Morgunblaðið - 04.09.1982, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1982
4
Peninga-
markaðurinn
/
GENGISSKRANING
NR. 151 — 02. SEPTEMBER
1982
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 14,360 14,400
1 Sterlingspund 24,821 24,890
1 Kanadadollari 11,804 11,636
1 Dönsk króna 1,6558 1,6604
1 Norsk króna 2,1531 2,1591
1 Sænsk króna 2,3369 2,3434
1 Finnskt mark 3,0232 3,0316
1 Franskur franki 2,0619 2,0676
1 Belg. franki 0,3023 0,3031
1 Svissn. franki 6,7944 6,8133
1 Hollenzkt gyllini 5,2979 5,3127
1 V.-þýzkt mark 5,7927 5,8088
1 ítölsk líra 0,01028 0,01031
1 Austurr. sch. 0,8236 0,8259
1 Portug. escudo 0,1665 0,1670
1 Spénskur peseti 0,1281 0,1285
1 Japansktyen 0,05566 0,05581
1 írskt pund 19,925 19,980
SDR. (Sórstök
dráttarrétt.) 01/09 15,5465 15,5898
f
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
31. AGUST 1982
— TOLLGENGI I SEPT. —
Nýkr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sale gangi
1 Bandaríkjadollari 15,840 14,334
1 Sterlingspund 27,379 24,756
1 Kanadadollari 12,800 11,564
1 Dönsk króna 1,8264 1,6482
1 Norsk króna 2,3750 2,1443
1 Sænsk króna 2,5777 2,3355
1 Finnskt mark 3,3348 3,0088
1 Franskur franki 2,2744 2,0528
1 Belg. frenki 0,3334 0,3001
1 Svissn. franki 7,4946 6,7430
1 Hoilenzkt gyllini 5,8440 5,2579
1 V.-þýzkt mark 6,3897 5,7467
1 ítölsk líra 0,01134 0,01019
1 Austurr. sch. 0,9085 0,8196
1 Portug. escudo 0,18370 0,1660
1 Spénskur peseti 0,1414 0,1279
1 Japansktyen 0,06139 0,05541
1 írskt pund 21,978 20,025
7
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbaekur................34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.37,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1) ... 39,0%
4. Verötryggöir 3 mán. reikningar... 0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Avisana- og hlaupareikningar... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum..........10,0%
b. innstæöur í sterlingspundum.. 8,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 6,0%
d. innstæöur i dönskum krónum... 10,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir..... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0%
3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 1 ár 2,0%
b. Lánstimi minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstimí minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............4,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundið meö
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lansupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz
sjóósfélagi hefur náö 5 ára aðild aö
sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóósaöild bætast viö höfuðstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggður meö
byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö valí lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö
1982 er 387 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní ’79.
Byggingavísitala fyrir júlímánuö var
1140 stig og er þá miöaö viö 100 i októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Sjónvarp kl. 22.10:
„Fjárhættu-
spilarinn“
— bandarísk
sjónvarpsmynd
í sjónvarpi kl. 22.10 í
kvöld verður sýnd ný banda-
rísk gamanmynd,
„Fjárhættuspilarinn"
(Pleasure Palace). Leikstjóri
er Walter Grauman, en með
aðalhlutverk fara Omar
Sharif, José Ferrer, Hope
Land og Victoria Principal,
sem margir munu kannast
við úr framhaldsþáttunum
„Dallas", en þar fór hún með
hlutverk Pamelu Ewing.
Myndin gerist í Las Vegas
og segir frá fjárhættuspil-
ara. Hann er ekki við eina
fjölina felldur, hvorki í spil-
um né ástum, og teflir oft á
tvær hættur.
Victoria Principal, sem fer meö eitt
hlutverkanna i laugardagsmynd
sjónvarpsins.
Dreifbýlisrokk á laugardagskvöldi
í sjónvarpi kl. 21.00 verður sýnd mynd
frá Bluegrass-tónlistarhátíð, sem haldin
var í Waterloo í Bandaríkjunum. Nefnist
hún „Ralph Stanley og Clinchfjalla-
strákarnir" og munu þeir væntanlega
Hljóðvarp kl. 11.20:
hressa sjónvarpsáhorfendur upp með
fjörugri „country and western“-tónlist,
eða dreifbýlisrokki, eins og spakvitrir
menn kalla hana. Þýðandi þáttarins er
Halldór Halldórsson.
„Sumarsnældan“ -
þáttur fyrir krakka
Egill Friðleifsson og hluti Kórs Öldutúnsskóla á æfingu.
í hljóðvarpi kl. 11.20 er á
dagskrá þátturinn „Sumar-
snældan“ í umsjón Sigríðar
Eyþórsdóttur og Jónínu H.
Jónsdóttur. Þátturinn verður
45 mínútna langur og með
svipuðu sniði og venjulega.
Egill Friðleifsson, söng-
stjóri Kórs Öldutúnsskóla,
kemur í heimsókn og segir frá
ferð kórsins til Kína. Þá gefst
hlustendum einnig tækifæri
til þess að hlýða á sýnishorn
af kínverskri tónlist.
Þá mun Ragnheiður Claus-
en flytja frásögn af ferð sinni
yfir Kjöl og lýst verður degi í
lífi barnfóstru, íris Huldu
Þórisdóttur.
Dregið verður úr lausnum á
getraun þáttarins og að lok-
um mun Þorsteinn Marelsson
lesa framhaldssögu sína,
„Viðburðaríkt sumar".
Útvarp Reykjavlk
L4UG4RD4GUR
4. september
MORGUNNINN
7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Guðrún Kristjánsdóttir tal-
ar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir- Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Oskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Sumarsnældan
Helgarþáttur fyrir krakka. Upp-
lýsingar, fréttir og viðtöl.
Sumargetraun og sumarsagan:
„Viðburðaríkt sumar“ eftir
Þorstein Marelsson. Höfundur
les. Stjórnendur: Jónina H.
Jónsdóttir og Sigríður Eyþóro-
dóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiÞ
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍDDEGIÐ
13.30 Laugardagssyrpa. Umsjón
Þorgeir Astvaldsson og Ásgeir
Tómasson.
14.00 íslandsmótið í knattspyrnu.
Hermann Gunnarsson og Sam-
úel Örn Erlingsson lýsa leikjum
fyrstu deildar.
14.30 Framhald laugardagssyrpu
og íþróttir.
15.50 A kantinum. Brynja G.
Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári
Magnússon stjórna umferða-
þætti.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 í sjónmáli
Þáttur fyrir alla fjölskylduna í
umsjá Sigurðar Einarssonar.
16.50 Barnalög, sungin og leikin.
17.00 Síðdegistónleikar:
Tsjaíkovský, Ballettsvítu eftir
Jarqucs Offenbach og Fantasíu
eftir Giinter Bialas.
LAUGARDAGUR
4. september
16.00 íþróttir
fjmsjónarmaður: Bjarni Felix-
son.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Löður
69. þáttur. Bandarískur gam-
anmyndaflokkur.
Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson.
21.00 Ralp Stanley og Clinchfjalla-
strákarnir
Bandarískur þjóðlagaþáttur frá
Blágrashátíðinni í Waterloo-
þorpi.
Þýðandi: I falldór Halldórsson.
21.30 Hvernig er þetta hægt?
Hvar sem kvikmyndahetjur
kvikmyndatökumaður líka ver-
ið. Þessi mynd fjallar ura einn
þann djarfasta úr þeim hópi,
Leo Dirkinson, sem hefur
kvikmyndað marga svaðiirör.
Þýðandi: Björn Baldursson.
Þulur: Ellert Sigurbjörnsson.
22.10 Fjárhættuspilarinn
(Pleasure Palace)
Ný bandarísk sjónvarpskvik-
mynd.
Leikstjóri: Walter Grauman.
Aðalhlutverk: Omar Sharif,
Jose Ferrer, Hope Lang og Vict-
oria Principal.
Myndin er um fjárhættuspilara
í Las Vegas sem teflir á tvær
hættur, bæði í spilum og ástum.
Þýðandi: Jón O. Edwald.
23.45 Dagskrárlok. ^
b. Varsjár-strengjakvartettinn
leikur Kvartett i G-dúr op. 18
nr. 2 eftir Ludwig van Beet-
hoven.
18.00 Söngvar í léttum dúr. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Rabb á laugardagskvöldi
Haraldur Olafsson spjallar við
hlustendur.
20.00 Hljómskálamúsik
Guðmundur Gilsson kynnir.
20.30 Þingmenn Austurlands
segja frá
Vilhjálmur Kinarsson ræðir við
Jónas Pétursson.
21.15 Kórsöngur: Mormónakórinn
í Utah syngur lög eftir Stephen
Foster; Rirhard P. Condie stj.
21.40 Heimur háskólanema —
umræða um skólamál. Umsjón-
armaður: Þórey Friðbjörnsdótt-
ir. 3. þáttur: Afkomumöguleikar
utanbæjarfólks — lánamál.
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Ilagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Leikkonan, sem hvarf á bak
við himininn"
Smásaga eftir Véstein Lúðvíks-
son. Höfundur les seinni hluta.
23.00 Danslög
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.