Morgunblaðið - 14.07.1982, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.07.1982, Blaðsíða 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1982 Mýrasýsla: Úrslit óhlutbundinna hreppsnefndarkosninga Afhentu trúnaðarbréf NÝSKIPAÐUR sendiherra Tansaníu, hr. Daniel N.M. Mloka, og nýskipaður sendiherra Thailands, hr. Kamol Kaosayananda, afhentu forseta íslands trúnaðarbréf sín í dag að viðstöddum Ólafí Jóhannessyni, utanríkisráðherra. Síðdegis þágu sendiherrarnir boð forseta fslands að Bessastöðum ásamt fleiri gestum. Sendiherra Tansaníu hefur aðsetur í Stokkhólmi en sendiherra Thailands hefur aðsetur í Kaupmannahöfn. Hús og híbýli: Fjallað er um garð- yrkju og klæðningar Ilér á eftir fara úrslit sveitar- stjórnarkosninganna í þeim hrepp- um Mýrasýslu þar sem kosning var óhlutbundin, i öllum hreppunum nema Borgarneshreppi. Hvítársíðuhreppur: Á kjörskrá voru 65, 43 kusu sem er 66,2%. Eftirtaldir hlutu kosningu: Þorvaldur Hjálmarsson, bóndi, Háafelli 35 atkv., Ólafur Guð- mundsson, bóndi Sámsstöðum, 34 atkv., Eyjólfur Andrésson, bóndi, Síðumúla, 34 atkv., Magnús Sig- urðsson, bóndi, Gilsbakka, 31 atkv., Guðlaugur Torfason, bóndi, Hvammi, 11 atkv. I. sýslunefnd var kosinn Guð- laugur Torfason, bóndi, Hvammi með 36 atkvæðum. Hreppsnefnd Hvítársíðuhrepps er óbreytt frá síðasta kjörtímabili, að öðru leyti en því, að Guðlaugur í Hvammi kemur í stað Sigurðar Jóhannessonar á Þorvaldsstöðum, sem gaf ekki kost á sér til setu í hreppsnefnd. l>vcrárhlíðarhreppur: Á kjörskrá voru 64, 49 kusu sem er 76,6%. Eftirtaldir hlutu kosningu: Þór- arinn Jónsson, bóndi, Hamri, 40 atkv., Davíð Aðalsteinsson, al- þingism., Arnbjargarlæk, 38 atkv., Magnús Kristjánsson, bóndi, Norðtungu, 37 atkv., Diðrik Vil- hjálmsson, bóndi, Helgavatni, 30 atkv., Jón Guðbjörnsson, bóndi, Lindarhvoli, 24 atkv. í sýslunefnd var kosinn Magnús Kritjánsson, bóndi, Norðtungu, með 34 atkvæðum. Hreppsnefndin er óbreytt frá því sem var síðasta kjörtímabil, að öðru leyti en því, að Jón í Lind- ÚRSLIT í þremur hreppum á Ve.st- fjöróum féllu nirtur er úrslit í kjör- dæminu voru rakin i gær. Fara úr- slitin hér á eftir, kosning var óhlut- bundin: Fellshreppur: Á kjörskrá voru 42, 31 kaus, sem er 73,87,. Eftirtaldir hlutu kosningu: Jón G. Jónsson, bóndi, Steinadal, 22 atkvæði, Steinar Eysteinsson, bóndi, Brodda- nesi, 13 atkvæði, Sigurður Jónsson, bóndi, Stóra-Fjarðarhorni, 12 at- kvæði. í sýslunefnd var kosinn Sigurður Jónsson, bóndi, Felli, með 7 atkvæð- um og hlutkesti. Sigurður var jafn að atkvæðum og Sigurður Jónsson Stóra-Fjarðarhorni og Gunnar Sæmundsson Broddadalsá og hlut- kesti féll honum í vil. Hreppsnefndin er öll skipuð nýjum mönnum. Jón G. Jónsson hefur verið kosinn oddviti. Ospakseyrarhreppur: Á kjörskrá voru 38, 33 kusu, sem er 86,8%. Eftirtaldir hlutu kosningu: Rögn- valdur Gíslason, bóndi, Gröf, 23 at- kvæði, Einar Magnússon, bóndi, Hvítuhlíð, 22 atkvæði, Bjarni Ey- steinsson, bóndi, Bræðrabrekku, 17 atkvæði. í sýslunefnd var kosinn Bjarni Eysteinsson, bóndi, Bræðrabrekku. Hreppsnefndin er öll skipuð nýjum mönnum. Einar Magnússon í Hvítu- hlíð hefur verið kosinn oddviti. Bæjarhreppur: Á kjörskrá voru 107, 61 kaus, sem er 57%. Eftirtaldir hlutu kosningu: Georg J. Jónsson, bóndi, Kjörseyri, 54 at- kvæði, Þorsteinn Elísson, bóndi, Lax- árdal II, 53 atkvæði, Sveinbjörn Jónsson, bóndi, Skálholtsvík, 43 at- kvæði, Jón Jónsson, bóndi, Melum, 32 atkvæði, Guðjón Ólafsson, bóndi, arhvoli kom í stað Eggerts Ólafs- sonar, Kvíum. Magnús Kristjáns- son hefur verið endurkosinn oddviti. Norrturárdalshreppur: Á kjörskrá voru 83, 50 kusu sem er 60,2%. Eftirtaldir hlutu kosningu: Þór- ir Páll Guðjónsson, kennari, Bif- röst, 42 atkv., Gísli Þorsteinsson, bóndi, Hvassafelli, 40 atkv., Geir Jónsson, bifreiðarstjóri, 36 atkv., Klemenz Halldórsson, bóndi, Dýrastöðum, 27 atkv., Þórir Finnsson, bóndi, Hóli, 19 atkvæði. í sýslunefnd var kosinn Þórður Kristjánsson, Hreðavatni með 28 atkvæðum. Hreppsnefndina skipa sömu menn og síðastliðið kjör- tímabil, að öðru leyti en því, að Þórir Finnsson var kosinn í stað Þórðar Kristjánssonar á Hreða- vatni, sem ekki gaf kost á sér nú. Gísli Þorsteinsson, Hvassafelli, hefur verið kosinn oddviti Norður- árdalshrepps. Stafholtstungnahreppur: Á kjörskrá voru 120, 83 kusu sem er 69,2%. Eftirtaldir hlutu kosningu: Oddur Kristjánsson, hreppstjóri, Steinum, 52 atkv., Sveinn Jóhann- esson, bóndi, Flóðatanga, 51 atkv., Jón Þór Jónasson, bóndi, Hjarð- arholti, 42 atkv., Lea K. Þór- hallsdóttir, húsfreyja, Laugalandi, 32 atkv., Sævar Guðmundsson, bóndi, Arnarholti, 26 atkv. I sýslunefnd var kosinn Oddur Kristjánsson, Steinum, með 56 at- kvæðum. Hreppsnefndin er óbreytt frá síðasta kjörtímabili, að öðru leyti en því að Sævar Guðmundsson er kosinn í stað Jónasar Tómassonar í Sólheimatungu. Valdasteinsstöðum, 31 atkvæði. í sýslunefnd var kosinn Jónas R. Jónsson, bóndi, Melum, með 47 at- kvæðum. Þorsteinn Elísson hefur ver- ið endurkosinn oddviti. Georg var kosinn í stað Guðbjargar Haralds- dóttur á Borðeyri sem er flutt úr hreppnum. Borgarhreppur: Á kjörskrá voru 98, 67 kusu sem er 68,4%. Eftirtaldir hlutu kosningu: Skúli Kristjánsson, bóndi, Svigna- skarði, 45 atkv., Sveinn Bjanason, bóndi, Brennistöðum, 36 atkv., Sigurjón Jóhannsson, bóndi, Valbjarnavöllum, 31 atkv., Sveinn Finnsson, bóndi Eskiholti, 25 atkv., Jóhannes Guðmundsson, bóndi Ánabrekku, 24 atkv. I sýslunefnd var kosinn Einar Jóhannesson, bóndi, Jarðlangs- stöðum. Hreppsnefndina skipa sömu menn og síðasta kjörtímabil. Ein- ar á Jarðlangsstöðum var kosinn í sýslunefnd í stað Helga Helgason- ar á Þursstöðum sem gaf ekki kost á sér nú. Álftaneshreppur: Á kjörskrá voru 76, 57 kusu sem er 75%. Eftirtaldir hlutu kosningu: Páll Þorsteinsson, bóndi Álftártungu, 44 atkv., Skúli Jónsson, bóndi, Lambastöðum, 41 atkv., Jóhannes M. Þórðarson, bóndi, Krossnesi, 38 atkv., Ólafur Sigurðsson, bóndi, Langárfossi, 35 atkv., Steinunn Guðjónsdóttir, húsfreyja, Álfta- nesi, 22 atkv., í sýslunefnd var kosinn Páll Þorsteinsson, bóndi, Álftártungu. Hreppsnefndin er óbreytt, að öðru ieyti en því, að Steinunn er kosin í stað Gunnars Sigurðsson- ar, Leirulækjarseli, sem ekki gaf kost á sér nú. Hraunhreppur: Á kjörskrá voru 70, 56 kusu sem er 80%. Eftirtaldir hlutu kosningu: Guð- brandur Brynjúlfsson, bóndi, Brú- arlandi II, 46 atkv., Ingibjörg Jó- hannsdóttir, húsfreyja, Ökrum, 41 atkv., Helgi Gislason, bóndi, Tröð- um, 40 atkv., Guðmundur Þor- gilsson, bóndi, Skiphyl, 35 atkv., Guðjón Gíslason, bóndi, Lækja- bug, 34 atkv. I sýslunefnd var kosinn Guð- mundur Þorgilsson, bóndi, Skiphyl með 21 atkvæði. Guðmundur og Guðjón koma nýir inn í hrepps- nefndina í stað Jóns Guðmunds- sonar, Skiphyl, sem ekki gaf kost á sér nú og Guðbrands Guðbrands- sonar, Mel. f NÝÚTKOMNU tölublaði tíma- ritsins Hús & híbýii kennir margra grasa, en tvennt er það sem mest rúm hlýtur að þessu sinni; garðyrkja og utanhúss- klæðingar. Af öðru efni má nefna grein um niðurstöður könnunar, sem gerð var á myndbanda- notkun Þjóðverja, sagt frá endurbótum á tveim gömlum húsum í máli og myndum, hvernig hressa má upp á gömlu innihurðirnar, upp- skrift er að peysu, sagt frá nuddkerjum, sem fást hér- lendis og loks má nefna grein um rétt neytenda í verslunum. í greininni um garðyrkju eru ráðleggingar varð^ndi kaup á garðyrkjuáhöldum. Þar sem fjallað er um utanhúss- klæðningar er sagt frá öllum helstu möguleikunum, en þeir eru bárujárn, ál, plast, timbur, múrsteinn og asbest. Útgefandi H&H er SAM-út- gáfan. Ritstjóri er Þórarinn Jón Magnússon. Nýjungar hjá Hótel Loftleiöum: Fiskiréttahlaðborð og skokk Fiskréttahlaðborð í hádeginu og skokkbrautir út frá hótelinu eru nýjungar sem Hótel Loftleiðir bjóða nú uppá. Opnaðar hafa verið þrjár merkt- ar skokkbrautir við hótelið. Sú fyrsta er frá hótelinu, upp að Al- aska og sömu leið til baka, önnur liggur niður að heita læknum „Læragjá" og sömu leið til baka og sú þriðja er frá hótelinu að bíla- leigunni, þar uppá Öskjuhlíð, að hitaveitugeymunum og þaðan um merkta leið til baka að hótelinu. í þessu tilefni hefur hótelstjórinn látið gera sérstaka skokkboli og kynningarbæklinga um skokkleið- irnar. Skokkið kemur til viðbótar fjölbreyttri aðstöðu Hótels Loft- leiða til líkamsræktar. Þar er sundlaug með heitum potti og gufuböð með tilheyrandi hvíld- araðstöðu. Á hótelinu eru einnig sólarlampar og þjálfunartæki til líkamsræktar og nuddstofa. Þar að auki er snyrtistofa. Þessi að- staða er ekki aðeins opin fyrir hótelgesti heldur er öllum vel- komið að nýta sér aðstöðuna. Kalda borðið sem hótelið hef- ur boðið uppá frá opnun hótels- ins, árið 1966, verður nú „Fisk- réttahlaðborð í hádeginu". Á borðinu verða auk fiskréttanna, tveir kjötréttir, pottréttur og allir hinir rammíslensku réttir svo sem súrsaður hvalur, harð- fiskur, hákarl, lundabaggar, blóðmör og fleira slíkt góðgæti. Ekki skemmir það heldur fyrir að verðið hefur verið lækkað úr 195 krónum í 150. Fiskrétta- hlaðborðið verður í hádeginu alla daga árið um kring. í sumar verður í hádeginu alla daga vik- unnar tískusýning, sem haldin er í samvinnu við Rammagerð- ina og Islenskan heimilisiðnað. Starfsfólkið á Hótel Loftleiðum gekk á undan með góðu fordæmi og skokkaði, þegar það kynnti nýjungar hótelsins fyrir sumarið. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi, Emil Guðmunds- son, hótelstjóri, Haraldur Benediktsson, yfírmatsveinn, Helga Edwald, starfsmaður í gestamóttöku og ísleifur Jónsson, yfirveitingastjóri. Vestfjarðarkjördæmi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.