Morgunblaðið - 08.08.1982, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Símavarzla
Starf viö símavörzlu á skiptiboröi Morgun-
blaösins er laust þann 1. september.
Um vaktavinnu er aö ræöa.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf
sendist auglýsingadeild Morgunblaösins
merkt: „Símavarzla — 6479„.
Reyðarfjörður
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Reyöar-
firði.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 4145
og hjá afgr. í Reykjavík, sími 83033.
JMtffgtntliIftfrife
Lagerstörf
Starfsstúlkur óskast strax til starfa á
vefnaöarvörulager. Upplýsingar hjá lager-
stjóra Holtagöröum.
Innflutningsdeild Sambandsins. Sími 81266.
Holtagöröum.
Óskum að ráða
mann til ábyrgöastarfa á skrifstofu. Góö
bókhaldsþekking nauösynleg. Æskilegt aö
viðkomandi hafi reynslu í tölvunotkun. Um-
sóknir sendist fyrir 20. ágúst. Uppl. veitir
kaupfélagsstjóri í síma 96—41444.
Kaupfélag Þingeyinga Húsavík.
Ráðskona óskast
aö Unglingaheimili ríkisins frá 1. sept. nk.
Umsóknarfrestur til 22. ágúst. Allar nánari
uppl. í símum 41725 — 42900.
Meinatæknar
A Rannsóknadeild Landakotsspítala eru
lausar stööur nú þegar eöa í haust eftir sam-
komulagi. Fullt starf, hlutastarf, afleysingar.
Upplýsingar gefa yfirlæknir og deildarmeina-
tæknar.
Hjúkrunar-
fræðingar
Hjúkrunarfræöinga vantar aö sjúkradeildinni
og heilsugæslustööinni Hornbrekku í Ólafs-
firöi. Umsóknir skulu hafa borist til forstöö-
umanns Kristjáns H. Jónssonar fyrir 12. ág-
úst nk., sem jafnframt veitir allar nánari upp-
lýsingar í síma 96-62481.
Stjórn Hornbrekku.
Lífefnafræðingur
Á Rannsóknadeild Landakotsspítala er laus
staöa Lífefnafræöings nú þegar eöa í haust
eftir samkomulagi. Umsóknir er greini aldur,
menntun og fyrri störf sendist fyrir 19. ágúst
nk. til yfirlæknis sem einnig gefur frekari
upplýsingar.
Afskrifaður
eldri maöur, þ.e. kominn á aldur, en á nokk-
uö þrek ennþá og mikla vinnulöngun, óskar
eftir léttu starfi. Vinsamlega hringiö í síma
32830.
aö Grunnskólanum Súöavík. Gott húsnæöi í
boði. Nánari upplýsingar veitir formaöur
skólanefndar í síma 94-6954.
Skólanefnd.
Prentari
(pressumaöur) óskast til starfa.
Hverfiprent, Skeifunni 4.
Tæknifræðingar
Starf bæjartæknifræöings hjá Ólafsfjaröar-
kaupstað er laust til umsóknar. Umsóknir
skulu hafa borist undirrituðum fyrir 12. ágúst
nk. og veitir hann jafnframt allar nánari upp-
lýsingar í síma 96-62214.
Bæjarstjórinn i Ólafsfiröi,
Jón Eðvald Friöriksson.
Herrafataverslun
Afgreiðslumaöur óskast til framtíöarstarfa í
herrafataverslun.
Góö laun fyrir góðan afgreiöslumann.
Umsóknir merktar: „Herrafataverslun"
sendist blaöinu fyrir 20. þ.m.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA
STARFSMANNAHALD
Starfsmenn í
byggingariðnaði
óskast
1. Vanur bifreiðarstjóri á 5 tonna vörubíl (nýr
bíll) frá 1. sept. nk. Framtíðaratvinna.
2. Vanur maöur á Zetor-traktor sem er meö
skóflu og lyftara. Þarf aö geta byrjað 1. sept.
nk. Framtíöaratvinna.
3. 2—3 vanir byggingaverkamenn í nýbygg-
ingu sem fyrst. Mikil vinna. Vetrarvinna.
Framtíðaratvinna.
íbúöaval hf., Siguröur Pálsson,
Kambsvegi 32, Reykjavík.
Sími 34472 eftir kl. 13 á mánudag.
Opinber endurskoðunarskkrifstofa í mið-
borginni óskar eftir að ráða
löggiltan
endurskoðanda
eöa viðskiptafræðing til starfa. Um 2 hálfs-
dagsstörf gæti veriö aö ræöa.
Þeir sem áhuga hafa, leggi nafn og símanúm-
er inn á afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 13.8.
merkt: „K — 2276“. Öllum fyrirspurnum
veröur svaraö. Meö fyrirspurnir veröur fariö
sem trúnaöarmál.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Fóstra óskast viö barnaheimili spítalans (Sól-
bakka) frá 1. september nk. eða eftir sam-
komulagi. Upplýsingar veitir forstööumaöur
barnaheimilisins í síma 29000 (590).
Kleppsspítalinn
Sálfræðingur óskast viö sálfræðideild
Kleppsspítala og geödeild Landspítala. Staö-
an er viö Geðdeild Barnaspítala Hringsins viö
Dalbraut. Umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspít-
alanna fyrir 15. september nk. Upplýsingar
veitir yfirsálfræöingur í síma 29000.
Kópavogshæli
Starfsmenn óskast til ræstingastarfa og á
deildir. Upplýsingar veitir forstööumaður
Kópavogshælis í síma 41500.
Reykjavik, 8. ágúst 1982,
Ríkisspitalarnir.
Atvinnurekendur
Rúmlega þrítugur framkvæmdarstjóri hjá
stóru innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar
eftir atvinnu.
Um er að ræöa samviskusaman og duglegan
starfsmann, meö stúdentspróf og margra ára
starfsreynslu. Margs konar atvinna kemur til
greina.
Góö laun skilyröi.
Tilboö leggist inn á auglýsingadeild Morgun-
blaösins fyrir 11. ágúst merkt: „Duglegur —
1589“.
Viö óskum eftir aö ráða sem fyrst í eftirtalin
störf:
Skrifstofustarf
Um er aö ræöa framtíöarstarf viö veröút-
reikninga, vélritun o.fl. Verzlunarskólapróf
eöa sambærileg menntun nauösynleg.
Umsóknum er tilgreini aldur, menntun og
fyrri störf fylgi meömæli ef fyrir hendi eru.
Símavarsla
Hér er um aö ræða starf viö símavörslu, vél-
ritun o.fl. Einhver tungumálakunnátta nauö-
synleg.
Ræsting
Um er að ræöa ca. 4 klst. vinnu daglega er
vinnist eftir kl. 6 á daginn virka daga vikunn-
ar.
Umsóknir um ofangreind störf sendist okkur
fyrir 13 þ.m.
Prentsmiöjan Oddi hf.,
Höföabakka 7,
Reykjavík.
Framleiðslu og inn-
flutningsfyrirtæki
í Reykjavík óskar eftir röskum starfskrafti nú
þegar.
Starfiö er meöal annars fólgiö í móttöku
pantana og innskrift þeirra á tölvu.
Umsóknir meö nauðsynlegum uppl. sendist
augld. Mbl. merkt: „P — 6202“.
Kennarar óskast