Morgunblaðið - 06.08.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.08.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1982 Hörkukeppni á íslands- mótinu í módelsvifflugi Flug Ágúst Ásgeirsson NÝLOKIÐ er íslandsmóti í nugi fjarstvrrtra módelsviffluga, sem Flugmálalélag íslands og Flug- módelfélagið Þytur stóou fyrir. Mótið var haldið á Hvolsvelli, en þar eru aðstæður til módelsvif- flugs eins góðar og bezt verður á kosið. Á mótinu var keppt í tveimur greinum, annars vegar svoköll- uðu „hástarti", en þar er hitauppstreymi notað til flugs, og hins vegar svokölluðu „hangi", þar sem hliðarupp- streymi er notað til flugs. í hástartskeppninni voru tvær þrautir, annars vegar tíma- lengdarflug og hinsvegar hrað- flug. I tímaflugi var takmarkið að fljúga sem næst sex mínútum, en í hraðfluginu var takmarkið að fljúga 4x150 metra braut eins hratt og kostur var. Báðum þrautunum lauk með marklend- ingu, þ.e. flugmaðurinn átti að lenda módelinu á eða sem næst 30 metra langri línu. Keppnin í hástartinu varð mjög hörð, enda höfðu aldrei jafn margir keppt á íslandsmóti fyrr. Þrettán keppendur voru skráðir og luku tólf þeirra keppni. íslandsmeistari annað árið í röð varð Theodór Theo- dórsson með 4557 stig. Hann flaug módeli af „Hobie Hawk"- gerð. Fyrir sigurinn hlaut Theo- dór til varðveizlu bikar, sem Pét- ur Snæland hf. gaf í fyrra. I öðru sæti í hástartskeppn- inni varð Ásbjörn Björnsson á „SB-10"-módeli með 4161,5 stig, og þriðji Jón Pétursson á „Dura"-módeli með 4132 stig. Unglingameistari varð Heiðar Hindriksson, 13 ára, á „Trico 2001" með 3948 stig. Keppni í hangi var haldin viku eftir hástartskeppnina. í hangi var aðeins ein þraut, að fljúga tíu ferðir í 150 metra langri braut á sem mestum hraða. Átta keppendur luku keppni í hang- inu. íslandsmeistari annað árið í röð og jafnframt unglinga- meistari varð Benedikt Jónsson með 2984,5 stig. Hlaut hann til varðveizlu bikar sem Sportver hf. gaf til keppninnar. Annar varð Theodór Theodórsson með 2945 stig og þriðji Jón Pétursson með 2775 stig. Allir flugu þeir módelum af gerðinni „Sagitta". VerAlauBahafar f fslandfnDÓtira i módelsvifTlugi. Theodór Theodórsson fs- landsmeistsri i „histarti" er annar fri luegri og Benedikt Jónsson íslands- meistari í „hanjri" er fyrir mioju. Þatttakendur I hangkeppni íslandsmótsins i módelsvifflugi, sem fram fór við HvolavMI, par sem aosueour til módelsvifflugs eru eins góðar og bezt verður i kosio. VINNINGAR HAPPDRÆTTI 4. FLOKKUR 1982—1983 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 250.000 44007 Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 50.000 678 i<52 28214 4634? 2572 23253 37267 73334 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 15.000 805 18139 36557 50294 72054 7215 20631 38337 51883 77305 10284 28245 44281 5?230 77306 14361 32554 45209 671?? 77453 15249 34752 45403 70?40 778?? Húsbúnaður eftir vall , kr. 5.000 212 12218 27533 45870 61584 1124 1366? 29467 46371 624?0 1270 14346 33402 47493 66427 25 15 14406 338S8 48162 68530 2607 3491 14474 1?197 36583 37311 49407 68834 77173 50476 381? 20467 37385 52162 78583 4617 22696 42912 54040 7?274 5??0 23184 43740 54126 11385 25701 44777 54375 Húsbúnaður eftir vali kr. 1.000 8 8157 17211 24782 32059 39321 49483 57?46 66108 74099 10 8178 17359 24877 *2223 Í9618 49600 5B044 66191 74209 65 8461 17495 24922 32534 39764 49857 58161 66528 74280 568 8482 17630 25169 327?6 39826 49903 58211 66710 74333 681 8945 17780 25531 3300B 39848 50896 58506 66887 74388 994 8947 179B5 25865 33026 39933 51206 58S42 67054 74402 1470 8971 18017 26364 33028 40418 51449 58821 67752 74418 1567 90?A 18154 26391 33110 40488 51603 5B976 67894 74552 1758 ?148 18193 26512 33122 40959 52259 59126 67969 74577 1833 9290 18253 26894 33145 41063 52419 59151 67977 74725 2054 9531 18340 26902 33231- 41253 52464 59491 68254 74739 2066 9778 18512 26926 33339 41328 52673 59533 6B469 75071 210? ?7?5 18534 27034 33407 41506 52715 59850 68549 75308 2192 9949 18583 27112 33501 41785 52750 59884 68631 75317 2604 10007 18644 27187 33577 42047 52946 60277 68838 75404 2824 10149 1B676 27271 33606 42145 52966 60435 68927 75934 2974 10153 19045 27299 33779 42287 53136 60560 69001 76367 3258 10389 19104 27393 33845 42325 53204 60612 69340 76482 3323 10700 19196 27453 33963 42401 53228 60659 69560 76617 3466 10764 19253 27695 34104 42606 53535 60905 69692 76643 3494 10770 19674 27754 34278 42993 53603 61190 69720 76861 3877 11025 19735 27798 34319 43061 53675 61450 69738 76877 3961 11141 19779 27805 34456 43249 53719 61656 69?01 77183 4011 11402 19855 77826 34474 43381 538B5 61798 6??4? 77184 4016 1158t 1??42 27874 34527 43671 54371 62188 70063 77244 4291 11691 70087 27944 34530 43933 54405 62992 70566 77357 4408 11894 20102 28194 34668 4395? 54435 63063 70568 77436 4535 12049 20547 28203 34962 44258 54482 63456 70574 77562 4619 12181 20764 28326 35071 44428 54642 63581 70644 77589 4748 12352 20888 28698 35108 44703 54738 64030 70688 78308 5071 12525 20916 28917 35495 4488? 55189 64072 70731 783S4 5190 127B7 71091 28981 35652 45226 55220 64169 70802 78414 5261 12993 21190 29016 35749 45742 55279 64178 70?71 7B442 5391 13083 21379 29199 35818 45751 55291 64232 71186 7B47? 5401 13108 21531 29400 35965 46068 55517 64309 71237 78503 5456 13195 21667 29519 36167 46179 55597 64331 71445 7B641 5855 13220 71875 29691 36298 46219 55615 64528 715?7 78647 6100 13488 22312 29734 36433 46221 55652 6474B 71783 78664 6186 1352B 22330 29812 36766 46522 55813 64B80 72067 78676 6303 13546 2256? 29836 36942 46610 56181 64892 72117 78714 6306 14305 22629 30493 37330 46614 56353 64981 72274 7B724 4585 14344 22806 30518 37766 46B76 56435 65134 72311 78761 6667 14843 22890 30615 37932 46893 56545 65177 7231? 7?2?4 6702 15063 22969 30994 38095 47251 56620 652B5 72603 79407 6784 15633 23252 31191 38519 47374 56674 65442 72978 79439 6856 15682 23281 31362 38706 47869 56906 65502 73142 79463 6938 16125 23284 31459 38782 47886 57022 65627 73222 79479 7388 16314 23299 31699 387?2 47977 57043 65642 73274 79761 7541 16420 24148 31766 388?3 48404 57073 65658 73317 79908 7559 17046 24445 317B4 38?05 48760 57188 65723 73457 79951 7883 17185 24541 3191? 38994 48832 57834 65895 73743 8146 17196 24557 37056 39171 49389 57868 66107 74038 Afgreiðsla húsbúnaðarvlnninga hefst 15. hve'3 manaðar og stendur til mánaðamóta. 12488 KRUMMAHOLAR Góð 2ja herb. ca. 55 fm íbúo. BRÆÐRABORGAR- STÍGUR Stórglæsileg sem ný 3ja herb. íbúð ó 1. hæo. JP-innréttingar. Góð teppi. Sér hiti. Litað glor. 2 svalir, 2 geymaluherb., bil- skúr. Frágengin lóð. TÚNGATA Mjög gott parhus tæpir 200 fnt. Kjallari og tvær hæðir. Falleg- ur garöur. Bílskúrsréttur. Vel staosett eign. Ákveðin sala. HAFNARFJÖRÐUR 4ra til 5 herb. sérhæö í tvíbýl- ishúsi. Góö eign. Bílskursréttur. Fasteignir sf. Tjarnargötu 10B, 2. h. Friðrik Sigurbjörnsson, lögm Fnðbert Njilsson, sölumaour. Kvöldsími 12460. 26933 l KLEPPSVEGUR * 2ja herb. 70 fm íbúö á hæð * í blokk. Góð ibúö. Laus ^ fljótt. Verð 750 þús. A ÁLAGRANDI | 1 2ja herb. 70 fm íbúö á 3. w \ hæö. Ný falleg ibúð. Útb. g » 550 þús. A I HJARÐARHAGI % • 3ja herb. 97 fm ibúö á hæð & \ i blokk. Bílskúr. Verð 1.050 g ; ENGIHJALLI % '< 4ra herb. 110 fm íbúö á 5. A ' hæð í háhýsi. Glæsileg íbúö. $ \ Verð 1.080 þús. & j HÁALEITISBRAUT * \ 5—6 herb. 140 fm íbúð á 2. 1 » hæð. Suðursvalir. Rúmgóö $ * falleg ibúð. Laus 15. seþt- $ i ember. Verð 1.450 þús. A aðurinn Hamaratr. 20, s. 26933, (Nýja húsinu vié Laskiartorg) ' Danial Árnaaon, lögg. faatmgnaaali. 1AAAAAAAAAAAAAAA1 Hafnarfjörður Til sölu 6—7 herb. íbúö ásamt bílskúr, viö Öldutún. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Strandgötu 28 Hafnarfiröi, símar 50318 og 54699. Sumarbústaður í landi Fitja í Skorradal er til sölu nýbyggður sumar- bústaöur. Bústaöurinn stendur niöur viö vatn á skógi vöxnu landi. Fallegt útsýni og veiöiréttur. Upplýsingar í síma 37680 frá 7—10 í dag og á morg- un og síöan i bústaönum sunnudag eftir kl. 3. P11540 Einbýlishús á Seltjarnarnesi Vorum að fá tll sölu 195 fm ein- lyft einbýlishús meö 45 fm bílskúr, viö Hofgaröa. Húsiö afh. uppsteypt og fragengið aö utan. Teikningar og uppl. á skrifstofunni. Raöhús í smíðum 175 fm raðhús meö 25 fm bíl- skúr viö Heiönaberg, húsiö afh. fullfrágengiö aö utan fokhelt aö innan. Teikningar á skrifstof- unni. Verötilboð. Raöhús í Hvömmunum Hf. 210 fm fokhelt raöhús til afh. strax. Teikn og uppl. á skrifstof- unni. Fast verð. Sérhæð viö Hjallaveg 4ra herb. 90 fm góö sérhæð (1. haaö), 35 fm bilskúr. Verö 1100 Þ««. Hjaröarhagi — hæð 120 fm góö efri hæö, suður svalir, bílskúrsréttur. Verð 1350—1400 þús. Vesturbær — hæö 3ja— 4ra herb. 90 fm efri hæð, parket, svalir, veksm. gler, fal- legur ræktaður garöur. Verö 1,1 millj. Hæð við Sktpasund 4ra herb. 90 fm góö efri sér- hæö, geymsluris. Verð 1 millj. Við Hraunbæ 4ra herb. 90 fm góö íbúð á 3. haeð (efstu). Laus strax. Vero 1 millj. í Þingholtunum 4ra herb. 115 fm góð efri hæö í tvibýlishúsi. Svalir. Verð 1 millj. Við Jörfabakka 4ra herb. 105 fm góð íbúð á 3. hæð (efstu). Herb. í kjallara. VerA 1 millj. Við Æsufell 3ja—4ra herb. 95 fm vönduö ibúð á 5. hæö, glæsilegt útsýni. Verð 950 þús. Við Ljósheima 3ja herb. 90 fm góö íbuð á 3. hæö. Verð 900 þús. Við Mávahlíð 3ja herb. 90 fm góð íbúö á jarðhæö. Sér inng. Sér hiti. Verð 850 bús. Við Miklubraut 2ja herb. 65 fm snotur kjallara- ibúð. Verð 630 þús. Vantar Höfum góða kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbiíðum á stór- Reykjavíkursvæðinu. C^> FASTEIGNA lyi MARKADURINN | ~^ i Öðmsgotu4 Simar 11540-21700 I f Jon Guðmundsson, Leo E Love logfr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.