Morgunblaðið - 13.06.1982, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hagvangur hf. ^SHustT
ÓSKUM EFTIR AD RÁÐA:
Markaðsstjóra 114
til starfa hjá útflutningsfyrirtæki í Reykjavík.
Starfssviö: Samskipti viö innlenda framleið-
endur, eftirlit meö umbúöahönnun, markaðs-
öflun og markaösskipulagningu á erlendum
mörkuðum og fl. Viö leitum að manni með
reynslu eöa þekkingu í sölu og markaðsmál-
um erlendis. Góö tungumálakunnátta
ásamt góðri framkomu áskilin.
Einkaritara 31
til starfa hjá stórfyrirtæki í Reykjavík.
Starfssviö: Bréfaskriftir (diktafón) móttaka
viöskiptavina, undirbúningur funda og fund-
arritun. Nauösynlegt er aö viðkomandi hafi
starfsreynslu og góða vélritunar- og tungu-
málakunnáttu. Góö framkoma ásamt sjálf-
stæöum vinnubrögöum áskilin.
Ritara 131
til aö annast símavörslu, vélritun, afgreiöslu á
skrifstofu, móttöku viöskiptavina og fl. hjá
auglýsingastofu í Reykjavík. Nauösynlegt er
aö viðkomandi hafi góða vélritunarkunnáttú,
snyrtilega framkomu, eigi gott meö að tala
viö fólk og geti hafið störf strax.
Ritara 74
til starfa hjá fyrirtæki í Reykjavík meö fjöl-
þætta starfsemi.
Starfssviö: Bréfaskriftir, telex, símavarsla,
skjalavarsla, merking fylgiskjala, afstemmn-
ingar og fl. Við leitum að manni meö starfs-
reynslu. Góö íslensku- og enskukunnátta
nauösynleg. Viökonandi þarf aö geta hafiö
starf strax. Fjölbreytt starf.
Ritara 104
til starfa hjá bifreiðaumboði í Reykjavík.
Starfssvið: Launaútreikningar, bréfaskriftir,
aöstoö viö bókhald og fl. Viö leitum aö manni
meö starfsreynslu í launabókhaldi. Viðkom-
andi þarf aö geta hafið störf strax.
Ritara 129
til að sjá um vélritun og almenn skrifstofu-
störf á lögmannsstofu. Viö leitum aö ritara
meö góöa vélritunarkunnáttu og fágaöa
framkomu. Hér eru um fullt afleysingastarf
aö ræöa í einn eöa tvo mánuöi sem breytist
svo í hálfsdags framtíöarstarf.
Verslunarstjóra 135
hjá ritfangaverslun.
Starfssviö: Innkaup, afgreiðsla og fleira sem
til fellur. Starfsreynsla og þekking á verslun-
arstörfum nauðsynleg. Vinnutími frá kl. |
9—18 eöa hálft starf frá 13—18.
Sumaraf leysingar 133
í
Okkur vantar fólk til sumarafleysinga nú
þegar í einn til tvo mánuði. Nauðsynlegt er
að viökomandi hafi 2ja til 3ja ára starfs-
reynslu í vélritun og almennum skrifstofu-
störfum.
Vinsamlega sendið umsóknir á eyðublöðum
sem liggja frammi á skrifstofu okkar merkt- !
um númeri viðkomandi s^tarfs.
Gagnkvæmur trúnaöúr.
Hagvangur hf.
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
GRENSÁSVEG113, R.
Haukur Haraldsson,
Þórir Þorvarðarson,
SIMAR 83472 & 83483
REKSTRAR- OG
TÆKNIÞJÓNUSTA,
MARKAÐS- OG
SÖLURÁDGJÖF,
ÞJÓDHAGSFRÆDI-
ÞJÓNUSTA,
TÖLVUÞJÓNUSTA,
SKODANA- OG
MARKADSKANNANIR,
HÁMSKEIDAHALD.
Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Sjúkraþjálfari óskast á endurhæfingardeild
frá 1. september nk. Einnig óskast sjúkra-
þjálfari eöa sjúkraþjálfaranemi sem lokiö
hefur þriggja ára námi til afleysinga í ágúst-
mánuöi.
Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari endur-
hæfingardeildar í síma 29000.
Hjúkrunarfræöingar óskast til afleysinga á
dagspítala og göngudeild öldrunarlækninga-
deildar. Eingöngu dagvinna. Einnig óskast
hjúkrunarfræöingar til næturvakta á öldrun-
arlækningadeild. Hlutastarf.
Hjúkrunarfræöingar óskast á lyflækninga-
deild 4 og í gervinýra í dagvinnu. Upplýsingar
veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000.
Ljósmæöur óskast til sumarafleysinga á
fæðingargang. Upplýsingar veitir yfirljós-
móöir í síma 29000.
Kleppsspítali
Hjúkrunardeildarstjóri óskast á deild I
íendurhæfingardeild) sem fyrst. Upplýsingar
veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160.
Læknaritari óskast til frambúöar í fullt starf
nú þegar eða sem fyrst. Stúdentspróf eöa
hliöstæö menntun, auk góörar íslensku- og
vélritunarkunnáttu áskilin.
Upplýsingar veitir læknafulltrúi Kleppsspítal-
ans í sima 38160.
Reykjavík 13. júní 1982,
Ríkisspítalarnir.
Kennara vantar
til Vestmannaeyja
Nokkra almenna kennara vantar að
Grunnskóla Vestmannaeyja, bæöi aö yngri
og eldri deildum. Meðal kennslugreina í eldri
deildum eru stæröfræöi og danska. Þá vant-
ar einnig tónmenntakennara, myndlistar-
kennara og sérkennara, m.a. í tal- og
blindrakennslu.
Framhaldsskóli Vestmannaeyja leitar einnig
eftir kennurum, m.a. í íslensku, ensku, þýsku
og sögu. (Æskilegt aö kennari geti kennt
fleira en eina kennslugrein).
Uppl. veita viökomandi stjórnendur eöa
skólafulltrúi. Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk.
Skólafulltrúi Vestmannaeyja.
Fræöslufulltrúi
Hjálparstofnun kirkjunnar auglýsir lausa
stööu fræöslufulltrúa. Umsækjandi þarf aö
hafa haldgóða þekkingu á málefnum þriðja
heimsins og vera vel ritfær á íslensku, ensku
og norðurlandamáli.
Umsóknum sé skilaö á skrifstofu Hjálpar-
stofnun kirkjunnar, Klapparstír 27, 101
Reykjavík, fyrir 25. júní 1982. Upplýsingar um
nám og fyrri störf þurfa aö fylgja meö um-
sókn.
Vélstjórar
Óskum að ráöa vélstjóra meö full réttindi á
skuttogara nú þegar
Uppl. í síma 95-5450 á skrifstofutíma og síma
95-5452 hjá Steinari.
Útgeröarfélag Skagfirðinga h.f.
Iðnþróunarfélag
Eyjafjarðarbyggða
hf. auglýsir eftir
framkvæmdastjóra
Aöalstarfssviö félagsins er aö leita meö
skipulögöum hætti aö nýjum kostum í iönaöi.
Framkvæmdastjórinn sem mun stjórna og
hafa eftirlit meö framkvæmdum félagsins
þarf aö vera gæddur frumkvæöi í ríkum mæli
og hafa fjölþætta reynslu. Til greina getur
komiö aö semja við verkfræðistofur eða aöra
ráðgjafandi aðila, um að sinna starfi þessu.
Uppl. veitir stjórnarformaður félagsins Helgi
M. Bergs bæjarstjóri á Akureyri.
Umsóknir meö ítarlegum uppl. um menntun
og fyrri störf umsækjanda skuli einnig sendar
honum fyrir 1. júlí 1982.
Akureyri 10. júní,
Stjórn lönþróunarfélags
Eyjafjaröabyggöa hf.
Kranastjóra
vantar á einn af byggingakrönum okkar, um
er aö ræöa mikla vinnu til lengri tíma.
Byggöaverk hf. Reykjavíkurvegi 40,
Hafnarfiröi, sími 54643
Óskum að ráða
ungan mann til aksturs og lagerstarfa sem
fyrst. I júlí—sept. er um aö ræöa vaktavinnu
en dagvinnu frá október.
Umsóknir sendist inn í pósthólf 5151. Uppl.
ekki svaraö í síma.
G. Ólafsson h.f.
Grensásvegi 8, R.
Skrifstofustarf
Verslunar- og þjónustufyrirtæki óskar aö
ráöa starfsmann til þess aö annast launa-
reikninga, vélritun o.fl. Aöeins þeir sem hafa
einhverja starfsreynslu koma til greina.
Umsókn meö upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist afgreiöslu Mbl. fyrir
15. þ.m. merkt: „Framtíöarstarf — 3061“.
Félagsráðgjafi
Unglingaheimili ríkisins vill ráöa félagsráð-
gjafa í hálft starf aö unglingaráögjöf — meö-
ferðar- og ráögjafadeild. Umsóknarfrestur er
til 25. þessa mánaðar.
Umsóknir berist unglingaráögjöf Sólheimum
17.
Forstöðumaöur.
Verkstjóri
Iðnfyrirtæki í kaupstaö á Noröurlandi óskar
eftir aö ráöa verkstjóra. Viðkomandi þarf aö
geta hafið störf í byrjun ágúst. Getum útveg-
að húsnæöi.
Þeir sem hafa áhuga eru beðnir um aö senda
nafn og upplýsingar um fyrri störf á auglýs-
ingadeild Morgunblaðsins fyrir 25. þessa
mánaöar merkt: „V — 3071“.