Morgunblaðið - 14.07.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.07.1982, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1982 GAMLA BIÓ jjjfij Sími11475 HÖrkuspennandi og djörf bandarísk kvikmynd meö Judy Brown og Tom Grier. íslenskur texti. Endursýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. Litlu hrossaþjófarnir Sýnd kl. 5 og 7. Kassöndru brúin /Esispennandi og vel gerö ensk lit- mynd um sögulegt lestarferöalag, meö dauöann sem feröafélaga, meö Sophia Loren, Richard Harris, Ava Gardner, Burt Lancaster, O.J. Simp- son. íslenskur texti. Sýnd kl. 6, 9 og 11,15. m Sími50249 Ránið á týndu örkinni (Raiders of the Losf Ark) Fimmföld Oscarsverölaunamynd. Mynd sem sjá má aftur og affur. Harrison Ford, Caren Allen. Sýnd kl. 9. aÆJARBiP ■ ' ' Simi 50184 Svarti pardusinn Ovenju spennandi sakamálamynd byggö á sönnum atburöum sem geröust í Englandi fyrir nokkrum ár- um og er myndin tekin á þeim stöö- um sem atburöirnir geröust. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. TÓNABÍÓ Simi31182 Frumsýning á Noröurlöndum „Sverðiö og seiðskrattinn“ (The Swofd and The Sorcerer) Hin glænýja mynd „The Sword and The Scorcerer*4, sem er ein bett sótta mynd aumarsins i Bandaríkj- unum og Þýskalandi, en hefur enn ekki veriö frumsýnd á Noröurlöndum eöa öörum löndum Evrópu, á mikiö erindi til okkar Islendinga, þvi i henni leikur hin gullfallega og efnilega is- lenska stúlka, Anna Björnsdóttir. Erlend blaóaummœli: „Mynd sem sigrar meö því aó falla almenningi í geó — vopnfimi og galdrar af besta tagi — vissulega skemmtileg.u Atlanta Constitution „Mjög skemmtileg — undraveróar séráhrifabrellur — ég hafói ein- staka ánægju af henni. Gene Siskel, Chicago Tribune. Leikstjóri: Albert Pyun. Aðalhlutverk: Richard Lynch, Lee Horselye, Katheline Beller, ANNA BJORNSDÓTTIR. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Myndín er tekin upp í Dolby. Sýnd I 4ra rása Starscope Stereo. Ath.: Hækkað verö. Islensfcur lexu. Heimsfræg verölaunakvikmynd meö úrvalsleikurunum: Gregory Peck, David Niven. Anthony Quinn, Anth- ony Quayle. Sýnd kl. 4, 7 og 9.45. Bönnuö innan 12 ára. islenskur texti. Bráöskemmtileg og spennandi kvikmynd sem gerist á þeim slóöum sem áöur var paradis kúreka og indí- ána og ævintýramanna. Mynd þessi var sýnd viö metaösókn í Stjörnubíói áriö 1968. Leikstjóri: Elliot Silverstein. Aöal- hlutverk: Jane Fonda, Lee Marvin, Nat King Cole, o.fl. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Ath. breyttan sýningartíma í báöum sölum út júlí-mánuð. Löggan gefur á ’ann Ný fjörug og skemmtileg mynd meo Bud Spencer i aöalhlutverki. Eins og nafniö gefur til kynna, hefur kappinn í ýmsu aö snúast. Meöal annars fær hann heimsókn utan úr geimnum. Sýnd kl. 7 og 9 Auga fyrir auga II (Deod Wieh H) Ny hörkuspennandi mynd, sem gefur þeirri tyrri ekkert eftir. Enn neyöist Paul Kersey (Charles Bronson) aö taka til hendinni og hreinsa til í borg- inni, sem hann gerir á sinn sérstæöa hátt. Leikstjóri: Michael Winner. Hljómlist: Jimmy Page. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Jlll Ireland, Cincent Gardenia, Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Frum- sýmng Háskólabíó frumsýnir í \ [ dag myndina Löfjfjan gefur á 'ann Sjá auglýsingu annars staöar t blaöinu. Austurbœjarbíó frum- sýnir í dag myndina Hörkutólið Sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu. AIISTURBÆJARRÍfl Hörkutólið L6T5TQ. BÍÓBÆR Smiöjuvegi 1, Kópavogi. (The Great Santini) Mjög spennandi og gamansöm, ný, bandarísk kvikmynd í litum. Aöalhlutverk: Robert Duvall, Blythe Danner, Michael O'Keefe. felenekur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bióbær frumeýnir nýja mynd með Jerry Lewie. Hrakfallabálkurinn (Hardly Working) Meö gamanleikaranum Jerry Lawie. Sýnd kl. 11.15. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskírteinia krefiet viö inngang- inn. 9. eýningarvika. Ný amerísk sprenghlæglleg mynd meö hinum óviöjafnanlega og frá- bæra gamanleikara Jerry Lewie. Hver man ekki eftir gamanmyndinni Átfa börn á einu ári. Jerry er í topp- formi í bessari mynd eöa eins og einhver sagöi: Hláturinn lengir lifiö. Mynd fyrir alla fjölskylduna sem kemur öllum i sólskinsskap. Aöalhlutverk: Jerry Lewis og fleiri góðir. Blaöaummæli í Mbl. dags. 3/7 „En þegar Jerry kemst í ham vöknar manni snarlega um augun af hlátri. Dásamlegt aö slíkir menn skuli enn þrífast á vorri plánetu. Er mér næst aö halda aö Jerry Lewls sé einn hinna útvöldu á sviöj gamanleikara." íslenskur texti Sýnd kl. 6 og 9. Gleði næturinnar (Ein sú djarfasta) Stuð meðferð Fyrst var þaö Rocky Horror Picture Show en nú er þaö Fyrir nokkrum árum varö Richard O'Brien heimsfrægur er hann samdi og iék (Riff-Raff) í Rocky Horror Show og síöar í samnefndri kvik- mynd (Hryllingsóþeran), sem nú er langfrægasta kvikmynd sinnar teg- undar og er ennþá sýnd fyrir fullu húsi á miönætursýningum víöa um heim. Nú er O'Brien kominn meö aöra í Dolby Stereo sem er jafnvel ennþá brjáíæöislegri en sú fyrri. Þetta er mynd sem enginn geggjaö- ur þersónuleiki má missa af. Aóalhlutverk: Jessica Harper, Cliff de Young og Richard O’Brien. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Og aö sjélfsögóu munum viö sýna Rocky Horror (Hryllingsóperuna) kl. 11. LAUGARÁS Símsvari I L/ 32075 Ný mynd gerð eftir frægustu og djörfusfu „sýningu” sem leyfö hefur veriö i London og víöar. Myndin er tekin og sýnd i 4 rása Dolby-stereo. Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Bönnuö yngri en 16 ára. Dóttir kolanámumannsins Oscarsverölaunamyndin um stúlk- una sem giftist 13 ára, átti sjö börn og varö fremsta country-og west- ern-stjarna Bandaríkjanna. Leikstj : Michael Apfed. Aöalhlutv.: Sissy Spacek (hún fékk Oscarsverölaunin '81 sem besta leikkonan í aöalhlufverki) og Tommy Lee Jones. Endursýnd kl. 5 og 9 Allra siöasta sinn. ísl. texti. KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. Sólin ein var vitni Spennandi og bráöskemmtileg ný ensk litmynd byggö á sögu eftir Agatha Christie. Aöalhlut- verkiö, Hercuie Poirot, leikur hinn (rábæri Peter Ustinov af sinni alkunnu snilld, ásamt Jane Birkin, Nicholas Clay, James Mason, Diana Rogg, Maggie Smith o.m.fl. Leikstjóri: Guy Hamilton. íslenskur texti. Hækkaö verö. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Afar spennandi ensk-bandarisk litmynd um áhættusama glæfraferð. byggö á sögu eftir Reginaid Rose. með Gregory Peck. Roger Morre, David Niven o.fl. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. íslenskur texfi. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.20, 9 og 11.15 LOLA Skotglaðar stúlkur WERNER FASSBINDER, ein af síöusfu myndum meist- arans, sem nú er nýlátinn. •rtMfnOMM'fStUIIONXl H MUELLER- Frábær ny þýsk STAHL, MARIO , h!n.XruLZ ^-tonskur GLDRIA HENDRY CHÉRI CAFFAfið „drcttrúngu ' »•*«' ROSANNA ORTIZ SID HftlC JOHN ASHLEY næturinnar", Sýnd kl. 7 og 9.10. Æsisþennandi hasarmynd. gerö af RAINER Sýnd kl. 3.10, og 5.10. í eldlínunni S0PHA | JAMES 0.J L0RB1 C06URN SIMPSON FIREPOWER Hörkuspennandi og viöburöarík litmynd meö Sophia Loran og James Coburn. islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5,15, 7.15, 9.15 og 11.15. ■iQ i9 oooiææi Sólev íslensk lltmynd í þjóösagnastil, gerö af Rösku. Enskur taxtl English Subtitles Sýnd kl. 7 f sal E (2. hæö) J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.