Morgunblaðið - 14.07.1982, Page 23

Morgunblaðið - 14.07.1982, Page 23
I MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1982 55 Ferðavörur „Þegar einhver neisti sleppur á „hefðbundin" mið og togarar og önnur stórvirk fiskiskip verða þess vör, er samstundis kominn þangað stór floti og nær hvert einasta líf gleypt á stuttum tima af hinum geysiumfangsmiklu veiðarfærum.“ er aðalbjargræði íslendinga, þorsk- urinn, sýnilega á hraðri niðurleið. Mikill hluti þess sem nú veiðist er bæði smátt og horað. Allt þetta er svo sannarlega ófögur lýsing, en því miður alltof sönn. Ummæli loðnuskipstjóra, þegar veiðibann gekk í gildi voru eitthvað á þessa leið: „Við vorum þarna í mjög stórri torfu og fengum strax fullfermi. Síðan kom hvert skipið á fætur öðru, og alls urðu þarna 10 skip, sem fylltu sig, og áreiðanlega var þarna eitthvað eftir. Það er næg loðna í sjónum enn.“ Togaraskipstjóri hefir krafist þess, að þau fáu svæði, sem enn eru friðuð, verði nú opnuð fyrir tog- veiðum. Hann sagði líka, að togar- arnir „ættu“ þúsundir tonna í Húnaflóahólfi. Hverjir skyldu nú hafa stjórnað fiskimálum okkar á svo óglæsi- legan hátt, eins og hér hefir verið lýst? Þar verða að teljast fremstir í flokki æðstu yfirmenn sjávarút- vegsmála okkar, ásamt hinu fríða og fjölmenna fiskifræðingaliði, sem stundar nú miklar rannsóknir með stórvirkustu ryksugurán- yrkjuþjóð heims, Rússum. Ekki öfunda eg sjávarútvegs- ráðherra okkar, ef það á að verða hlutskipti hans að standa fyrir út- rýmingu íslenskra nytjafiska." Þessir hringdu . . . A aö hækka aldursmörk til vélhjólaprófs Sigurveig Lúðvíksdóttir hringdi og hafði eftirfarandi að segja: — Mér datt í hug í framhaldi af orðum Ásmundar Brekkan yfirlækn- is um mótorhjólin, hvort ekki væri rétt að taka til endurskoðunar reglur um aldursmörk þeirra, sem taka vélhjólapróf, hvort ekki sé rétt að hækka þessi mörk upp í 17 ára aldur eins og til bílprófs. Þá hafa einstakl- ingarnir yfirleitt öðlast meiri þroska og ábyrgðarkennd en hægt er að ætl- ast til af 15 ára unglingum. Þessi lágu aldursmörk hafa e.t.v. verið réttlætanleg á sínum tíma, þegar umferð var miklum mun minni en hún er nú. Ungæðisháttur og ábyrgðarleysi eiga alls ekki við í þeirri þungu borgarumferð sem nú er daglegt brauð, og hugsunarhátt- urinn: Það kemur aldrei neitt fyrir mig — er beinlínis hættulegur, bæði þeim sem þannig hugsa og öðrum sem á leið þeirra verða, ekki síst ef þeir geta ekki gert greinarmun á leiktækjum og ökutækjum og halda að göturnar séu leikvöllurinn. þess af því að ekki er annarra kosta völ? Því er fljótsvarað: Ekkert. Ég held að þeir viti ekki einu sinni af því að sjónvarpið lokar í júlímánuði ár hvert. Eða hvað eru þeir að hugsa? Af hverju gera þeir ekki ráð fyrir því í sinni dagskrá að bera heldur meira en minna í efnisútveg- un og flutning þennan lokunarmán- uð sjónvarpsins? Svarið hlýtur nán- ast að vera: Af því að þeir vita ekki að sjónvarpið er lokað. Ég vil ekki ætla þeim það, að J)eim sé skítsama um allt og alla. Ég tek tvö dæmi. Laugardags- og sunnudagskvöid eru frábær hlustunarkvöld eða ættu að vera það. Á laugardagskvöldið er okkur (tvo laugardaga í röð) boðið upp á erindi um íslenska kvikmyndagerð sem aðallið kvölds- ins. Eru mennirnir ruglaðir? Skilja þeir ekki, að þetta er fáránlegt, að þessi dagskrárliður á heima á nálega öllum tímum fremur en laugardags- kvöldi. Á sunnudagskvöldið (annað í röð) er okkur svo boðið upp á lög- fræðikennslu og byrjað er að tyggja upp hálfan síðasta þátt til að tryggja að ekkert hafinú farið fram hjá fólki. Ég spyr aftur: Eru mennirnir ruglaðir? Lögfræðikennsla á sunnu- dagskvöldi! Getur verið að mennirn- ir séu að gera grín að okkur hlust- endum? Eða eru þeir svona gersam- lega utangarna og úr tengslum við fólkið sem „nýtur“ þjónustu þeirra? Hver getur svarað þessu? GÆTUM TUNGUNNAR Báðir er sagt um tvo (en ekki um tvenna). Þess vegna er rétt að segja: Bretinn og Frakkinn gistu hér báðir. Hins vegar: Bretar og Frakkar börðust hvorirtveggju (eða hvorir tveggja) í styrjöldinni (ekki báðir!) S\G6A V/öGA g \iLVE9AU Hústjöld 4 manna kr. 3.660,- Tjald 3 manna m. himni kr. 1.050.- Tjalddýnur m. vatnsheldum botni frá kr. 110.- Vindsængur frá kr. 250.- Strámottur frá kr. 23.- Svefnpokar frá kr. 522.- Tjaldborö m. 4 kollum kr. 505.- Kælitöskur 25 1 kr. 199.- Sóltjöld frá kr. 280.- Sólstólar frá kr. 145.- Sólbeddar frá kr. 250.- Dönsk grill frá kr. 310.- Pott-grill frá kr. 165.- Bakpokar frá kr. 89.- Feröatöskur frá kr. 90.- Pýskir fjallgönguskór kvenna og karla kr. 595.- Puma æfingaskór kr. 185,- DOMUS |Q) KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS BROSTU! Vikuskammtur af skellihlátri Hvað eru útvarpsmenn að hugsa? 6392-0746 hringdi og hafði eftir- farandi að segja: — Það er sífellt verið að argast út af sjónvarpinu, og er það í sjálfu sér ekki undarlegt, svo slælega sem það stendur sig með sumarlokun og öðr- um svefngengilshætti. En hvað gerir útvarpið til að notfæra sér stórauk- inn áheyrendaskara, sem nú snýr til 'OtiQU £KK/ m\ viAuilNN Á ^ $?/NSV? \\M VlÉtt tö W6A áKK' M/Íftfavlí mmoo w v</ vtáVúmi wwinm 'mWOK VMVRAH áVtNM? Wb' OcMúdM ‘oÁlXöKbÉQ 0)1$' \ vmm am wmibií AiANH m WINN ^TTA ?(?/NSVÝ 06 vM/WV Atl VtlNNÁ umv yloNOVl Oú ÍG AUNQOtf \iF/TA fllNNI fflNSÍý- Yl Wltfí AUGLÝSINGASTOFA KRtSTlNAR HF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.