Morgunblaðið - 14.07.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.07.1982, Blaðsíða 21
UIM ii 7ðono ®*-® Sími 78900 Frumtýnir Óskarsverölaunamyndina Amerískur varúlfur í London (An American Werewoll In | London) Hinn skefjalausi húmor John Landis gerir Amerískan varúlf í London að meinfyndinni og | einstakri skemmtun. S.V. Morgunblaöiö. Rick Baker er vel aö verölaun- unum kominn. Umskiptin eru þau beztu sem sést hafa í kvikmynd til þessa JAE Helgarpósturinn. Tækniatriöi myndarinnar eru mjög vel gerö. og liklegt verö- ur aö telja aö þessl mynd njóti vinsælda hér á landi enda ligg- ur styrkleiki myndarinnar ein- mitt í því að hún kitlar hlátur- taugar áhorfenda. A.S. Dagbl.Visir. Aöalhlv : David Naughton, Jenny Agutter, Griffin Dunne. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuó bornum. Hakkaö miöaverö. Framiö er flugrán á Boingþotu. i þessari mynd svífast ræn- ingjarnir einskis. eins og í hin- um tíðu flugránum sem eru aö ske í heiminum i dag. Aöalhlutv.: Adam Roarke, Neville Brand. Jay Robinson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Einnig frumsýning á úrvaltmyndinni Jarðbúinn (The Earthling) _______ RICKY SCHRODER sýndi þaö og sannaöi í myndinni THE CHAMP og sýnir þaö einnig í þessari mynd aö hann er fremsta barnastjarna á hvíta tjaldinu í dag. Þetta er mynd sem öll fjölskyldan man eftir. Aöalhlv : William Holden, Ricky Schroder, Jack Thompson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kelly sá besti (Maöurinn úr Enter the Dragon er kominn aftur) Þeir sem sáu i Klóm drekans þurfa líka aö sjá þessa. Hressileg karate-slagsmála- | mynd meö úrvalsleikurum Aöalhlutverk: Jim Kelly (Enter the Dragon), Harold Sakata (Goldfinger). Georg Lazenby (Einn af Jam- es Bond). Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 11. Áföstu (Going Steady) Mynd um táninga umkringdl Ijómanum af rokkinu sem geis-| aöi um 1950. Frábær mynd| fyrir alla á öllum aldrl. Endurtýnd kl. 5, 7 og 11.20. Being There (5. mánuöur). Sýnd kl. 9. BB Allar meö itl. texta. Bi MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1982 53 Kins og hundar og kettir í Hollywood i mental A íis iinvf hing r TTTTWVTTTVTVT TVVTTTIV VTT T1T» • » T 1 ... I sérstakri plötukynningii í kvöld „Mental as any thing“ meö hljómsveitinni Ásgeir Braga verður í diskó- tekinu og leikur m.a. Holly- wood Top 10. Spennandi efni í videóinu. HQLLL/WOOD „Ég hefi alltaf ætlað að sjá meira af landinu mínu, en það hefur alltaf farist fyrir.“ Á þetta við þig, ef svo er þá láttu það ekki dragast lengur, komdu með í 12 daga ferð vítt og breitt um landið Frá Reykjavík er ekið að Hellu eöa Selfossi þar sem gist er í fjórar nætur og farið þaðan í skoðunarferöir um fegurstu staði sunnanlands: Þórsmörk, Skógarfoss (Eyjafjöll), Dyrhólaey, Sólheimajökul, Þjórsárdal, Gullfoss, Geysir, Skálholt. Ekið verður norður Sþrengisand, með viökomu í Nýjadal og Aldeyjarfossi, að Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu og gist þar í aörar fjórar nætur. Heimsóttir verða staðir norðanlands eins og: Mývatn, Krafla, Námaskarð, Dimmuborgir, Herðubreiöarlindir, Askja, Dettifoss, Hólma- tungur, Hljóðaklettar, Ásbyrgi. Á níunda degi veröur fariö frá Laugum til Akureyrar með viðkomu við Goðafoss. Gist verður eina nótt á Akureyri. Frá Akureyri verður ekið um Skagafjörð til Borgarfjaröar og gist tvær nætur í Reykholti eða Borgarnesi. Til Reykjavíkur verður fariö um Húsafell, Kaldadal og Þingvelli. Brottfarir: 18. júlí, 25. júlí, 8. ágúst. Verö kr. 7000.-. Innifalið er akstur, Hótelgisting (2 m. herb.), fullt fæði og leiðsögn. URVAL við Austurvöll — Umboðsmenn um land allt. Sími 28522. Raflagnir Tökum aö okkur nýlagnir og viögeröir samvirki su Skemmuvegi 30, simi 4 45 66. Bladburðarfólk óskast! Vesturbær Miöbraut Brávallagata — Sörlaskjól Austurbær Upplýsingar í síma Langholtsvegur 101 — 171 Grettisgata 36—98 35408 ÚTHVERFI Furugerði — Árbær II Karfavogur wmb DIXCO SNÚNINGS- HRAÐAMÆIAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.