Morgunblaðið - 13.06.1982, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 1982
15
28611
Mosfellssveit
130 fm raöhús ásamt bílskúr.
Norðurfell
Raöhús á tveimur hæðum
ásamt bilskúr, samtals 200 fm.
Hraunbrún Hf.
Einbýlishús ásamt bílskúr.
Grettisgata
Járnvariö timburhús. kjallari,
hæö og ris.
Einiteigur
— Mosfellssveit
Einbýlishús 140 fm, 40 fm bíl-
skúr.
Ásbúð
200 fm einbýlishús ásamt bíl-
skúr. Húsiö er á byggingarstigi.
Asparfell
6 herb. 160 fm íbúð.
Laugarnesvegur
120—130 fm 5—6 herb. íbúö.
Kaplaskjólsvegur
140 fm hæö og ris.
Bugðulækur
4ra herb. 95 fm íbúö á jaröhæö.
Lindargata
5 herb. 100 fm íbúö á 2. hæö.
Nóatún
5 herb. 130 fm íbúö á annari
hæö í parhúsi.
Baldursgata
Ca. 80 fm íbúð á tveimur hæö-
um í parhúsi.
Melabraut
3ja—4ra herb. 110 fm íbúö á
efri hæö.
Melabraut
4ra herb. 110 fm íbúö á jarö-
hæö.
Álfhólsvegur
3ja herb. 100 fm íbúö á efri hæö
ásamt bílskúr og einu herb. í
kjallara. Fæst aöeins í skiptum
fyrir einbýlishús í Kópavogi eöa
Reykjavík.
Bergstaðastræti
3ja herb. 75 fm íbúð á annari
hæð.
Grettisgata
3ja herb. 90 fm ósamþykkt ris-
íbúö.
Ásbraut
3ja herb. 80 fm kjallaraíbúð.
Smyrilshólar
2ja herb. 50 fm íbúö á jaröhæö.
Hamraborg
2ja herb. 75 fm íbúð á 3. hæð í
blokk.
Baldursgata
2ja herb. 60 fm íbúö á jaröhæö.
Akranes
Fokhelt 117 fm einbýlíshús
ásamt bílskúr.
Grundarfjörður
Grunnur fyrir einbýlishús ásamt
bílskúr.
Sauðárkrókur
Rúmlega 150 fm einbýlishús
ásamt tvöföldum bílskúr.
Hús og Eignir,
Bankastræti 6
Lúövík Gizurarson hrl.,
kvöldsími 17677.
ÞU AUGLYSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
U'GLÝSING \
SIMINN KR:
22480
FasteignamarKaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
Raðhús tilb. undir tréverk
Höfum fengið í sölu fjögur raðhús við Dalsel. öll tilb.
undir tréverk og til afhendingar strax. Mjög viðráðan-
leg greiðslukjör. Teikningar og nánari upplýsingar á
skrifst.
Fasteignamarkaöur
Fjárfesdngarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SRARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson
lHSViM.lUt
tt
FASTEIGNASALA
LAUGAVEGI 24, 2. HÆO.
21919 — 22940
OPIÐ í DAG
SELJAHVERFI — RAÐHUS
Sérlega smekklega innréttað 210 fm raöhús á 3 hæöum skiptist
m.m. í 4 svefnherb., stofur sjónvarpspláss o.fl. Bílhýsi fyrlr tvo
bíla. Góð eign. Verö 1.900 þús. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúö.
Ákveöin sala.
LJÓSHEIMAR — 4RA HERB. — LYFTUBLOKK
Ca. 100 fm íbúö á 7. hæö. Vestursvalir. Verö 900 þús.
NJÁLSGATA — 4RA HERB. — ENDURNÝJUÐ
Ca. 115 fm íbúð á 1. hæö. Ný eldhúslnnr. Verð 950 þús.
GRETTISGATA — 4RA HERB. — VEÐBANDALAUS
Ca. 110 fm íbúö á 1. hæö í steinhúsi. Svalir. Verð 850 þús.
SUÐURHÓLAR — 4RA HERB. — SUÐURSVALIR
Ca. 120 fm falleg íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Lítiö
áhvílandi. Fallegt útsýni. Verö 1050 þús.
NJÁLSGATA — 4RA HERB. — SÉR INNGANGUR
Ca. 100 fm á 2. hæö í timburhúsi. Verð 850 þús.
ÆSUFELL 3JA—4RA HERB. — LYFTUBLOKK
Ca. 86 fm netto á 2. hæö. Suöursvalir. Verö 800 þús.
ÞANGBAKKI — 3JA HERB. — LYFTUBLOKK
Ca. 80 fm falleg íbúö á 2. hæö. suöursvalir. Verö 850 þús.
LEIFSGATA — 3JA HERB. + HERB. í RISI
Ca. 86 fm kjallaraíbúö í fjórbýlishúsi. Veró 680 þús.
LJÓSHEIMAR — 3JA HERB. — FALLEGT ÚTSÝNI
Ca. 80 fm íbúð í Ivftublokk. Vestursvalir. Verö 800 þús.
GRUNDARSTIGUR — 3JA HERB. — ÁKVEÐIN SALA
3ja herb. íbúö á 2.hæö. (Laus). Verö 800 þús.
VESTURBERG — 3JA HERB.
Ca. 80 fm íbúö á 7. hæö í lyftublokk. Fallegt útsýni. Verö 800 þús.
LAUGARNESVEGUR — 3JA—4RA HERB.
Ca. 85 fm góö risíbúð í þríbýlishúsi. Mikið endurnýjuö. Nýjar eld-
húsinnr. Sér hiti. Verö 830 þús.
HRINGBRAUT — 3JA HERB. ENDAÍBÚÐ
Ca. 80 fm björt og falleg íbúð á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Suöursvalir.
Verö 780 þús.
DÚFNAHÓLAR — 2JA HERB.
Góö ca. 65 fm íbúö á 3ju hæö.
RAUÐALÆKUR — 2JA HERB. — ÁKVEÐIN SALA
Ca. 65 fm góð íbúö á 3. hæö. Laus 1. júlí.
HRAUNBÆR — 2JA HERB. — ÁKVEÐIN SALA
Ca. 65 fm falleg íbúö á 2. hæö í blokk.
KÓPAVOGUR
ÞVERBREKKA — 3JA HERB. — KÓPAVOGI
Ca. 75 fm íbúö á jaröhæö í lyftublokk. Verð 750 þús.
EFSTIHJALLI — 2JA HERB. KÓPAVOGI
Ca. 65 fm björt og falleg íbúö á efri hæð í tveggja hæöa blokk.
Frábært útsýni. Góöur garöur. Verð 740 þús.
H AFN ARFJÖRÐUR
SELVOGSGATA — 3JA HERB. HAFNARFIRÐI
Ca. 72 fm íbúð á 1. hæö í tvíbýlishúsi auk ca. 50 fm rýmis í kjallara.
Eignin þarfnast standsetningar. Verö tilboö.
NORÐURBRAUT — 3JA HERB. — HAFNARFIRÐI
Ca. 75 fm risibúö í tvíbýlishúsi. Mikiö endurnýjuó ibúö. Verö 700
þús.
AUSTURGATA — 2JA HERB. — HAFNARFIRÐI
Ca. 50 fm íbúö á 1. hæö í tvíbýlishúsi. Sór hiti. Verö 520 þús.
SUMARHÚS — ÞR AST ARSKÓGI — GRÍMSNESI
3 sumarhús á fallegum staö. Bústaöirnir standa á 2,5 ha eignar-
I landi og geta selst saman eöa sitt í hvoru lagi. Myndir á skrifstofu
L
SELJENDUR! HÖFUM FJÖLDA MANNA Á KAUP-
ENDASKRÁ. SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNINA
SAMDÆGURS AÐ YÐAR ÓSK.
Guömundur Tómaaton aölustj. Viöar Böövarsion viðsk.fr.
SÖLUSKRÁIN ÍDAG:
16688 & 13837
Opið 1—5
Eyjabakki — 2ja herb.
70 fm sérstök íbúð á 1. hæö.
Skógargerði — 2ja herb.
60 fm íbúö á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Snyrtileg eign.
Garðavegur Hf. — 2ja herb.
55 fm snotur íbúö í tvíbýlishúsi. Útsýni. Verð 560 þús.
Rauðarárstígur — 2ja herb.
60 fm íbúð á jaröhæö í steinhúsi. Nýlegar innrétt-
ingar. Verð 550 þús.
Espigerði — 2ja herb.
60 fm glæsileg íbúö á 7. hæö. Mikið útsýni.
Laugavegur — 2ja herb.
40 fm íbúö í kjallara í bakhúsi. Verð 350 þús.
Bergstaðarstræti — 2ja herb.
Ca. 50 fm íbúö í kjallara. Sér inngangur, sér hiti. Verö
280 þús.
Hjallavegur — 3ja herb.
70 fm rishæö í tvíbýlissteinhúsi. Verö 700 þús.
Gnoðarvogur — 3ja herb.
80 fm íbúö á 1. hæö í blokk.
Mjölnisholt — 3ja herb.
70 fm íbúö á efri hæö í tvíbýlissteinhúsi ásamt risi,
sem má lyfta til stækkunar á íbúðinni eöa til aö útbúa
litla sér íbúö. Verö 780 þús.
Þverbrekka — 3ja herb.
75 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Verö 750 þús. Skiþti
möguleg á 2ja herb. íbúö.
Hraunteigur — 3ja herb.
70 fm íbúö í kjallara í tvíbýlishúsi. Verö 750 þús.
Bárugata — 3ja herb.
65 fm íbúö í kjallara í steinhúsi. Verö 580 þús.
Kríuhólar 3ja — 4ra herb.
105 fm góð íbúö á efstu hæö í 3ja hæöa blokk. Verö
890 þús.
Efstasund — 3ja—4ra herb.
80 fm rishæö í tvíbýlishúsi ásamt 20 fm íbúöarherb.
meö sér inngangi í kjallara. Geymsluris yfir íbúöinni.
Verö 800 þús.
Hjallabraut Hf. — 3ja—4ra herb.
ca. 100 fm góö íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. í íbúðinni.
Lokastígur — 4ra herb.
116 fm rishæö í góöu steinhúsi. Lítið undir súö. Góö-
ur staður.
Háaleitisbraut — 4ra herb.
117 fm góö íbúö á 3. hæö meö bílskúrsrétti. í skiþt-
um fyrir 3ja herb. íbúö í Fossvogs- eöa Háaleitis-
hverfi.
Kleppsvegur — 4ra herb.
115 fm góö íbúö á 4. hæö. Þvottaherb. í íbúðinni.
Gott útsýni.
Eyjabakki — 4ra herb.
110 fm góö íbúö á 1. hæö ásamt herb. í kjallara.
Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Skipti möguleg á
3ja herb. íbúö í Neöra-Breiöholti.
Fífusel — 4ra herb.
115 fm góö íbúö á 1. hæö.
Sundin — 4ra—5 herb.
117 fm björt endaíbúð á 2. hæö ásamt einstaklings-
íbúö í kjallara í nýlegu húsi viö Kleppsveg.
Dvergabakki — 5 herb.
140 fm góö íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. í íbúöinni.
Glæsilegt útsýni.
Flókagata Hf — Sérhæð
116 fm góð efri hæö í tvíbýlishúsi.
Akranes — einbýlishús.
150 fm fokhelt hús á einni hæö. Verö 600 þús.
J
EIGIId
UmBODID
LAUGAVEGI 87 - 2. HÆÐ
16688 & 13837
ÞORLÁKUR EINARSSON. SÖLUSTJÓRI - H.SÍMI 77499 •
HALLDÓR SVAVARSSON, SÖLUMAÐUR - H.SÍMI 31053
HAUKUR BJARNASON, HDL