1. hæö í 3ja hæða blokk. Verð 900 þús.
VESTURBERG — 3JA HERB.
75 fm (búð á 3. hæð í 7 hæöa blokk. Verö 800 þús.
LJÓSHEIMAR — 4RA HERB.
95 fm blokkaríbúð á 7. hæð. Verð 900—950 þús.
HAMRAHLÍÐ
3ja herb. íbúð. Verð 880 þús.
SUMARBÚSTAÐALAND
í Kjósarsýslu.
EF ÞAÐ ER FRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
UULYSINUA-
SÍMINN KR:
22480’
15700 - 15717
FASTEIGINIAMIO LUINI
SVERRIR KRISTJÁNSSON
LINDARGÖTU 6 '01 REYKJAVÍK
LINDARGATA
Til sölu lítil einstaklingsíbúð á 1.
hæö i járnvöröu timburhúsi.
Verö ca. 350 þús. íbúöin er
laus.
LJÓSHEIMAR
Til sölu 2ja herb. íbúö á 5. hæð
í lyftuhúsi. íbúðin er laus.
OLDUGATA
Til sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Sér inngangur. Laus nú þegar.
FURUGRUND
Til sölu 2ja til 3ja herb. íbúö á 3.
hæð. Endaíbúð.
BJARNASTÍGUR
Til sölu lítil nýstandsett 3ja
herb. íbúð á 2. hæð. Sór inn-
gangur, sér hiti. Járnvarið timb-
urhús. Verð kr. 550 þús.
HRINGBRAUT
Til sölu 2ja herb. íbúð á 3. hæð.
íbúðin er laus.
SÓLHEIMAR
Til sölu er ca. 120 fm 4ra herb.
íbúö á 10. hæö. Laus nú þegar.
GNOÐARVOGUR
Til sölu ca. 140 fm efri hæö í
fjórbýlishúsi ásamt bílskúr.
RÁNARGATA—
EINBÝLISHÚS
Til sölu járnvarið timburhús á
steyptum kjallara. Húsiö skipt-
ist í kjallara, tvær hæðir og ris.
Stór lóð. Verð 1,5 til 1,6 millj.
Húsið er laust í sumar. Húsið er
ákv. í sölu.
Málflutningsstofa,
Sigríður Ásgeirsdóttir hdl.
Hatsteinn Baldvinsson hrl.
Bústaðir
FASTEIGNASALA
28911
Laugak' 22(inng.Klapparstíg)
Helgí Hákon Jónsson heimasími 20318.
Einstaklingsíbúð
Góö íbúö sem er stofa, eldhús, baö og geymsla í
fyrsta flokks ástandi, í góöu húsi viö Bergstaða-
stræti.
AOGLVSINCASÍMINN ER:
22480
]R*r0ttnbIiibib
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR-35300&35301
Skerjafjörður —
tvíbýlishús
Til sölu tvíbýlishús í Skerjafiröi sem er tvær hæöir og
ris ásamt innb. bílskúr. Á 1. hæö er 2ja herb. íbúö
meö sér inng. Á efri hæö eru tvær stofur, eldhús meö
borökrók, geymsla, þvottahús og snyrting. í risi 4
svefnherb., sjónvarpsherb. og baö. Húsiö selst fok-
helt meö járni á þaki, til afhendingar í ágúst til sept-
ember n.k.
AUSTURSTRÆTI Opið
FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 1-5
Einbýlishús —
Lindargata
Húsiö er tvær hæöir, ris og
kjallari. Möguleiki á sér ibúö í
kjallara. Mögulegt aö taka ca.
100 fm íbúð í vesturbæ uppí
kaupin.
Raöhús — Eiðsgrandi
Tvær hæöir og kjallari ca. 300
fm. Innb. bílskúr. Skipti mögu-
leg á góöri íbúö meö bílskúr í
Reykjavík.
Raöhús—
Skeiöarvogur
160 fm raöhús á 3 hæöum.
Hægt að hafa litla íbúö í kjall-
ara. Verð 1700 þús.
Raöhús — Akureyri
90 fm á einni hæð við Núpa-
síðu. Skipti möguleg á 3ja herb.
íbúö á Stór-Reykjavíkursv. Verö
800 þús.
Sérhæö — Móabarö
Ca. 103 fm efri hæö í tvíbýlis-
húsi, nýuppgerö. Bílskúrsréttur.
Verð 1,1 millj.
4ra—5 herb. —
Tjarnarból
120 fm í fjölbýlishusi. Fæst ein-
göngu í skiptum fyrir einbýlis-
hús eöa raöhús á Seltjarnarnesi,
Selási eða Mosfellssveit.
4ra herb —
Meistaravellir
117 fm á 4. hæð. Fæst ein-
göngu í skiptum fyrir 4ra herb.
íbúö vestan Elliöaáa.
4ra herb. — Grettisgata
Ca. 100 fm endurnýjuö íbúð á
3. hæö í fjölbýlishúsi. Verö 750
þús.
4ra—5 herb. —
Vesturberg
Ca. 110 fm á 2. hæð í fjölbýlis-
úsi. Fæst i skiptum fyrir raðhús
meö bílskúr eöa bílskúrsrétti.
3ja herb. — Smáragata
Ca. 80 fm efri hæö meö bílskúr.
Nýtt gler. Sameign frágengin.
3ja herb.— Smáragata
Ca. 80 fm neðri hæð. Nýtt gler.
Sameign frágengin.
3ja herb. — Digranesv.
Ca. 80 fm íbúö á jaröhæö. Af-
hendist fokheld í nóvember.
Verð 650 þús.
3ja herb. — Asparfell
Ca. 88 fm á 4. hæð í fjölbýlis-
húsi. Falleg íbúö. Verö 850 þús.
3ja herb. — Ásbraut
Ca. 88 fm á 1. hæð í fjórbýli.
Verð 830 þús.
3ja herb. — Ljósheimar
Ca. 80 fm á efstu hæö í fjölbýl-
ishúsi. Verð 800 þús.
3ja herb. —
Skerjafjöröur
Ca. 65 fm í kjallara viö Einars-
nes. Verð 550 þús.
3ja herb. —
Þingholtsstræti
Ca. 70 fm risíbúö. Nýir kvistir,
ný eldhúsinnrétting. Verö 650.
þús
3ja herb —
Hjallabraut
Ca. 97 fm íbúð á 2. hæö í fjöl-
býlishúsi í Norðurbæ Hafnar-
firði. Verð 900—950 þús.
3ja herb —
Öldutún
Ca. 85 fm íbúð í fimmbýlishúsi.
Vandaöar innréttingar. Verö
800 þús.
3ja herb —
Skeggjagata
Ca. 90 fm i parhúsi. Fæst í
skiptum fyrir 4ra til 5 herb. íbúö
á svipuöum slóöum.
3ja herb. — Óöinsgata
Ca. 70 fm, tvö herb. og eldhús
niðri. Stofa í rlsl. Verö 650 þús.
2ja herb. — Nesvegur
Ca. 70 fm í nýlegu húsi. Verð
750 þús.
iLögm. Gunnar Guðm. hdlj
2ja herb. —
Smáragata
Ca. 60 fm í kjallara, sameign
frágengin.
2ja herb. —
Dúfnahólar
Ca. 65 fm á 3. hæð í fjölbýlis-
húsi. Verð 690 þús.
Kjalarnes —
Einbýlishús
Ca. 200 fm í smíðum. Teikn-
ingar á skrifst.
Kjalarnes —
lóö
930 fm viö Esjugrund.
Sumarbústaöir
til sölu við Þingvelli, Geitháls,
Hafravatn, í Skorradal og á Kjal-
arnesi.
Sumarbústaöarlönd í Gríms-
nesi, á Kjalarnesi og Þingvöllum.
Höfum veriö beðnir að útvega
sumarbústaö eða sumarbú-
staöarland í nágrenni Reykjavik-
ur.
Höfum kaupendur af tvíbýlis-
húsi á Reykjavíkursvæðinu, má
þarfnast standsetningar, og
einbýlishúsi á stór-Reykjavík-
ursvæðinu.
Atvinnuhúsnæöi
Höfum mjög fjársterkan kaup-
anda að 300—400 fm lager- og
skrifstofuhúnæði í Holtunum
eða Skeifunni. Skipti möguleg á
einbýlishúsi, nú skrifstofur, á ein-
um besta stað í bænum.
Höfum einbýlishús til
sölu á eftirtöldum stöö-
um úti á landi
á Selfossi, í Vestmannaeyjum, á
Höfnum, Grindavík, á Akranesi,
Stokkseyri, Dalvik, Djúpavogi og
í Ólafsvík.
Sölustj. Jón Arnarr