Morgunblaðið - 14.07.1982, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.07.1982, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 14. júlí - Bls. 33-56 LEIKMAÐUR OG MARKAKONGUR HM-KEPPNINNAR Hann er oröinn þjóðhetja á Ítalíu, og þessa stundina er enginn dýrkaður meira þar í landi. Knattspyrnustjarnan Paolo Rossi frá Ítalíu skoraði sex mjög þýðingarmikil mörk í heimsmeistara keppninni og átti stærstan þátt í sigri Ítalíu gegn þjóðum eins og Argentínu og Brasilíu. Rossi varð markahæsti leikmaður HM-keppninnar og jafnframt var hann kjörinn besti leikmaöurinn. / SJÁ FLEIRI MYNDIR í MIÐOPNU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.