Morgunblaðið - 13.06.1982, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ1982
31
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
RÁDNINGAR Óskareitir
WONUSTAN aðrq6a:
fyrir fyrirtæki
í Reykjavík
RAFEINDATÆKNIFRÆÐING, til viögeröa á
rafeindatækjum og tölvum. Til greina kemur
að ráða rafeindatækni eöa útvarpsvirkja van-
an rafeindatækni eöa mann vanan tölvuviö-
geröum.
SKRIFTVÉLAVIRKJA eöa mann vanan viö-
geröum á skrifstofuvélum.
VIÐGERÐARMANN til viögerða á Ijósritun-
arvélum. Æskileg menntun: Rafvirkjun, raf-
vélavirkjun eöa skriftveálvirkjun.
SKRIFSTOFUMANN karl eöa konu, fyrir líf-
eyrissjóð. Fullt starf. Viö leitum aö töluglögg-
um manni meö bókhaldsþekkingu. Verslun-
arskóla-, eöa hliðstæð menntun nauösynleg.
Umsóknareyöublöð á skriístoíu okkar.
Umsóknir trúnaðarmál ef þess er óskað.
Ráðningarþjónustan
BÓKHALDSTÆKNI HF
Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík
Deildarstjóri: Ulíar Steindórsson
sími 18614
Bókhald Uppgjór Fjárhald Eignaumsýsla Rádningarþjónusta
Borgarspítalinn
Lausar stöður —
Hjúkrunarfram-
kvæmdastjórar
Tvær stööur hjúkrunarframkvæmdastjóra
viö spítalann eru lausar til umsóknar. Um er
að ræða stöður viö skurðlækningadeild og
lyflækningadeild.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra fyrir
1. júlí 1982.
Upplýsingar um stööurnar veitir Sigurlín
Gunnarsdóttir, sími 81200.
Hjúkrunar-
Tvær stööur aöstoöardeildarstjóra á hjúkr-
unar- og endurhæfingardeildir á Grensási
eru lausar nú þegar, einnig stööur hjúkrun-
arfræöinga viö flestar deildir spítalans.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu hjúkrunarforstjóra sími 81200 (201,
207, 360).
Laus staða
yfirlæknis
Laus er til umsóknar staöa yfirlæknis viö
berklavarnadeild Heilsuverndarstöövar
Reykjavíkur. í störfum yfirlæknis yröu einnig
fólgnar skyldur berklayfirlæknis skv. berkla-
varnalögum nr. 66/1939. Krafist er sérfræöi-
menntunar í lyflækningum meö lungnalækn-
ingar sem undirgrein eöa í lungnalækningum.
Staðan veitist frá og með 1. september nk.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um
læknismenntun og læknisstörf sendist ráöu-
neytinu fyrir 10. júlí nk. á þar til geröum
umsóknareyðublööum, sem fást í ráðuneyt-
inu og hjá landlækni.
Heilbrigöis- og tryggingamáiaráöuneytiö,
9. júní 1982.
Fulltrúi
Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa fulltrúa
til starfa í bókhaldsdeild.
Umsækjandi leggi nafn og heimilisfang inn á
augl.deild Mbl. merkt: „T — 3068“.
Offsetprentun
Óskum eftir aö ráöa offsetprentara eöa van-
an hæðarprentara í offsetverknám.
Prentsmiöjan Edda,
Smiöjuvegi 3, sími 45000.
Vanur læknaritari
Óskum eftir aö ráöa vanan læknaritara til
starfa á Geðdeild spítalans í Hvítabandi. Um
er aö ræöa hálfsdags starf fyrir hádegi.
Upplýsingar um starfið veitir Brynjólfur
Jónsson á Borgarspítala í síma 81200 —
368, milli kl. 8.30 og 12.
Reykjavík, 11. júní 1982.
Borgarspítalinn
Kennarar
Kennara vantar viö Grunnskóla Eyrarsveitar
Grundarfirði. Til kennslu yngri barna.
Kennsla í mynd í handmennt og raungreinum.
Frekari upplýsingar veita skólastjóri, Jón
Egill Egilsson, sími 91-18770 og yfirkennari
Hauöur Kristinsdóttir sími 93-8843.
íþróttakennara
vantar aö grunnskólanum á Hellissandi, nýtt
íþróttahús. Umsóknir sendist skólanefnd fyrir
19. júní nk.
Uppl. gefur skólastjóri í síma 93-6682 eöa
93-6618.
Tónlistarkennara
vantar aö Tónlistarskólanum og grunnskól-
anum á Hellissandi. Umsóknir sendist for-
manni Tónlistarfélags Hellissands, Naustbúö
11, fyrir 26. júní nk.
Uppl. gefa Ingibjörg Óskarsdóttir sími 93-
6673 og skólastjóri grunnskólans í síma 93-
6682.
Verkstjóri óskast
Viljum ráöa verkstjóra í rennismíöi og raf-
suðumenn.
Stálver h.f.
Funahöföa 17. Rvk., sími 83444.
Framkvæmdastjóri
Körfuknattleikssamband íslands óskar eftir
aö ráöa framkvæmdastjóra í fullt starf.
Starfið er fólgiö í daglegum rekstri sam-
bandsins.
Upplýsingar um starfið í síma 85949 eöa
43691.
Umsóknum skal skilað á augld. Mbl. fyrir 20.
júní merkt: „KKÍ — 3063“.
Vélaverkfræðingur
— tæknifræðingur
óskast til starfa viö ráðgjafa- og fræösluverk-
efni fyrir málmiönaðarfyrirtæki. Verkefnin
fjalla um efnis- tækja- og aöferðaval og
skipulagningu vinnslu og framleiösluferla.
Menntun: Próf í vélaverkfræöi eöa véltækni-
fræöi. Sérhæfni: vinnslutækni, málma og iön-
aðarreynsla. Umsóknir sendist Iðntækni-
stofnun, Keldnaholti 110, Reykjavík, fyrir 30.
júní. Uppl. í síma 85400.
Fóstrur
og starfsmaður óskast á dagvistarheimiliö
Sólbrekku frá 1. september. Upplýsingar gef-
ur forstööumaður í síma 29961.
Skrifstofustarf
Fasteignasala óskar eftir aö ráöa skrifstofu-
stúlku í hálfsdags starf til aö annast vélritun,
símavörslu og önnur almenn skrifstofustörf.
Umsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri
störf óskast sendar augl. Mbl. merkt: „F —
3147“.
Framtíðarstarf
26 ára gömul kona óskar eftir atvinnu. Hefur
veriö búsett í Englandi í 10 ár. Margt kemur
til greina.
Nánari uppl. í síma 18622.
Rannsóknastofnun
landbúnaðarins
auglýsir eftir ritara. Enskukunnátta æskileg.
Laun skv. launakerfi ríkisstarfsmanna.
Umsóknir, sem tilgreina fyrri störf sendist
fyrir 22. júní nk.
Upplýsingar í síma 82230.
Rafvirki
Piltur sem lokiö hefur verknámsdeild lön-
skólans í rafvirkjun óskar eftir vinnu. Tilb.
sendist augld. Mbl. merkt: „Rafvirki — 3060“
fyrir 20. júní.
Tölvuritari
Stofnun í Reykjavík óskar að ráöa í starf
tölvuritara, vinnutími 13.00—19.00. Launa-
kjör eru eftir launakerfi ríkisins.
Umsóknir með viðeigandi upplýsingum legg-
ist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 15. júní merkt:
„Tölvuritari — 3057“.