Morgunblaðið - 14.07.1982, Blaðsíða 14
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sendiráð
í Reykjavík
óskar eftir heimilisaöstoð hálfan eöa heilan
dag. Upplýsingar í síma 29100 kl. 9—12 og
1—4 virka daga.
Videoleiga
óskar eftir aö ráða:
1. Forstöðumann, áhugamann, til aö sjá
um daglegan rekstur.
2. Fólk til afgreiðslustarfa.
Tilboð sendist Augl.deild Mbl. fyrir 20. júlí,
merkt: „Video — 2336“.
Lausar stöður
Á Verðlagsstofnun eru eftirtalin störf laus til
umsóknar:
1. Starf skrifstofumanns viö símavörslu,
vélritun og fl. í 8. launaflokki.
2. Starf skrifstofumanns í 10. launaflokki.
3. Starf skrifstofumanns við vélritun á ís-
lensku, dönsku, ensku og fl. í 10. launa-
flokki.
Laun verða samkvæmt kjarasamningi Fjár-
málaráðherra og BSRB.
Upplýsingar um störfin veitir varaverðlags-
stjóri í síma 27422.
Verðlagsstofnun.
Afgreiðslustörf —
framtiðarstörf
Fyrirtæki er flytur inn bíla, þungavinnutæki
og aðrar skyldar vörur, óskar eftir að ráöa
fólk í eftirfarandi störf:
1. Röskan og áreiðanlegan mann í vara-
hlutaverslun, enska og góð skriftar-
kunnátta nauðsynleg.
Eiginhandarumsókn merkt: „B — 6473“
sendist Mbl. fyrir 17. júlí.
2. Tvö hálfsdagsstörf gjaldkera í vara-
hlutaverslun. Nákvæmni og reglusemi
skilyrði.
Eiginhandarumsókn merkt: „G — 6496“
sendist Mbl. fyrir 17. júlí.
Lausar
kennarastöður
Kennara vantar aö Laugarbakkaskóla í Mið-
firði. Ýmsir möguleikar opnir í kennslugrein-
um. Góöar íbúðir á staðnum. Nánari uppl.
gefa skólastjóri í síma 95-1902, og formaður
skólanefndar í síma 95-1591.
Kennarar
Kennara vantar að gagnfræðaskólanum á
Höfn til kennslu í framhaldsdeild og efri
bekkjum grunnskóla. Húsnæði til staðar.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-8321
eöa formaður skólanefndar í síma 97-8181.
Skólastjóri.
Fiskvinna
Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun unn-
ið eftir bónuskerfi. Upplýsingar gefnar í sím-
um: 97-8204 og 97-8207.
Frystihús KASK, Hornafirði.
Sjúkraliðar
Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar að ráða
sjúkraliða til starfa frá 1. ágúst í fast starf og
til afleysinga.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
98-1955.
Sjúkrahús Vestmannaeyja.
Hjúkrunar-
fræðingar
Hjúkrunarfræðinga vantar að Fjórðungs-
sjúkrahúsinu Neskaupstað, frá 1. september.
Húsnæði fyrir hendi.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum
97-7403 og 97-7466.
Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstaö.
Laus staða
Kennara vantar að grunnskóla Suðureyri.
Æskilegar kennslugreinar: stærðfræði, eðlis-
fræði, líffræði og tónmenntafræði.
Umsóknarfrestur er til 20. júlí.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar hjá for-
manni skólanefndar í síma 94-6263 og skóla-
stjóra í síma 94-6119.
Skólanefnd.
Iðnfyrirtæki
vill ráöa frá 3. ágúst, starfskraft viö vélgæslu.
Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og
starfsreynslu óskast sendar augl.deild Mbl.
fyrir 19. júlí merkt: „Framtíðarstarf — 2335“.
Skrifstofumaður
Ungur skrifstofumaður óskar eftir starfi nú
þegar. Margt kemur til greina. Upplýsingar í
síma 99-3330.
Vanur vélamaður
óskast strax. Uppl. í síma 50877.
Hótel
Stykkishólmur
óskar að ráða matreiöslumann til afleysinga.
Nemar sem hafa áhuga á vinnu í sumarfríinu
koma til greina. Uppl. í síma 93-8330.
Byggingartækni-
fræðingur
Ólafsvíkurhreppur óskar eftir byggingar-
tæknifræðingi til starfa hjá Ólafsvíkurhreppi.
Umsóknarfrestur er til 23. júlí nk. Nánari
uppl. veitir undirritaöur í síma 93-6153.
Sveitarstjóri.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar |
húsnæöi óskast
Verslunarhúsnæöi óskast
til leigu, helst viö Laugaveg. Upplýsingar í
síma 10470 eða 17740.
3 stúlkur utan af landi
óska eftir að taka á leigu litla íbúö í bænum,
næst komandi vetur. Einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 95-1541.
3ja—5 herb. íbúð
meö eða án húsgagna, óskast fyrir hjón, frá
20. júlí fram í enda okt. Upplýsingar í síma
21147 frá 6—8.
Húsnæði óskast
Ungur námsmaður utan af landi óskar eftir
herbergi á leigu, í nágrenni lönskólans, ann-,
að kemur til greina.
Upplýsingar í síma: 94-1258.
Ibúð óskast
3 nemar frá Bolungarvík óska aö taka á leigu
2ja til 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Fyrirfram-
greiðsla. Algjörri reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Upplýsingar í síma 25590 og
21682 á daginn og 52844 eftir kl. 5.
Byggingarkrani
Sjálfreisandi byggingarkrani 25—30 tn,
óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 34788.