Morgunblaðið - 13.06.1982, Síða 32
32
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Tónlistarskólinn
í Keflavík
Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til um-
sóknar: Píanó-, fiðlu- og söngkennari.
Skriflegar umsóknir sendist fyrir lok júní til
skólastjóra, Herberts H. Ágústssonar, Ara-
túni 27, Garðabæ, sem einnig veitir uppl. í
síma 43820.
Skólastjóri.
Skipstjórar og
útgerðarmenn
Vanur skipstjóri vill taka aö sér afleysingar.
Uppl. í síma 52602.
St. Jósepsspítali
Landakoti
Hjúkrunar-
fræðingar
óskast til sumarafleysinga á allar deildir
sjúkrahússins. Einnig eru lausar stöður
hjúkrunarfræðinga á gjörgæsludeild, skurð-
deild og svæfingadeild.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
19600 kl. 11 — 12 og 13—14.
Reykjavík, 13. júní 1982.
Hjúkrunarforstjóri.
Tækniteiknari
óskast á verkfræðistofu, frá 15. ágúst eða 1.
sept. n.k.
Þarf einnig að annast vélritun og ýmis-
skrifstofustörf.
Starf hálfan daginn getur komiö til greina.
Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist afgreiðslu Mbl. merkt: Tækni-
teiknari — 3148“.
Framleiðslustjóri
Stórt frystihús á Suðurnesjum óskar aö ráða
menn sem sjá um yfirverkstjórn og fram-
leiðslustjórn. Þurfa að vera með matsréttindi
og starfsreynslu.
Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Fram-
leiðslustj. — nr. 3069“ sendist inn á augl.d.
Mbl. fyrir 24. júní.
Oskum eftir
vönu starfsfólki í snyrtingu og pökkun. Unniö
er eftir bónuskerfi.
Uppl. hjá verkstjóra, Þórði Sveinbjörnssyni í
síma 93-8687.
Hraöfrystihús Grundarfjaröar.
Óskum að ráöa
rafvélavirkja
Fjölbreytt verkefni. Framtíðarstarf.
Volti hf.,
Vatnagöröum 10, 104 R.,
sími 85855. Eftir vinnutíma 12628.
Einkaritari
Flugleiðir óska að ráða einkaritara til starfa
sem allra fyrst. Góð almenn menntun og
enskukunnátta nauðsynleg. Starfsreynsla
auk hraðritunarkunnáttu æskileg. Umsókn-
areyðublöð liggja frammi á aðalskrifstofu fé-
lagsins og söluskrifstofu. Umsóknir sendist
augld. Mbl. fyrir 20. júní merkt: „Framtíöar-
starf — nr. 3062“.
FLUGLEIDIR
Traust folkhja goóu felagi
Iðnaðarmenn
óskast
Starfskraftur
óskast til skrifstofustarfa hjá lítilli heildversl-
un hálfan eða allan daginn. Æskileg reynsla í
útfyllingu tollskjala. Vélritunarkunnátta nauð-
synleg.
Umsókn merkt: „Heildversl. — 3070“ óskast
send Mbl. fyrir 18. júní.
Vélstjóri óskast
Björgun hf. óskar eftir að ráða vélstjóra sem
fyrst.
Uppl. í síma 81833 milli kl. 9—12 og 1—5.
Björgun hf.,
Sævarhöföa 13, Reykjavík.
Seltjarnarnesbær óskar að ráða vélvirkja/-
bifvélavirkja og trésmiö til starfa við áhalda-
hús.
Uppl. í síma 21180.
Bæjartæknifræöingur.
Skrifstofustarf
Starfsmaöur óskast til vélritunar og annarra
almennra skrifstofustarfa sem fyrst.
Umsóknir sendist til augl.deildar Mbl. merkt:
„S — 3066“.
Lausar stöður
Eftirtaldar stöður í læknadeild Háskóla ís-
lands eru lausar til umsóknar:
Hlutastaða dósents (37%) í líffærameina-
fræði, hlutastaða lektors (37%) í félagslækn-
isfræði, hlutastaða lektors (37%) í heimilis-
lækningum, hlutastaða lektors (37%) í heil-
brigðisfræði.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vís-
indastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann-
sóknir svo og námsferil og störf, skulu send-
ar menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6,
101 Reykjavík, fyrir 10. júlí nk.
Menntamálaráöuneytiö 10. júní 1982.
Bifvélavirkja
vantar strax. Hafið samband viö verkstjóra.
Hafrafell hf.
Vagnhöföa 7, sími 85506.
Atvinna í boði
Norræna stofnunin v/framhaldsmenntunar á sviöi vinnustaöaum-
hverfis, auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar:
Ritarastarf. Starfiö er í sambandi viö alþjóöleg námskeiö og á fjár-
málasviði stofnunarinnar. Grunnlaun eru 3.846 tll 4.371 finnsk mörk
eftir hæfni umsækjenda. Góö kunnátta í ensku og einu Noröurlanda-
málanna (dönsku, norsku eöa sænsku) er algjört skllyröi. Kunnátta i
finnsku kemur sér einnig mjög vel.
Daildarritarastarf (hálft starf). Starfiö er í sambandi viö alþjóöleg
námskeiö. Grunnlaun 3.344 finnsk mörk. Sömu tungumálakröfur og
aö ofan.
Bæöi störfin eru veitt til minnst fjögurra ára.
Umsóknarfrestur er til 30.6. 1982. Umsóknir skal senda til stjórnar
stofnunarinnar. Heimilisfangiö er: Nordisk arbetsmiljöutbilding, c/o
Institutet för arbetshygien, utblldningschef Kari Eklund, Haartmans-
gatan 1, Sf-00290 HELSINGFORS 29 Finland.
Stofnunin er staösett i Vinnuverndarstofnuninni í Helslngfors. Nánari
upplýsingar veita Kari Eklund, fræöslustjóri, og Pekka Laosmaa í
sima + 358 0 890 022.
Kranamaður
Vanur maður óskast til starfa á byggingar-
krana. Uppl. í síma 66567 og 45510.
Garðprófastar
Stööur garöprófasta fyrir stúdentagarðana
Gamla Garö, Nýja Garö og Hjónagarða eru
lausar til umsóknar.
Umsóknir skulu berast framkvæmdastjóra
Félagsstofnunar stúdenta fyrir 1. júlí nk.
Fyrirtæki í
matariðnaði
óskar aö ráöa matreiðslumeistara í skamm-
an tíma.
Þeir sem hug hafa á leggi inn nöfn og síma-
númer á augl. Mbl. fyrir 16. júní n.k. merkt:
„Matreiðsla — 3146“.
Útgerðartæknir
óskar eftir starfi strax. Margt kemur til
greina. Hef gott vald á ensku og dönsku, og
margskonar starfsreynslu.
Tilboð sendist Morgunbl. fyrir 16. júní merkt:
„Útgerðartæknir — 3149“.
Yfirsjúkraþjálfara
vantar í Öskjuhlíöarskóla og Hlíöaskóla í
Reykjavík.
Umsóknir sendist Menntamálaráöuneytinu
fyrir 15. júlí nk.
Sölu- og lagerstjóri
óskast til starfa sem fyrst.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Trésmiöjan Víöir hf. S. 44444
Smiöjuvegi 2, Kópavogi.