Morgunblaðið - 13.06.1982, Page 47

Morgunblaðið - 13.06.1982, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 1982 47 Sýnir í Gallerí Lækjartorgi Björn Skaptason hefur opnað málverkasýningu í Gallerí Lækjartorgi. Sýnir hann 47 myndverk og stendur sýningin til 20. júní. Opið er mánudaga — miðvikudaga kl. 14—18 og fimmtudaga — sunnudaga kl. 14—22. Er þetta fyrsta sýning Björns sem er sjálfmenntaður í myndlist. Átján ára japönsk stúlka óskar eftir pennavinum á aldrinum 18—20 ára. Til áhugamála teljast tónlist, kvikmyndir, tennis, bréfa- skriftir o. fl.: Goriko Michiyama, 1—29—1—523 Sodegaura, Narashino-s, Chiba, 275 JAFAN. Frá Brazilíu skrifar tvítugur lögfræðistúdent. Skrifar á ensku, safnar póstkortum: Alberto I)ubal, Rua Duque de ('axias 817 apto.502, Porto Alegre-RS, BRAZIL CEF 90000. Tvítugur japanskur piltur með áhuga á tennis og ljósmyndun. Gefur upp hæð og þyngd ef ein- hver hefur áhuga á því, 168 cm og 58 kg: Kumitaka Seki, Shishobako 74, Nagano-chuo 380—91, JAPAN. Frá Malasíu skrifar 21 árs karl- maður, er segist hafa fengið upp- lýsingar um pennavinadálkinn frá vini sínum í Belgíu. Hefur áhuga á tónlist, safnar póstkortum og frí- merkjum: Mr. Prabakaran, No. 1 Jln Wazir, (’entury Garden, Johore Bahru, Johore, WEST MALAYSIA. Frá Japan skrifar 21 árs ungfrú vill skrifast á við 22—26 ára karlmenn. Hefur m.a. áhuga á tónlist og kvikmyndum: Yukari Satoh, 2—2 Satomi-cho 4 chome, Hiroshima-cho, Sapporo-gun, Hokkaido, 061—11 JAPAN. Með Útsýn til Bretlands Brottför: 17. júní, 1. júlí, 15. júlí, 22. júlí, 30. júlí, 19. ágúst og 2. september. Ford-umboöiö Sveinn Egils- son hf. og Feröaskrifstofan Útsýn geta nú í samvinnu viö Ford-verksmiöjurnar í Bret- landi boöið nýlegar bifreiöir til leigu á einstaklega hag- stæöum kjörum. Flogiö er til London meö Flugleiöum. Bif- reiöin er afhent hjá Ford Personal Import Export Ltd., 8 Balderton Street, sem er í miöborg Lundúna. Sé þess óskaö má fá bifreiöina af- henta strax á Heathrow-flug- velli, fyrir smavægilega auka- þóknun. Forsjáll fferðamaður yelur Útsýnarferð. Feróaskrífstofan ÚTSÝN LAGMARKSLEIGA 2 vikur Btaflokkur A. Fiesta 1.1 L Fjðkli 2 vikur 3 vikur 4 vikur Innifalið: Flugfarseðill, Kef.—Lon. Saloon 2 í bíl 4.730,- 5.380,- 6.005,- —Kef., bíll í umsaminn daga- 3 í bíl 4.280,- 4.710,- 5.125,- fjölda, þ.e. 2—4 vikur m/ ótak- 4 í bíl 4.050,- 4.380,- 4.685,- mörkuöum kílómetrafjölda, full B. Escort 1.3 L 5 í bíl 3.910,- 4.200,- 4.420,- skyldutrygging, kaskótrygging sem losar þlg viö allar áhyggj- Saloon 2 í bil 5.290,- 6.170,- 6.910, ur, vegaskattur, 15% virðis- 3 í bíl 4.650,- 5.240,- 5.730,- aukaskattur, hálfur bensín- 4 í bíl 4.330,- 4.770,- 5 140. tankur og útvarp. C. Cortina 1.6 L 5 í bíl 4.130,- 4.490,- 4 790 - A,s|áttur fyrir börn 2— 11 ára er kr. 1.600, Saloon 2 í bíl 5.710,- 6.760,- 7.630,- Trygging sem er 3 í bíl 4.930,- 5.640,- 6.200,- endurgreidd: 4 í bíl 4.540,- 5.070,- 5.500,- Leggja veröur fram £50,00 5 í bíl 4.310,- 4.730,- 5.080,- tryggingu sem síðan er endur- D. Cortina 1.6 L 2 í bíl 6.300,- 7.610,- 8.770,- greidd, ef ekki er um aukaút- Saloon Automatic 3 í bíl 5.330,- 6.200,- 6.990,- gjöld aö ræöa, svo sem sektlr 4 í bíl 4.840,- 5.500,- 6.090,- o.fl. E. Cortina 1.6 L 5 í bil 4.545,- 5.070,- 5.530,- Ekki innifalið: Flugvallarskattur á islandi kr. Wagon 2 i bíl 6.000,- 7.190,- 8.170,- 200,-, bensín og olía. Útsýn 3 í bil 5.130,- 5.910,- 6.570,- bendir á, að það er mikiö 4 í bíl 4.690,- 5.280,- 5.770,- öryggi í þvi að teröast á nýjum 5 i bil 4.430,- 4.900,- 5.290,- bíl, en ef eitthvaó bllar, þá F. Cortina 1.6 L 2 í bíl 6.610,- 8.090,- 9.300,- greiðir Ford úr þeim vanda, því Wagon Automatic 3 í bíl 5.530,- 6.615,- 7.330,- það er aldrei langt í næsta 4 í bíl 4.990,- 5.730,- 6.340,- Ford-verkstæði. 5 i bíl 4.670,- 5.256,- 5.746,- Austurstræti 17, Reykjavík, símar 20100 og 26611. Kaupvangsstræti 4, Akureyri, sími 96-22911. Munið ódýru helgar- og vikuferðirnar til London. verð frá kr. 4.500.00. Stæröir 6-, 8-, 10-, 12- og 16-manna. Þetta er nýi björgunarbáturinn frá ^ í Vestur-Þýskalandi (onlinenLil Hann er framleiddur sérstaklega fyrir íslenska sjómenn, samkvæmt ströng- ustu kröfum Siglingamálastofnunar, m.a. meö hringlaga inngangsopi. Hann er meö neyðarsendi og öörum nauösynlegum fylgihlutum. báturtil ii.M npii y SYNIS HJA OKKUR Kuðgan b. biAloAon F Hverfisgötu 6, 5. hæö, Reykjavík. Sími: 20000.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.