Morgunblaðið - 08.08.1982, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 08.08.1982, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1982 55 LOKAÐ Vegna sumarleyfa frá 9. til 18. ágúst aö báöum dögum meðtöldum. Jón Jóhannesson & Co. sf. Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu. TÖLVUNÁMSKEIÐ FYRIR RÖRN 9—16 ÁRA Námskeiðið er hvort tveggja í senn nám og leikur. Á daginn læra börnin grundvallaratriöi forritunar- málsins BASIC og geta aö loknu námskeiöi skrifaö einföld forrit. Meö aðstoð litskyggna er þeim kynnt bygging og eiginleikar tölva og tölvukerfa. Á kvöldin eru leik- og æfingatímar. Börnin fá viðurkenningarskjal aö loknu námskeiöi. Námskeiöiö stendur yfir í 2 vikur, annan hvern dag, 2 tíma í senn, auk frjálsra tíma aö kvöldinu. Við kennsluna eru notaöar vandaöar einkatölvur frá ATARI meö lit og hljóöi. TÖLVUSKÚLINN Skipbolti 1. Simi 2 5400 Tölvunámskeið Byrjendanámskeiö Námskeiðin standa yfir í 2 vikur. Kennt er 2 stundir á dag virka daga, kl. 17.30—19.30 eða 20.00—22.00. Viö kennsluna eru notaöar míkrótölvur af algengustu gerö. Námsefniö er allt á íslensku og ætlaö byrjend- um sem ekki hafa komiö nálægt tölvum áöur. Á námskeiðunum er kennt m.a.: Grundvallaratriöi forritunarmálsins BASIC. Fjallaö er um uppbyggingu, notkunarsviö og eiginleika hinna ýmsu geröa tölva. Kynning á tölvukerfum, hugbúnaöi og vélbúnaöi, sem notuö eru viö rekstur fyrirtækja. TÖLVUSKÚLINN Skipholti 1. Síml 2 5400 Vorum einnig að fá nýja sendingu af snyrtivörum í mjög miklu úrvali. Nýjustu tízkulitirnir. HEILDVERZLUN PÉTURS PÉTURSSONAR, Suöurgötu 14, símar 21020 og 25101. ÚTSALAN hefst mánudag Laugalæk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.