Morgunblaðið - 04.09.1982, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1982
3
AV töfluskápar
Nauðsynleg hjálpartæki í fundarherbergi,
skrifstofur og kennslustofur. Skápamir eru
hluti af innréttingunni og koma í stað
töflunnar, flettiblaðanna, korktöflunnar,
sýningart j aldsins og veggspjaldsins. Ótrúlega
þægilegir við hvers konar kynningar- og
fundarstörf.
Labofa raðstólar
NKR
NKR Datamobil
Þeir, sem þurfa sérborð fyrir útstöð - skerm
og innskriftarborð, sem hægt er að flytja á
milli herbergja á stundinni, geta hagnýtt sér
tölvuborðið fráNKR. Það er með hjólaút-
búnaði og stillanlegt með einu handtaki, líkt
og skrifstofustóll með einföldu vökvakerfi.
NKR skermveggir
Milliveggir í opnum skrifstofum þurfa að vera
hljóðeinangrandi með möguleikum fyrir
skápa, borð, hillur, rafleiðslur, síma o.fl.
NKR Team skermveggir hafa sannað yfir-
burði sína á flestum sviðum. Það er fljótlegt
að tengja þá og aftengja, stilla hæðina, breyta
og mynda hentugar vinnueiningar.
fj% KRISTJPn
SIGGEIRSSOn HF.
LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870
Fyrirtæki, sem um áraraðir hefur verið braut-
ryðjandi í skrifstofuhúsgöngum, sem upp-
fylla kröfur þeirra, er þurfa sérhönnuð
skrifstofuhúsgögn vegna vinnu sinnar og heilsu
Labomatic
Enn þann dag í dag eru margir vinnustólar
ekki nógu vel hannaðir fyrir þá, sem sitja við
vinnu sína sex til sjö klukkustundir á dag,
ef til vill 250 daga ársins.
Kristján Siggeirsson h/f mælir með Labofa
stólum t.d. Labomatic, sem hafa tölvu-
stillingu fyrir hæð, bak, sætis- og bakhæð.
í
labomatic
Stólamir sem má raða og stafla eftir vild.
Labofa raðstólarnir taka ótrúlega lítið pláss
þegar þeim er staflað til geymslu. Grindin er
úr níðsterku, lökkuðu eða krómuðu stálröri
en viðurinn er valin eik, beyki eða tekk.
ergo
Ergo skrifstofustólar
Viðurkenndir stólar fyrir þá sem vinna við
skriftir, vélritun, bókfærslu, endurskoðun,
spjaldskrár, tölvuskrift, o.fl.
Ergo er öðmvísi þ.e.a.s. með stiglausri
stillingu fyrir sæti, bak og hæð.
TERMI
Termi tölvuborð
Sérhönnuð borð fyrir tölvuskerma, inn-
skriftarborð og vinnslubúnað. Termi borðin
em hönnuð með það fyrir augum að auðvelt
sé að bæta við borðplötum í réttri hæð eftir
þörfum. Allt að 28.028.436.480 möguleikar
segja tölvufræðingar okkar!
Þegar aó |jví
kemur að búa
skrrfstofuna
réttum
húsaögnumj
hefur Kristján
Siggeirsson hf
reynslu
og þekkingu,
sem kemur þer
til góða!