Morgunblaðið - 08.08.1982, Síða 4

Morgunblaðið - 08.08.1982, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1982 Peninga- markadurinn / GENGISSKRÁNING NR. 139 — 06. ÁGÚST 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 12,302 12,336 1 Sterlingapund 21,000 21,058 1 Kanadadollar 9349 9,876 1 Oönsk króna 1,4167 1,4206 1 Norak króna 1,6351 1,8402 1 Saansk króna 1,9929 1,9964 1 Finnskt mark 2,5753 2,5824 1 Franskur franki 1,7712 1,7761 1 Belg. franki 03562 03589 1 Svisan. franki 5,7756 5,7915 1 Hollenzkt gyllini 4,4743 4,4866 1 V.-þýzkt mark 4,9297 4,9433 1 ítólsk Hra 0,00661 0,00684 1 Auaturr. ach. 0,7012 0,7031 1 Portug. eacudo 0,1439 0,1443 1 Spénakur peaeti 0,1092 0,1095 1 Japanaktyen 0,04727 0,04741 1 írakt pund 16,931 16,977 SDR. (Sóratók dráttarrétt.) 04/08 133573 133943 _____________________________/ / GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 06. AGUST 1982 — TOLLGENGIí ÁGÚST — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gsngi 1 Bandaríkjadollan 13,569 12,017 1 Sterlingapund 23,164 21,060 1 Kanadadollari 10,752 9,536 1 Dönak króna 1,5627 1,4240 1 Norak króna 2,0242 13849 1 Saanak króna 2,1962 1,9850 1 Finnakt mark 2,8406 2,5623 1 Franakur franki 1,9537 1,7740 1 Belg. franki 03848 03588 1 Sviaan. franki 6,3706 5,8392 1 Hollenzkt gyllini 4,9353 4,«31 1 V.-þýzkt mark 5,4376 4,9410 1 ítötsk líra 0,00972 0,00683 1 Auaturr. ach. 0,7734 0,7021 1 Portug. eacudo 0,1567 0,1432 1 Spénakur peaeti 0,1205 0,1065 1 Japanaktyen 0,0522 0,04753 1 írakt pund 18,675 15,974 J Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Spafisjóðsbækur.................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 11... 39,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum......... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum.. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum. .. 6,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afuröalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............4,0% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- kronur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjoðsfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 tll 10 ára sjoðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% arsvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö 1982 er 387 stig og er þá miðaö viö 100 1. júni '79. Byggingavísitala fyrir júlimánuö var 1140 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskutdabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Utvarp Reykjavík SUNNUEX4GUR 8. ájrúst 8.00 Morgunandakt. Séra Svifn- ir Sveinbjarnarson, prófastur i Breiðabólstað, flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Vladimir Horowitz leikur „Kinderszen- en“ eftir Robert Schumann/ Henryk Szeryng og Charles Reiner leika lög eftir Fritz Kreisler. 9.00 Morguntónleikar. a. Sinfónía í D-dúr eftir Charl Philipp Emanuei Bach. Enska kammersveitin leikur; Ray- mond Leppard stj. b. Sellókonsert í B-dúr eftir Luigi Boccherini. Ludwig Hoelscher og Fílharmoníusveit- in i Berlín leika; Otto Matzer- ath stj. c. Sinfónia nr. 98 í B-dúr eftir Joseph Haydn. Hljómsveitin Filharmonía leikur; Otto Klemperer stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. l’ittur Friðriks Pils Jónssonar. Björgun ihafn- ar Geysis i Vatnajökli 1950. l>orsteinn Svanlaugsson i Ak- ureyri segir fri. Fyrri hluti. 11.00 Prestvígslumessa i Dóm- kirkjunni. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, vígir Gísla Gunnarsson til Glaumbæjar- prestakalls í Skagafjarðarpró- fastsdæmi, Hrein Hikonarson til Söðulsholtsprestakalls í Snæ- fellsness- og Dalaprófastsdæmi og Önund Björnsson til Bjarn- arnessprestakalls í Skafta- fellsprófastsdæmi. Vígsluvottar: Séra Fjalar Sigurjónsson pró- fastur i Kilfafellsstað, séra Gunnar Gíslason prófastur i Glaumbæ, séra Ingiberg Hann- esson prófastur i Hvoli og dr. Einar Sigurbjörnsson prófessor. Séra Gunnar Gíslason lýsir vígslu. Séra Hjalti Guðmunds- son þjónar fyrir altari. Organ- lcikari: Marteinn H. Friðriks- son. 12.10 Dagskri. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.20 A þjóðhitið í Eyjum. Þittur í umsji Arnþrúðar Karlsdóttur. 14.00 Sigrid Undset 100 ira. Dagskri um skildkonuna og verk hennar í umsjá Úlfars Bragasonar og Vigdísar Grímsdóttur. 15.10 Kaffitíminn. Maurice Chev- alier, Leslie Caron, Tony Mott- ola og hljómsveit og „Lumm- urnar“ syngja og leika. 15.40 Ástir, viðskipti og ævintýra- mennska. Frisögn Steingríms Sigurðssonar listmilara af Guðna l>ór Ásgeirssyni, frum- kvöðli AA-samtakanna i fs- landi. 16.00 Fréttir. Dagskri. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Það var og ... llmsjón Þri- inn Bertelsson. 16.45 „Allt í þessu fína“ Jónas Friðgeir Elíasson les eigin Ijóð. 16.55 A kantinum. Birna G. Bjamleifsdóttir og Gunnar Kiri Magnússon stjórna umferðar- þætti. 17.00 Síðdegistónleikar. a. „Óður Hússíta", forieikur op. 67 eftir Antonín Dvorik. Tékkneska fílharmoniusveitin leikur; Karel Ancerl stj. b. Píanókonsert i a-moll op. 16 eftir Edvard Grieg. Geza Anda og Fílharmoníusveit Berlínar leika; Rafael Kubelik stj. c. „Mazeppa", tónaljóð nr. 6 eftir Franz Liszt. Ungverska ríkishljómsveitin leikur; Gyula Németh stj. 18.00 Létt tónlist. Placido Dom- ingo, John Denver, Silfurkór- inn, Ragnhildur Gísladóttir o.fl. syngja og leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskri kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Skrafað og skraflað" Val- geir G. Vilhjilmsson ræðir við séra Trausta Pétursson prófast i Djúpavogi. Fyrri hluti. 20.00 Harmonikuþittur. Kynnir: Sigurður Alfonsson. 20.45 íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild: Fram — Akranes. Her- mann Gunnarsson lýsir síðari hilfleik i Laugardalsvelli. 21.45 Lagamil. Tryggvi Agnarsson lögfræðingur sér um þitt um ýmis lögfræðileg efni. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskri morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður i friði og stríði" eftir Jóhannes Helga. Ólafur Tómasson stýrimaður rekur sjó- ferðaminningar sínar. Sér Bolli Gústavsson les (15). 23.00 Á veröndinni. Bandarísk þjóðlög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þittinn. 23.45 Fréttir. Dagskrirlok. MhNUQ4GUR 9. igúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Birgir Asgeirsson i Mos- felli flytur (a.v.d.v.). 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskri. Morgun- orð: Gunnar Petersen talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mömmustrikur** eftir Guðna Kolbeinsson. Höfundur byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Lanbúnaðarmil Umsjónarmaður: Óttar Geirs- son. Rætt við Sigurð Richter um ormasýkingu í nautgripum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Anneliese Rothenberger syngur lög eftir Schubert og Schu- mann. Gerald Moore leikur i píanó / Ingrid Haebler og Cap- ella Academica í Vínarborg leika píanókonsert i G-dúr eftir Johann Christian Back; Eduard Melkus stj. 11.00 Forustugreinar landsmila- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist John B. Sebastian, hljómsveitin Focus og Pink Floyd syngja og leika. 12.00 Dagskri. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Minudagssyrpa. — Jón Gröndal. 15.10 „Perlan“ eftir John Stein- beck Erlingur E. Halldórsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskri. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „Davíð“ eftir Anne Holm í þýðingu Arnar Snorra- sonar. Jóhann Pálsson les (7). 16.50 Til aldraðra — Þittur i veg- um Rauða krossins Umsjón: Sigurður Magnússon. 17.00 Síðdegistónleikar: Concertgebouwhljómsveitin í Amsterdam leikur „Benvenuto Cellini" og „Russlan og Lud- milla", forleiki eftir Hector Berlioz og Michael Glinka; og og Bernard Haitink stj. / Christoph Eschenbach og Just- us Frantz leika Sónötu í D-dúr K. 488 fyrir tvö píanó eftir Wolfgang Amadeus Mozart /Paul Pizmindi og Ungverska filharmoniusveitin leika Flautu- konsert eftir Carl Nielsen; Othmar Maga stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskri kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mil Ólafur Oddsson flytur þittinn. 19.40 Um daginn og veginn Steinunn Jóhannesdóttir leikari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.45 Ur stúdíói 4 Eðvarð Ingólfsson og Hróbjart- ur Jónatansson stjórna útsend- ingu með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit“ eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnússon les þýðingu sina (4). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskri morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Sögubrot Umsjónarmenn: Óðinn Jónsson og Tómas Þór Tómasson. 23.45 Fréttir. Dagskrirlok. ÞRIÐJUDkGUR 10. igúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mil. Endurtekinn þittur Olafs Oddssonar fri kvöldinu iður. 8.00 Fréttir. Dagskri. Morgun- orð: Guðrún Halldórsdóttir tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mömmustrákur" eftir Guðna Kolbeinsson. Höfundur les (2). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Áður fyrr i árunum“ 11.30 Létt tónlist Yvonné Carré, Ahmed Jamal o.n. syngja og leika lög frá ýms- um löndum. 12.00 Dagskri. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Ásgeir Tómasson. 15.10 „Perlan" eftir John Stein- beck Erlingur E. Halldórsson les (2). 15.40 Tiikynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „Davíð“ eftir Anne Holm í þýðingu Arnar Snorra- sonar. Jóhann Pilsson les (8). 16.50 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Síðdegistónleikar: 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agn- arsson. 20.40 Þegar ég eldist Umsjón: Þórir S. Guðbergsson, félagsriðgjafi. 21.00 Gestur í útvarpssal 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnússon les þýðingu sína (5). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskri morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunni Umsjón: Vilhjilmur Einarsson skólameistari i Egilsstöðum. 23.00 Úr hljómplötusafni Gunnars í Skarum Gunnar Sögaard kynnir gamlar upptökur i sígildri tónlist. Um- sjón: Pilína Jónsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrirlok. SKJflNUM SUNNUDAGUR 8. ágúst 16.30 HM í knattspyrnu. Úrslitaleikur heimsmeistara- keppninnar — endursýning. (EurovLsion — Spænska og danska sjónvarpið.) 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Leyndarmálið í verksmiðj- unni. Annar þáttur. Danskur sakamálamyndaflokk- ur fyrir börn. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Danska sjón- varpið.) 18.35 Samastaður á jörðinni. 4. þáttur. Fólkið í austurbæn- um. Meðal allra þeirra milljóna manna, sem búa í Tókýó, er 14 ára piltur, sem heitir Naoto. Pabbi hans vinnur við vörubila- verksmiðju. Naoto er í skóla og leggur hart að sér. Það gera skólafélagar hans líka. Næstum allir fara í aukatíma til þess aö fá sem hæstar einkunnir, og komast þannig að í bestu skól- unum. Að öðrum kosti eru litlar líkur til þess, að Naoto fái gott og vel launað starf, þegar hann er fullorðinn. Þýöandi og þulur: Þorsteinn llelgason. (Nordvision — Sænska sjón- varpið.) 19.20 Hlé. 19.45 Fréttaigrip á tiknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Auglýsingar og dagskri. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 20.55 Hann kallaði landið Græn- land. Mynd, sem grænlenska sjón- varpsstöðin í Qaqortoq hefur gert í tilefni þess, að 1000 ár eru talin liðin frá landnámi Ei- ríks rauða. I>ýðandi: Jón O. Edwald. 21.50 Jóhann Kristófer. Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Myndaflokkur í níu þáttum byggður á samnefndri sögu eftir Romain Rolland. Sagan hefst árið 1880 við ána Rín. Jóhann Kristófer er af tónlistarfólki kominn, og sjálfur lærir hann aö leika i píanó. Faðir hans er drykkfelldur og sviptir sig lífi. Jóhann Kristófer tekur á sig ábyrgð og skyldur fjölskylduróðurins. Þýðandi: Sigfús Daöason. 22.45 „Art Blakey og The Jazz Messengers" Djassþáttur með „Art Blakey og The Jazz Messengers“, ein- um fremstu djössurum Banda- ríkjanna í þrjá áratugi. 23.25 Dagskrárlok. MANUDAGIJR 9. ágúst 19.45 Fréttaigrip á táknmáli. 20.00 Fréttif og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 fþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 21.10 Á annarri bylgjuiengd. Bresk sjónvarpsmynd um ung- an sölumann, sem gefur sig á vald dagdraumum við töfrandi tónana i bíltækinu sínu. 21.35 Oppenheimer og atóm- sprengjan. Brcsk-bandarísk heimildar- mynd um viðburðaríka ævi vís- indamannsins J. Robert Oppenheimer sem stjórnaði smiði kjarnorkusprengnanna sem varpað var i Hiroshima og Nagasaki irið 1945. Myndin var kjörin besta heimilda- kvikmynd ársíns 1981 bæði í Randaríkjunum og á Ítalíu. t>ýðandi og þulur: Jón O. Edwald. 23.00 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.