Morgunblaðið - 08.08.1982, Síða 24

Morgunblaðið - 08.08.1982, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bílstjóri — Lagerstarf Óskum eftir aö ráöa mann til lagerstarfa og útkeyrslu á vörum. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Röskur — 2366“, fyrir 12. ágúst. Sauðárkrókur — kennarastaða Kennara vantar aö Grunnskóla Sauöárkróks. Kennslugreinar: Tónmennt og myndment. Upplýsingar hjá skólastjórum í símum 95-5254 og 95-5219. Kennarar Kennara vantar aö framhaldsskóla Vest- mannaeyja, meðal kennslugreina íslenska og enska. Upplýsingar veitir skólameistari í símum 2338 og 2499. Framhaldsskóli Vestmannaeyja. Kennarar Kennara vantar aö grunnskólum Vestmanna- eyja, auk almennra kennslu, vantar stærð- fræðikennara eldri deilda, mynd- og tón- menntakennara, sérkennara m.a. tal- og blindrakennara. Skólanefnd grunnskóla Vestmannaeyja. Atvinna Afgreiöslustúlka óskast hálfan daginn eftir hádegi í verslunina Lissabon, Suðurveri. Upplýsingar í versluninni, mánudag og þriöj- udag (ekki í síma). Ritari óskast á skrifstofu Stýrimannaskólans í Reykjavík 1. september nk. Vélritunarkunnátta áskilin. Tekiö á móti umsóknum á skrifstofu skólans alla virka daga frá 8—12 og í síma 13194. Skólastjóri Ofnasuða Óskum aö ráöa suöumann með réttindi til starfa viö ofnasuðu. Næg vinna. Bónuskerfi. Uppl. á staðnum, mánudaginn 9. ágúst. Skipholti 35. Sölustörf Traust útgáfufyrirtæki óskar aö ráöa starfs- fólk í söludeild sína. Um er aö ræða tíma- bundið starf, en þó er möguleiki á framtíö- arstarfi. Umsækjendur þurfa aö geta hafið störf um miöjan ágúst. Starfið krefst þes aö viökom- andi geti starfaö sjálfstætt og hafi góöa framkomu. Um er aö ræða starf sem gefur góöa tekjumöguleika fyrir hæft sölufólk. Fariö veröur meö allar umsóknir sem algjört trúnaöarmál. Umsóknum skal skilað á augld. Mbl. fyrir fimmtudaginn 12. ágúst nk. merkt: „Sölufólk — 2277“. Beitingarmenn Vana beitingarmenn vantar á góöan 130 rúmlesta bát. Báturinn verður geröur út á línu í haust og á vetrar vertíö. Upplýsingar í síma 92—7130 og heima 92—7053. Iðnfyrirtæki Óskar eftir laghentu starfsfólki til starfa á framleiðsluvélum. Umsóknir meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „L — 6245“. Offsetprentarar Viö óskum eftir aö ráöa offsetprentara sem fyrst. Með allar fyrirspurnir veröur fariö meö sem algjört trúnaðarmál. Vinsamlegast hafiö samband viö Grím Kol- beinsson. Prentsmiöjan Oddi, Höföabakka 7, sími 83366. Mötuneyti í miðborginni óskar að ráöa duglegan starfskraft. Um er aö ræða hvort sem er heilt starf eöa hluta starf. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir þriðjudaginn 16. ágúst merkt: „R — 2281“. Óska eftir atvinnu Matreiöslumeistari óskar eftir vel launaöri at- vinnu. Get byrjað strax ef óskaö er. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „At- vinna — 82“. Beitingamenn Vana beitingamenn vantar á 200 tonna línu- bát, beitt veröur í Vogum. Fæöi og húsnæöi á staönum. Uþplýsingar í síma 92—1745. Afgreiðslumaður Röskur, reglusamur og áreiðanlegur maöur óskast til afgreiöslustarfa. Þ. Þorgrímsson & co., Ármúla 16, Reykjavík. Kennara vantar að Grunnskóla Njarðvíkur Aöalkennslugreinar, kennsla yngri barna og danska. Upplýsingar hjá skólastjóra Bjarna F. Hall- dórssyni, í síma 92-2125. Skólanefnd Njarövíkur. Karl eða kona óskast til afgreiöslustarfa og frágangs á létt- um iðnaöarvörum. Glaðlegt viömót, prúö framkoma, góö íslenskukunnátta ásamt vél- ritun áskilin. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Góö laun í boöi fyrir góöan starfsmann. Um- sóknir meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, óskast sendar Mbl. fyrir 15. ágúst nk. merkt: „ÁHUGI — 3438“ SAUMASKAPUR Viö viljum ráöa nú þegar vanar saumkonur í bónusvinnu. Hafiö samband viö verkstjóra, Herborgu Árnadóttur, í síma 85055. ^KARNABÆR KLÆÐSKERI Okkur vantar klæöskera til aö annast mál- saum. Hafið samband við Vilhjálm Guö- mundsson, í síma 85055. ^KARNABÆR „Byggingar- fræðingur tækni- teiknari“ Arkitekta-stofa óskar aö ráöa byggingar- fræöing og tækniteiknara sem fyrst. Skrif- legar uppl. um menntun, aldur og fyrri störf óskast sendar augld. Mbl. merkt: „Akriteka- stofa nr. 3219“ fyrir 12. 8. ’82. Starf á rannsóknarstofu Óskum eftir aö ráöa starfsmann á rannsókn- arstofu okkar. Fjölbreytt starf, nauösynlegt er aö viðkomandi hafi stúdentspróf úr eðlis- eöa náttúrufræðideild, eða hafi starfsreynslu á samsvarandi sviði. Uppl. í síma 40460 milli kl. 13 og 15. Málning hf. Landsamtök Pjóna- og Sauma- stofa óska eftir starfsmanni til aö veita sam- tökunum forstööu um óákveðinn tíma. Hluta- starf kæmi til greina. Umsóknir sendist for- manni samtakanna, Johnny Simonarsyni, Laufhaga 4, 800 Selfossi, fyrir 1. september. Sölumaður Stórt innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa röskan sölumann til starfa sem fyrst í heild- söludeild. Um er aö ræða sölu á vel þekktum snyrtivör- um. Umsóknir með helstu upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr.deild Mbl. merkt: „Sölumaður — 2283“. !»•«•■« »■•«'■»•»•■ ia■«iit»iftiiii«<ifi»■«•!« iimaimiiimiivimiii •««■■■■ »«■■•■«>

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.