Morgunblaðið - 04.09.1982, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 04.09.1982, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1982 Rúmenskur sigur RÚMENÍA sigraöi Danmörk 1—0 í vináttulandsleik ( knattspyrnu sem fram fór ( Búkarest í fyrrakvöld. Bssöi liöin eru aö hita upp fyrir komandi leiki ( Evrópu- keppni landsliöa, en Rúm- enía mætír Svíþjóö 8. sept- ember, Danmörk mastir sfö- an Englandi 22. september. Balaci skoraöi eina mark leiksins fyrir hönd Rúmeníu strax á 7. mínótu. Leikurinn þótti tilþrifalítill. Jónas þjálfar Reyni í körfu Landsliösmaðurinn í körfuknattleik Jónas Jóhannesson sem hefur ver- ið ein styrkasta stoö UMFN undanfarin ár hefur nú lagt skóna á hilluna. Ekki hefur Jónas þó kvatt körfuknatt- leikinn alveg, því aó hann hefur tekió aó sár að þjálfa iið Reynis í Sandgerói ( vet- ur. — ÞR. Öldungamót í Borgarnesi GOLFKLÚBBUR Borgarness heldur á laugardaginn opiö öldungamót á velli sínum. Er þaó fyrir keppendur 55 ára og eldri og veröur rasst út frá kl. 10.00—13.00. Er þetta fyrsta mót sem klúbburinn heldur af þessu tagi. Úrslit í 2. deild kvenna í DAG fer fram aukaúrslita- leikur í 2. deild kvenna ( knattspyrnu. KA og Víóir Garði leika í Keflavík kl. 17.00. Fyrri leik þessara liða lauk meö jafntefli 0—0 þrátt fyrír framlengingu. En nú verður leikiö til þrautar. — ÞR. Tvö golfmót TVÖ golfmót verða á Nes- vellinum í dag, meö þeim síöustu sem þar veróa á þessari vertíö. Hér er um innanfélagsmót aö ræöa og heita þau nýliöakeppni og drengjakeppni. Hefjast bæói mótin á sama tíma, eöa klukkan 14.00. Opinn dagur fyrir Þróttara ÞRÓTTARAR munu í vetur hafa opinn dag fyrir Þróttara í félagsheimili sínu, á laug- ardögum frá kl. 10.00—14.00, í sambandi viö getrauna- starfsemi félagsins. Boöiö verður upp á kaffi, menn geta spilað borötennis, horft á myndband og eitthvaö fleira verður jafnvel á boö- stólum. Úrslit í 3. og 4. deild um helgina Úrslítakeppninni í 3. deild- inni í knattspyrnu veröur haldið áfram um helgina. Þar fara fram mikilvægir leikir. Tindastóll mætir Víöi og Selfoss og Siglufjöröur leika saman. j dag leika til úrslita ( fjóróu deild liö Ármanns og Vals frá Reyöarfirði. Fer leik- ur liðanna fram á Kapla- kríkavelli kl. 14.00. íslandsmeistarar Fram í eldri flokki í knattspyrnu • Á myndinni hér aö ofan mé sjé liö Fram fagna sigri í íslandsmótinu í eldri flokki í knattspyrnu. En liö Fram sigraöi Víking meö tveimur mörkum gegn einu í úrslitaleik liöanna í gærkvöldi. Mörk Fram í leiknum skoruöu þeir Erlendur Magnússon og Rúnar Gíslason. Mark Víkings skoraöi Guögeir Leifsson. Sigur Fram var mjög sanngjarn eftir hamagangi leiksins. • Tommy Docherty ásamt konu sinni Mary, en þaó vakti mikió umtal á sínum tíma er þau skötu- hjúin tóku saman. Hann var þá stjóri hjá Manchester Utd., en Mary eiginkona Ken Brown, nuddara félagsins. Þjálfar Docherty austurríska landsliðið? NÝJUSTU fréttir úr herbúöum austurríska knattspyrnusam- bandsins herma, aö þaó sé í þann mund aö ráóa mjög kunnan kappa sem landsliösþjálfara. Um- ræddur er engínn annar en skoski stjórinn Tommy Docherty, sem víóa hefur komiö viö, en gerði þó garóinn frægastan hjá Manchester Utd. fyrir fáum árum. Walter Zips, forseti austurríska knattspyrnusambandsins sagói ( samtali viö fréttastofu AP, aö hann heföi rætt viö Docherty og engín spurning væri um áhuga hans á starfinu. Sá áhugi væri gagnkvæmur og samningur um kaup og kjör hefói náöst. Svo viröist því sem aóeins formsat- riðum sé ólokið. „Docherty er vió- urkenndur og snjall þjálfari, viö erum sannfæróir um aö hann muni spjara sig meö landsliö okkar,“ haföi AP eftir Zips. Doch- erty hefur þjálfaö skoska lands- liðiö, QPR, Manchester Utd., Chelsea, auk liöa í Portúgal og Ástralíu þar sem hann hefur veriö að undanförnu. Trimmdagur ÍSÍ fór fram 27. júní sl. Alls tóku þátt í honum 19.003 manns. Reióhjólaverslunin örninn gaf 5 vönduö reióhjól ( vinninga í happdrætti, sem efnt var til í þessu sambandi. Nýlega voru afhent 3 af umræddum reiðhjólum og var mynd þessi tekin viö þaö tækifæri. Vinningshafar talið frá vinstri: Jason Sigurösson Reykjavík, Erla Sveinsdóttir Kópavogi og Guöríður Sigurðardóttir ísafiröi. Sigurbjörg Bjarnadóttir eígandi verslunarinnar og Björn Vilmundarson skrifstofu- stjóri ÍSÍ, Grand Prix-keppninni, sem fram fór í Dijon ( Frakklandi þar sem kappakstur er bannaöur meö lögum ( Sviss, og hefur svo veriö um árabil. Rosberg hefur tekió forystuna (stigakeppninni um heimsmeist- aratignina ( kappakstri og stefnir óöftuga aö þv( aö veröa fyrstur Noröurlandabúa til aö hreppa þá eftirsóttu tign. Reykjanesmótiö í handknattleik hefst í dag í Hafnarfirði i DAG, laugardag, 4. sept., hefst Reykjanesmótiö í handknattleik meö leikjum í meistaraflokki karla. Þátttakendur í mótinu eru alls um 800 og leikir veröa 124. Leikió veröur í 8 íþróttahúsum; ( Sandgeröí, Keflavík, Njaróvfk, Hafnarfirói, Garöabæ, Kópavogi, Seltjarnarnesi og Mosfellssveit. Mótiö hefur legið niöri um nokk- urt skeiö, en hefur nú veriö endurvakiö og er hugsað sem undirbúningsmót fyrir íslands- mótið í handknattleik. i dag hefst keppnin meö keppni í mfl. karla í íþróttahúsinu í Hafnar- firói. Þá leika þessi lið saman. Mörg mál verða rædd á íþróttaþinginu í dag í DAG hefst 56. íþróttaþing ÍSÍ. Þingið fer fram á Hótel Loftleiö- um. Þingió hefst kl. 10.00 meö setningarræöu Sveins Björnsson- ar forseta SÍS. Síöan flytja gestir ávörp og aö þeim loknum veröur skýrt frá árangri á trimmdegi ÍSÍ og sigurvegurum í þeirri keppni afhent verölaun þau er Morgun- blaðió gaf til keppninnar. Alls eiga 154 fulltrúar rétt til setu á þessu íþróttaþingi frá 27 héraðssamböndum og 17 sérsam- böndum, auk þess munu margir gestir mæta á þingiö. Á þessu þingi verða tekin fyrir mörg mál sem snerta íþróttastarfiö í landinu, og þá sérstaklega hina frjálsu íþróttahreyfingu sem er orðin stærstu félagasamtök í land- inu. — ÞR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.