Morgunblaðið - 14.07.1982, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 14.07.1982, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1982 47 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar yyv-vy—vyr húsnæöi i boöi Til leigu 3ja herb. íbúð við Ásbraut í Kópavogi. Góð umgertgni. Til- boö leggist inn á augld. Mbl. fyrir 21. júlí merkt: „T — 3239". Fasteignaþjónusta Suöurnesja Keflavík Glæsilegt 140 fm Garðhút með bílskúr við Heiðargarð. 165 fm einbýlishús með bílskúr á góðum staö við Faxabraut. Eldra einbýlishús við Noröurtún. Verð 750 þús. Viölagasjóöshús viö Bjarnavelli, skipti á ódýrari eign möguleg. 110 fm efri hæð viö Faxabraut nr. 25. Góðir greiðsluskilmálar. Njarövík 3ja herb. íbúö í raöhúsi viö Fifu- móa. tilbúin undir tréverk. 125 fm góö ibúö viö Reykjanes- veg. Höfum úrval annarra eigna á skrá. Fasteignaþjónusta Suöurnesja. Hafnarg. 37, Keflavík. Sími 3722. Njarðvík | Til sölu eldra einbýlishús viö Holtsgötu. 4 herb. og eldhús. Söluverö 600 þús. Góöir grejösluskilmálar. Keflavík * Glæsilegt einbylishus viö Kirkju- teig ásamt viöbyggingu og vel- ræktaöri lóö. Söluverö 1,5 millj. Hagstæöir greiösluskilmálar. Eldra einbýlishús viö Tjarnar- götu. Söluverö 300 þús. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík. Sími 1420. Fjallamaraþon 1982 Fer fram dagana 21.—22. ágúst a suð-vesturlandi. Þátttökurétt hafa allir félagar i björgunar- sveitum landsins. Umsóknum ber aö skila fyrir föstudagskvöld. 16. júli í Skátabúöina. Snorra- braut. þar sem veittar eru nánari upplýsingar. Undirbúningsnefndin. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir: 1. 16.-23. júlí (8 dagarj: Lóns- öræfi. Gist i tjöldum. Gönguferö- ir frá tjaldstaö um nágrenniö. 2. 16.—21. júlí (6 dagar): Land- mannalaugar — Þorsmörk Gönguferö meö svefnpoka og mat. Gist í húsum. 3. 16.—21. júli (6 dagar): Hvít- árnes — Þverbrekknamúli — Hveravellir. Gönguferö. Gist í húsum. 4 17,—23. júli (7 dagar): Gönguferð frá Snæfelli til Lóns- öræfa. Gengiö meö allan viöleguútbúnaö. 5. 17.—25. júlí (9 dagar): Hof- fellsdalur — Lónsöræfi — Víöi- dalur — Geithellnadalur. Gönguferö m/viöleguútbúnaö. Uppselt. 6. 17.—22. júlí (6 dagar): Sprengisandur — Kjölur. Gist í húsum. 7. 23.-28. júlí (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Sama tilhögun og í ferö nr. 2. 8. 28. júlí — 6. ágúst (10 dagar): Nýidalur — Heröubreiöarlindir — Mývatn — Vopnafjöröur — Egilsstaöir. Gist í húsum og , tjöldum. Fólk er minnt á aö velja sumar- leyfisferö timanlega. Farmlöa- sala og allar upplýsingar á skrif- i stofunni, Öldugötu 3. Feröafélag islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 16.—18. júlí: 1. kl. 20.00 Þórsmörk. Gist í húsi 2. kl. 20.00 Landmannalaugar. Gist i húsi 3. kl. 20.00 Hveravellir — Þjófa- dalir (grasaferö). Gist í húsi 4. kl. 20.00 Þverbrekknamúli — Hrútfell. Gönguferð. Gist í húsi. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni. Öldugötu 3. Feröafélag Islands. Ath.: Hvitárnes — Þverbrekkna- múli — Hveravellir, 16.-21. júlí (6 dagar) uppselt. Aukaferö 21.7—25.7. Farþegar athugiö aö panta timanlega. ÚTIVISTARFERÐIR Miðvikud. 14. júlí kl. 20 Fjallid eina. Létt kvöldganga. 13. ferð í kynningu Utivistar á Reykjanesfólkvangi. Verö 80 kr. Brottför frá BSI, vestanmegin. (í Hafnarf. viö kirkjug ). SJÁUMST. Feröafélagiö Utivist. n UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 16.—18. júlí 1. Tungufellsdalur — Línuvegur — Þjórsárdalur, föstud. kl. 20. Glæný leiö. Tjöld. 2. Laxárgljúfur — Hrunakrókur, föstud. kl. 20. Hrikaleg árgljúfur. 3. Skógar — Fimmvöröuháls — Þórsmörk, laugard. kl. 8.30. Gist í fjallaskála. 4. Þórsmörk. Uppselt. Næsta ferö 23.-25. júli. Dagsferðir 18. júlí a. Þorsmörk — Nauthúsagil. b. Grænadyngja — Sog. Sumarleyfisferðir a. Þórsmörk. Vikudvöl i friösæl- um Básum. b. Eldgjá — Strútslaug — Þórsmörk. 26.7,—2.8. 8 dagar. c. Hornvík — Reykjafjörður. 3 dagar í Reykjafiröi. d. Hálendishringur. 5—15. ágúst. 11 daga hringferð. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. SJAUMST. Ferðafélagið ÚTIVIST FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Miðvikudag 14. júlí: 1. Þórsmörk kl. 08.00, dagsferö og farþegar geta líka oröið eftir milli feröa Farmiöar á skrifstofu F.í. 2. Kl. 20.00 Tröllafoss (kvöld- ferö). Verð kr. 70. Farmiöar v/þíl Fariö frá Umferðarmiðstöö- inni austanmegin Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Feröafélag íslands. raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar | húsnæöi i boöi Einbýlishús til leigu Til leigu 136 fm einbýlishús á góöum staö í Kópavogi. Leigutími allt frá 4 árum, en leigist eitt ár í senn. Fyrirframgreiðsla. Aöeins traust fólk kemur til greina. Tilboö ásamt fjölskyldustærð sendist auglýsinga- deild Morgunblaösins merkt: „Einbýlishús — 1628“, fyrir kl. 16, föstudaginn 16. júlí. tilkynningar Lokað vegna sumarleyfa Eftirtalin fyrirtæki loka vegna sumarleyfa frá og meö 31. júlí — 9. ágúst. Steypustööin hf. Steypustöö Suöurlands hf. Steypustööin hf., Grindavík. Vegna sumarleyfa verður lokað frá 19. júlí—3. ágúst. valdimar Gíslason sf. Umboös- og heildverslun. Skeifan 3. Símar 31385 — 30655. Orðsending til GM-bifreiðaeigenda Bifreiöaverkstæði Sambandsins veröur lok- aö frá og meö 19. júlí — 17. ágúst, vegna sumarleyfa starfsfólks, þó verður annast um uppherslur á nýjum bílum svo og neyðar- þjónustu. GM ^ Tilkynning til launa- skattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því aö eindagi launaskatts fyrir mánuöina apríl og maí er 15. júlí nk. Sé launaskattur greidd- ur eftir eindaga skal greiöa dráttarvexti til viöbótar því sem vangreitt er, taliö frá og meö gjalddaga. Dráttarvextir eru 4% á mán- uði. Launaskatt ber launagreiöanda aö greiöa til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leiö launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráöuneytiö, 6. júlí 1982. EF ÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU AlKíLYSINti A- SÍMINNER: 22480 Ár aldraöra — Þórir S. Guóbergsson Vernd Virkni Vellíðan Kannsóknir hafa leitt í Ijós aó margt fólk á gamals aldri liflr á einfóldu og næringarlitlu f*ði og þjáist jafnvel af næringarskorti, einkum |»eir sem búa einir. Hollusta og næring Sennilega verður aldrei lögð of mikil áhersla á hollt fæði og gildi þess fyrir líðan okkar. Fæð- an ræður mestu um vöxt okkar og þroska og hefur einnig mikla þýðingu fyrir vinnuþol og bar- áttuþrek gegn sjúkdómum. Sá sem lifir á hollu og næringarríku fæði hefur einnig meiri mögu- leika á að vera í „góðu formi“ á efri árum. Víða á Norðurlöndum hafa rannsóknir leitt í ljós að margt fólk á gamals aldri lifir á ein- földu og næringarlitlu fæði og þjáist jafnvel af næringarskorti einkum þeir sem búa einir. öll umræða um hollustufæði er því nauðsynleg og jafnvel mikilvægari en okkur grunar. Nægir að benda hér á ýmsar góðar bækur og bæklinga sem skrifaðir hafa verið um þetta efni og hvetja fólk til að kynna sér þtsem best. Einnig hafa verið afar góðir þættir í Morgunblað- inu um þetta efni sem dr. Jón Óttar Ragnarsson hefur skrifað og gert góð skil. Þessar fáu línur hér verða því fyrst og fremst til áréttingar því sem áður hefur komið fram, því aldrei verður góð vísa of oft kveðin. Maturinn veitir orku Ölium er ljóst að ekki hæfir samskonar fæða ungbörnum og unglingum. Sömu sögu er að segja um unglinginn og afa hans, báðir þurfa að borða en ekki hæfir þeim sama mataræði eða jafn mikill skammtur. Þó er unnt að fullyrða að meginreglur í fæðuvali og mataræði gilda jafnt fyrir alla aldurshópa: Maturinn verður aö veita okkur orku (inni- halda ákveðið magn af hitaeiningum) og hann þarf að fullnægja þörf- um líkamans um nær- ingarefni. Orkuna þurfum við m.a. til þess að halda hjarta og lungum í gangi. Því stærri og þyngri sem við erum þeim mun meiri orku þurfum við til þess að halda „vél- inni“ gangandi og öllu því sem henni tilheyrir. Öll líkamleg áreynsla krefst orku. Þó að aldraðir þurfi minni orku en á unglings- eða fullorð- insárum þurfa þeir engu að síður á næringarefnum að halda og þarf því oft að vanda valið. Lík- aminn þarfnast eggjahvítuefna, kalks og járns til þess að við- halda og byggja upp starfsemi sína og hann þarf fjörefni til þess að frumur líkamans geti starfað eðlilega. Nauðsynlegt er því að kynna sér vel næringar- gildi fæðunnar og afla sér raun- hæfrar þekkingar á því sviði. Einföld ráð geta þó stundum komið að góðu gagni og verða nokkur talin hér upp í lokin. 1. Súrmjólk hefur yfirleitt betri áhrif á magann og melting- una en venjuleg mjólk. 2. Soðinn mjólkurmatur getur valdið hægðatregðu og sama er að segja um hvítt hveitibrauð og sætar kökur sé þess neytt í rík- um mæli. 3. Oftast er erfiðara að melta steiktan mat en soðinn þar sem sá fyrrnefndi inniheldur oft mikla fitu. Þess vegna er einnig ráðlegt að glóðarsteikja mat þar sem engin fita er notuð. 4. Gróft brauð, (rúgbrauð, heilhveitibrauð, kornbrauð), grænmeti, ávextir, sveskjur og aðrir þurrkaðir ávextir hafa yf- irleitt bætandi áhrif á melting- una.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.