Morgunblaðið - 04.09.1982, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1982
5
Kristján Davíðsson við tvö verka sinna i sýningunni í Norræna húsinu.
Norræna húsið:
Sýningu á teikning-
um norrænna lista-
manna að ljúka
SÝNINGU á vegum Norrænu
listamiðstöðvarinnar, sem stendur
nú yfir í Norræna húsinu, lýkur
sunnudaginn 5. sept. Hér er um að
ræða farandsýningu sem sett hef-
ur verið upp víða á Norðurlöndum.
Myndirnar eru alls 160 talsins, en
vegna plássleysis í Norræna hús-
inu varð að fækka þeim í 120. Um
52 listamenn eiga verk á sýning-
unni, sem efnt var til af Norrænu
listamiðstöðinni í þeim tilgangi að
kynna norræna teikningalist. Var
listamönnum á Norðurlöndum
hoðið að senda inn verk til mið-
stöðvarinnar, en síðan skar dóm-
nefnd úr því hvaða teikningar
færu á sýninguna. Af íslands hálfu
tóku fjórir listamenn þátt í sýning-
unni: Kristján Davíðsson, Sigrún
Guðjónsdóttir, Sigurður Þór Sig-
urðsson og Valgerður Bergsdóttir.
Hin þrjú síðasttöldu voru valin af
dómnefndinni, en Kristjáni var
sérstaklega boðið að sýna teikn-
ingar sínar á sýningunni.
Vitni óskast
MIÐVIKUDAGINN 1. september
varð harður árekstur á Reykjavík-
urvegi gegnt verzluninni Kosta-
kaupum rétt um klukkan 9.30.
Þeir, sem kunna að hafa verið
vitni að árekstrinum, eru vinsam-
lega beðnir að snúa sér til lögregl-
unnar í Hafnarfirði.
Norræna listamiðstöðin er ein
af 40 menningarstofnunum, sem
reknar eru sameiginlega af Norð-
urlöndum. Hún hóf starfsemi
1978 í virki nokkru sem reist var
á 18. öld á eyjaklasanum Suom-
linna (Sveaborg) skammt frá
Helsingfors.
Til viðbótar við skrifstofuhús-
næði hefur miðstöðin fimm íbúð-
ir til umráða með vinnustofu
fyrir listamenn. Þar hafa nor-
rænir listamenn búið í boði mið-
stöðvarinnar um nokkurra mán-
aða skeið í senn. T.d. hefur Sigur-
laug Jónsdóttir myndlistarmaður
dvalist þar undanfarna 6 mánuði
við störf. Loks má geta þess að í
ráði er að lagfæra verkstæði
listamanna á þessum slóðum til
að bæta vinnuaðstöðu þeirra.
AUCLÝSINCASTOFA
MYNDAMÓTA HF
Allir i fullu
fjori i
A
á &
w
lEPPHLHNDI
Merki frá Sanitas
handa börnunum
Opið til kl.
15.00 í dag
TEpprlrnd
Grensásvegi 13, símar 83577 — 83430
Fjölskyldan er
velkomin í undra-
heim teppanna
★
Emmess-íspinnar
frá Mjólkursamsöl-
unni og svalandi
Pepsi og Seven Up
frá Sanitas
' ★
Húsgagnasýning
hjá okkur fráokl. 9—9 alla virka daga.
Laugardaga kl. 10—6.
Sunnudaga kl. 1—6.
Kíktu vid. þú færö orugglega eitthvaó viö þitt hæfi
KM-húsgögn