Morgunblaðið - 08.08.1982, Page 21

Morgunblaðið - 08.08.1982, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1982 21 Elsti maöur Noröurlanda, munkurinn Akiki, I klefa sínum í Valamo- klaustrinu. Akiki sá um hesta klaustursins allt þar til fyrir ellefu árum, en þá var hætt við að hafa hesta í Valamo. Akiki var þá 97 ára og tók afar nærri sér að hafa ekki lengur neinn starfa með höndum. (Ljóun. Mats Westeriind) Hin „orþódoxa“ guðsþjónusta er afar fburðarmikil og endurspeglar líf og dauða frelsarans á leikrænan hátt. ótrauður inn í aldagamian dular- heim réttrúnaðarmanna. Nunna þurfti sérstaka vígslu til að þrífa helgimyndirnar í nokkurra mílna fjarægð frá Valamo liggur nunnuklaustrið Lintula og þar búa tíu nunnur. Það virðist nokkuð mótsagna- kennt að samkvæmt rétttrúnað- arkirkjunni eiga konur ekki að- gang að innsta helgidómi kirkj- unnar; útskotinu bak við altarið sem er þakið helgimyndum (ikon- um). Athafnirnar kringum altarið eru mikilvægur þáttur guðsþjón- ustunnar og nunnurnar geta því ekki sjálfar haldið fullkomna guðsþjónustu heldur eru þær með prestvígðan munk sem þjónar fyrir altari „í láni“ frá Valamo. Það gerir málin ekki einfaldari að ekki er litið svo á að ræst- ingastörf séu samboðin hinum prestvígða munki. En helgimynd- irnar bak við altarið þarf að þrífa líkt og annað. Vandamálið hefur verið leyst með því að vígja eina nonnuna sérstaklega til starfans og er hún nú gjaldgeng í því allra heilagasta. Svona atvik vekja til umhugsunar um það hve fastar skorður hefðunum séu settar, svona þegar í harðbakka slær. Fastad eftir tveimur tím- atölum Fösturnar eru einn af horn- steinum í trúarlífi rétttrúaðra og u.þ.b. 100 dagar í árinu eru helgað- ir þeim. Á föstunni má aðeins leggja sér til munns grænmeti. Munkarnir í Valamo fasta mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga allan ársins hring. Hin „ortódoxa" kirkja — kirkja rétttrúaðra — er til þess að gera nýbúin að viðurkenna hið gregorí- anska tímatal. Kirkjan var fast- heldin á júlíanska tímtalið sem fól í sér að mánuðum ársins var hnik- að til um tíu daga. Breytingin hafði í för með sér áhyggjur fyrir hinn 108 ára gamla föður Akiki. í frómri trúrækni sinni ákvað hann að fasta eftir báðum dagatölunum og bætti þannig tíu dögum við hvert föstu- tímabil. En sökum hins háa aldurs, leyf- ast föður Akiki núorðið smá frá- vik frá settum reglum og reglu- bræður stinga að honum smjör- klípu, mjólkurdreitli og fiskbita, þegar hann fæst til að taka við því. En allt til 106 ára aldurs tryggði faðir Akiki sig gegn vand- lætingu almættisins með strangri föstu eftir tveimur tímatölum. Samtals 245 daga ársins! (Þýtt hhs.) tfS) KARNABÆR Laugavegi 66 — Glæsibæ — Austtjrs»r r»i v Simi frá skiptiborói 85055 DREIFING steinarhf Símar 85742 og 85055 Shakin’Stevens: Shaky Elton John: The Fox Bessi Bjarnason: Segir sögur Rod Stewart: Tonight l’m Yours B.A. Robertson: Bully for You Minipops Ýmsir: California Dreaming Ottowan: The best of Pat Benatar: Precious Time Pat Benatar: Crime of Passion Blondie: Auto American Ultravox: Vienna Tenepole Tudor: Let the four Winds blow Hooked on Classic Any Trouble: Wheels in Motion Bad Manners: Gosh its lcehouse: lcehouse Depeche Mode: Speak & Spell Billy Joel: Songs in the Attic Abba: The Visitors Nolands: Portraits Ivan Rebroff: Russiche Party Mike Oldfield: QE2 Mike Oldfield: Tubular Bells Já, útsalan er enn í fullum gangi og heldur áfram á morgun og nokkra daga í viöbót. Við bættum nýjum plötum á nú um helgina þannig aö það er örugglega þess viröi fyrir þig að kíkja við og tryggja þér plötu á enn betra verði. »129.- Blondie: Best of Blondie Fun Boy 3: FB3 Human League: Dare OMP: Architecture and Morality Matchbox: Rokkaö meö Matchbox Beint í mark Huey Lewis: Picture This 10% afsláttur af öllum öðrum plötum og kass- ettum. Kr.149i- Leo Sayer: Bestu kveöjur This Van Leer: Petal Point Earth Wind & Fire: Gratitude Eftirfarandi er smá brot af því úrvali sem boöiö er upp á:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.