Morgunblaðið - 13.06.1982, Side 21

Morgunblaðið - 13.06.1982, Side 21
Elektra-hand- færavindan reyndist best Á SÍÐASTLIÐNU ári fóru fram til- raunir með handfæravindur í vegum stjórnar Nýfundnalands. Prófaðar voru þrjár tegundir handfsravinda, ein sænsk, ein kanadísk og Elektra- vindan frá Islandi. Niðurstöður þessara tilrauna voru gefnar út i skýrsluformi í febrúar sl. af stjórn Nýfundnalands. I skýrslunni kemur fram, að Elektra-handfæravindan reyndist best f tilraununum, bæði með tilliti til notkunareiginleika og gæða. Elektra-vindan hafði mestan togkraft og mestan toghraða. Hún var einföldust í notkun og var eina vindan sem hægt var að handsnúa ef hún bilaðL Nú hefur verið hönnuð raf- eindastýring á Elektra-vinduna og eru prófanir á henni á lokastigi. Framleiðsla á Elektra-handfæra- vindum hófst árið 1969, og hafa verið fluttar út á annað þúsund vindur til meira en 25 landa. Norrænt lyf- læknaþing í Reykjavík ÞING norrænna lyflækna hefst í Reykjavík í dag að Hótel Loftleiðum og er það hið 38. og í annað sinn sem það er haldið hérlendis. Var það fyrsta norræna læknaþingið sem haldið var hérlendis 1968. Um 50 lyflæknar frá Danmörku, Finnlandi, Svíþjóð og Noregi sækja íslenska starfsbræður sína heim. Vísindadagskrá hefst í fyrra- málið og stendur í tvo daga. Flutt- ir verða 46 fyrirlestrar um marg- vísleg efni og eru þeirra helstir yfirlitserindi um efnaskipti hjartavöðvans og um æðakölkun, svo og um umverfisþætti í tilurð sjúkdóma. Þátttakendur þiggja boð borgarstjórnar og heilbrigðis- málaráðuneytisins annað kvöld. Norræna lyflæknaþinginu verður síðan slitið á Þingvöllum á mið- vikudagskvöld. AL'GLYSINOASIMINN GR: 2248D QjíJ JRorgimblnbib Feröaskrifstofan • *. /•,*• • /. V* ». \\\• vp • • *,.*.*;;•.••'v.*#.,*: *.>••*.• . Igf? i ævintýraferð til Norður-Ameríku Fyrsta flokks langferðarbifreið AÐEINS 3 FERÐIR jum júlí og agust m : %£• vm Allar nanari upplýsingar liggja frammi á skrifstofunum. Við heimsækjum: 16 fylki í Bandaríkjunum 2 fylki í Kanada 10 stórborgir Heimssýninguna 1982 íTennessee. Við sjáum: Stórskipasiglingar á St. Lawrence-fljóti Tóbaksekrur Suðurríkjanna Sólbakaða Atlantshafsströndina Hjólabátana á Mississippi-fljóti Við förum: frægustu háhýsi í heimi: Sears-bygginguna í Chicago CN-turninn íToronto World Trade Center í New York Við skoðum fræg söfn: Smithsonian-safnið í Washington Metropolitan-safnið í New York Museum of Industrial Science í Chicago Ford-bílasafnið í Detroit Indíánasafnið í Cherokee, N-Carolina j ‘Jrig? • : MP-! : ••^í Sérlega vel skipulögö hringferö, en ekki of erfið. íslenzkur fararstjóri j .allan tímann. : : Reykjavík: ? , Austurstræti 17. .: ) Sími 26611. j§J Akureyri: Kaupvangsstræti 4. %%%-.■ ..Símj 22911. :*'uv ÓSVIKINN GÆÐINGUR NÝ ÍSLENSK FRAMLEIÐSLÁ" DBS-TOURING I0 gíra/kven eða karlmanns bogið eða beint stýri/lokaðar skálabremsur innbyggður lás/standari/ljósataeki/ 3 stærðir litir: silfurgrátt/ljósblátt FÁLKINN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.